Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Side 4

Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Side 4
Á hverju ári koma nokkr ir skiptinem ar til lands ins á veg um Rótarý hreyf­ing ar inn ar. Á þessu ári komu þeir frá Banda ríkj un um, Bras il íu, Spáni, Equ ador og Ítal íu en sá ítalski kem ur frá Sar din íu en jafn marg ir ís lensk ir nem end­ ur dvelja í sömu lönd um á sama tíma. Mun fleiri skiptinem ar dvelja auð vit að hér lend is á veg­ um AFS­skiptinema sam tök um, eða um 30 tals ins frá öll um heims­ álf um. Andr ea Bangiu frá Sikiley hef ur dval ið hjá fóst ur for eldr­ um í Kópa vogi gegn um Rótarý­ klúbb inn Borg ir í Kópa vogi, þeim Krist ínu Ólafs dótt ur og Haf þóri Frey Sig munds syni í Lauga lind 6. Í byrj un árs ins 2013, þeg ar enn voru uppi skreytt jóla tré og jóla­ skraut var Andr ea heim sótt ur og fyrst spurð ur af hverju hann hefði kom ið til Ís lands. Hann seg­ ist hafa haft löng um til að fara til lands í Norð ur­Evr ópu, t.d. Nor­ egs eða Sví þjóð ar en þeg ar hon­ um hafi stað ið til boða að fara til Ís lands hafi hann þeg ið það, það hafi ver ið for vitni legt að dvelja í svo norð lægu landi þar sem bú ast mátti við snjó með til liti til nafns lands ins. ,,Ég hélt að hér yrði allt fljót lega hvítt af snjó svo mig undr ar svo lít­ ið að hér sé bara rign ing en ég hef heyrt að það sé mik ill snjó á norð­ ur hluta lands ins. Ég er bú inn að vera hér í fjóra mán uði og er bara ánægð ur en ég er í Fjöl brauta skóla Garða bæj ar en mamma mín hér á Ís landi er þar að kenna stærð fræði. Mér finnst land ið skemmti legra en ég átti von á, sér stak lega er fólk ið betra og marg ir til bún ir að tala við mig. Í mín um heima bæ er fólk ið lok aðra og á ekki eins mik il sam­ skipti hvert við ann að. Ég reyndi fljót lega að reyna að skilja hvern­ ig best væri að tala við Ís lend inga þó það væri auð vit að ekki á þeirra máli í byrj un, ís lensk unni. Sumt af því sem jafn aldr ar mín ir gera kem­ ur mér svo lít ið ein kenni lega fyr­ ir sjón ir en oft eru ung ling ar eins hvar sem þeir búa í heim in um.“ - Hvern ig voru fyrstu skóla dag arn- ir í Fjöl brauta skóla Garða bæj ar? ,,Þeir voru mjög erf ið ir, erfitt að skila hvað fram fór en all­ marg ir voru til bún ir til að hjálpa mér. Kennsla fer fram á ís lensku svo í byrj un skyldi ég alls ekk ert. En sum ir reyna að tala við mig ís lensku og ég skil alltaf meira og meira. Fóst ur for eldr ar mín ir hér og strák arn ir þeirra eru einnig dug­ leg ir að kenna mér og tala við mig ís lensku og eru mjög þol in móð svo þetta verð ur alltaf betra og betra.“ - Hef urðu far ið eitt hvað um að skoða land ið? ,,Já, svo lít ið og svo hef ég auð vit­ að skoð að Kópa vog sem mér finnst vera mjög nota leg ur bær. Svo hef ég far ið með skól an um í Þórs mörk þar sem nátt úr an er mjög fal leg og svo ólík því sem er heima á Ítal íu. Ég hef hitt aðra skiptinema á veg­ um Rótarý og einnig skiptinema sem eru hér á veg um AFS. Mig lang ar að sjá meira af land inu þeg­ ar það verð ur hægt þeg ar sum ar ið kem ur, helst um allt land ið, en ég held að mig langi ekk ert til að sjá eitt hvað sér stakt, kannski vegna þess að ég þekki land ið svo lít ið.“ Mæl­ir­með­að­fleiri­komi­ til­Ís­lands - Stundarðu íþrótt ir hér á Ís landi? ,,Ég byrj aði svo lít ið í fót bolta en það var svo lít ið erfitt af því að ég skildi svo lít ið hvað strák arn ir voru að segja eða hrópa og svo er ég óvan ur að spila fót bolta úti þeg­ ar það er svona kalt í veðri. Þeg ar ég kem til baka til Sar din íu mun ég mæla með því að fleiri fari sem skiptinem ar til Ís lands og ég vona að þeir verði eins heppn ir og ég að fá fóst ur for eldra eins og Haf­ þór og Krist ínu. Ég hef reynt að hlusta svo lít ið á ís lenska tón list, en mér finnst betra og skemmti legra að hlusta á ítalska tón list, alla veg­ anna enn þá! Sjálf ur leik ég á gít ar og hef gam­ an af því og svo lít ið á harm on iku og ég held að ég taki ein hverja ís lenska tón list með mér þeg ar ég fer heim.“ - Hvað hef ur und rað þig mest þenn an tíma sem þú hef ur dval ið í Kópa vogi? ,,Myrkrið sem er svo mik ið núna, það er eig in lega aldrei bjart, meira myrk ur en ég hélt að það yrði á þess um árs tíma. Það er dimmt á morgn anna þeg ar við för um í skól ann og einnig þeg ar skól inn er bú inn og við för um heim. Mig mundi langa til að sofa leng ur á morgn anna þeg ar það er svona dimmt alls stað ar. En svo er mér sagt að það sé aldrei myrk ur í júní, það er einnig svo lít ið skrýt ið. Það verð ur gam an að upp lifa það líka áður en ég fer aft ur heim. Jólasið ir hér eru einnig tals vert öðru vísi. Á Sar din íu höld um við ,,partý“ þann 24. des em ber en á jóla dag kem ur fjöl skyld an sam­ an og sum ir fara í kirkju kl. 10.00. Við gef um ekki svo marg ar jóla­ gjaf ir og þær koma eig in lega ekki frá okk ur sjálf um. Þó amma rétti mér ein hverja gjöf er það sam­ kvæmt ítölsk um sið um ekki frá henni held ur frá jóla svein in um,“ seg ir þessi geð þekki Sar din íu búi sem virð ist kunna býsna vel við sig hér í Kópa vogi, er að læra mál ið og venj ast skamm deg is myrkr inu og snjó leys inu. 4 Kópavogsblaðið JANÚAR 2013 Undr­ast­hvað­myrkrið­er­ mik­ið­í­skamm­deg­inu Með fóst ur fjöl skyld unni í Lauga lind 6. Sar­din­íu­bú­inn­Andr­ea­Bangiu­er­skiptinemi­í­Kópa­vogi Sími 414 9900 www.tekkland.istekkland@tekkland.isHoltagörðumReykjavíkurvegiBorgartúni . Samanburður á verðskrá aðalskoðunar bifreiða undir 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd, skv. vefsíðum fyrirtækjanna 1. janúar 2013 8.945 9.840 9.600 Tékkland Aðalskoðun Frumherji

x

Kópavogsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.