Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Qupperneq 11

Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Qupperneq 11
11KópavogsblaðiðJANÚAR 2013 Ræstingar / Teppahreinsun Steinteppahreinsun / Bónvinna Meðhöndlun Náttútusteins Hreingerningar / Flutningsþrif Húsfélagaþjónusta ofl. Ræsting og Ráðgjöf ehf Alhliða hreingerningarþjónusta S. 519 7500 • 770 4630 Árið sem nú er ný lega lið ið hef ur um margt ver ið við burða­ ríkt. Við höf um geng ið í gegn­ um þroska fer il sem hef ur án efa haft áhrif á okk ur og kennt okk­ ur að hið póli tíska um hverfi er hverf ult. Á ár inu komu nokkr­ ir reynslu bolt ar í rað ir Y­list­ ans sem voru óhrædd ir að stíga skref in til fulls og ganga til vinnu. Það gef ur auga leið að fram boð, sem fær inn einn mann, er ekki einrátt. Lyk il at­ riði er að vera með op inn huga fyr ir því sem að hönd um ber og að við séum sam stíga. Það sem öllu máli skipt ir er að störf in í sveit ar fé lag inu séu unn in af ein­ beit ingu og festu. Okk ar starf er hér heima í Kópa vogi, við erum sveit ar stjórn ar fólk. Verk­efni­ nýja­ árs­ins­ eru­ fjöl­ mörg­og­við­hlökk­um­til­þess­að­ sjá­hvern­ig­ spil­ast­úr­ár­inu­2013­ hvað­ varð­ar­ efna­hag­ og­ fram­ kvæmd­ir.­ Alltof­ lengi­ höf­um­ við­ beð­ið­ þess­ að­ finna­ fyr­ir­ neist­ an­um­ á­ ný,­ að­ í­ máli­ fólks­ sem­ við­hitt­um­gæti­bjart­sýni­og­þors.­ Bæj­ar­fé­lag­ið­okk­ar­var­með­þeim­ fyrstu­ til­ þess­ að­ koma­ fram­ kvæmd­um­af­stað­aft­ur,­ lóða­sala­ tók­við­sér­og­fjöl­marg­ar­ný­bygg­ ing­ar­eru­komn­ar­vel­á­veg.­­Með­ því­að­lækka­fast­eigna­gjöld­sköp­ um­ við­ grunn­ fyr­ir­ meiri­ kaup­ mátt­ og­ þó­ hægt­ hafi­ ver­ið­ far­ ið­ af­ stað­ með­ lækk­an­ir­ get­um­ við­von­andi­hald­ið­þeirri­veg­ferð­ áfram­á­sömu­braut­og­það­kem­ur­ öll­um­fast­eigna­eig­end­um­til­góða.­ Stofn­að­var­at­vinnu­­og­þró­un­ar­ ráð­sem­m.a.­hef­ur­það­mark­mið­ byggja­ grunn­ að­ sam­vinnu­ fyr­ ir­tækja­ og­ Kópa­vogs­bæj­ar;­ við­ ákváð­um­ með­ öðr­um­ orð­um­ að­ hafa­ frum­kvæði­ að­ því­ að­ gera­ okk­ar­ til­þess­að­blása­mönn­um­ í­ brjóst.­ Böl­móð­ur­ og­ svart­sýni­ þarf­ að­ víkja­ og­ menn­ þurfa­ að­ fá­ kjarkinn­ aft­ur.­ Þannig­ mun­ at­vinnu­líf­ið­ taka­ við­ sér,­ með­ sam­hentu­ átaki­ allra.­ Við­ erum­ sveit­ar­fé­lag­ með­ öll­ lífs­ins­ gæði­ og­ við­ hvetj­um­ íbúa­ til­ þess­ að­ nýta­ sér­ þjón­ustu­ og­ versl­un­ í­ heima­byggð.­Framund­an­er­vinna­ við­heima­síðu­ fyr­ir­tækja­ í­Kópa­ vogi­og­á­ fundi­bæj­ar­ráðs­3.­ jan­ ú­ar­var­ sam­þykkt­ stofn­un­Mark­ aðs­stofu­ Kópa­vogs.­ Hún­ mun­ hafa­ með­ hönd­um­ upp­bygg­ingu­ ferða­mála­og­at­vinnu­ í­Kópa­vogi­ og­vinna­að­því­að­fá­við­burði­til­ bæj­ar­ins. Á­ ár­inu­ verð­ur­ haf­in­ bygg­ing­ nýs­ leik­skóla­við­Aust­ur­kór­sem­ er­ fagn­að­ar­efni,­enda­hef­ur­ver­ið­ um­lang­an­veg­að­fara­­í­leik­skóla­ hjá­mörg­um­í­efri­byggð­um­Kópa­ vogs,­þar­er­sann­kall­að­barna­land­ og­bæði­leik­­og­grunn­skól­ar­þétt­ setn­ir­ af­ ung­um­ Kópa­vogs­bú­ um.­ Reynd­ar­ svo­ þétt­setn­ir­ að­ nú­ reyn­ist­ nauð­syn­legt­ að­ nýta­ hluta­af­Kórn­um­til­þess­að­rýmra­ sé­ um­ nem­end­ur­ í­ Hörðu­valla­ skóla,­en­það­er­góð­ tíma­bund­in­ lausn­ og­ ekki­ síst­ góð­ lausn­ til­ þess­að­nýta­það­lausa­rými­sem­ er­í­mann­virk­inu­Kórn­um. Sjálfboðaliðastarf innan félaga Íþrótt­ir­ og­ iðk­un­ þeirra­ hef­ ur­ver­ið­of­ar­lega­á­baugi­ í­þessu­ bæj­ar­fé­lagi­ frá­ upp­hafi,­ að­staða­ öll­ er­ til­ fyr­ir­mynd­ar­ og­ hvatn­ ing­ for­eldra­við­börn­sín­sem­og­ þátt­taka­ í­ sjálf­boða­liða­starfi­ inn­ an­ fé­laga­stór­kost­leg.­Það­er­því­ kannski­ ekki­ skrýt­ið­ að­ átta­ af­ þeim­ tíu­ efstu­ sem­ voru­ í­ kjöri­ íþrótta­manns­ árs­ins­ að­ mati­ íþrótta­f­rétta­manna­æfi­íþrótt­sína­ í­Kópa­vogi.­Við­höf­um­sann­ar­lega­ styrk­leika­þeg­ar­kem­ur­að­þess­ um­ mál­um­ og­ get­um­ eflt­ stöðu­ okk­ar­enn­ frek­ar­m.a.með­því­að­ fá­hing­að­mót­af­ýmsu­tagi.­ ­Ekki­ er­ ólík­legt­ að­ horft­ verði­ hýru­ auga­ til­ Kópa­vogs­ hvað­ varð­ar­ hesta­í­þrótt­ir,­ nú­ þeg­ar­ lok­ið­ er­ samn­ing­um­ um­ Kjóa­valla­svæð­ ið.­ Samn­ing­ur­ sveit­ar­fé­lag­anna­ tveggja­Kópa­vogs­og­Garð­ar­bæj­ar­ við­ sam­ein­að­ hesta­manna­fé­lag­ er­upp­haf­ið­af­kröft­ugri­upp­bygg­ ingu­ beggja­ vegna­ sveit­ar­fé­laga­ marka­og­á­sam­ein­uðu­svæði,­en­ þar­ mun­ verða­ út­bú­in­ glæsi­leg­ að­staða­ fyr­ir­ sí­vax­andi­ íþrótt­og­ mik­ill­ hug­ur­ í­ mönn­um­ að­ fá­ til­ okk­ar­hvers­kyns­við­burði­tengda­ íþrótt­inni.­ Það­ verð­ur­ án­ efa­ spenn­andi­verk­efni.­ Það­ hef­ur­ lengi­ ver­ið­ horft­ til­ okk­ar­ vegna­ mál­efna­ barna­ og­ ung­linga,­ skól­arn­ir­ okk­ar­ stað­ið­ fram­ar­lega­sem­og­íþrótta­fé­lög­og­ ekki­má­gleyma­að­ for­varna­starf­ hef­ur­ ver­ið­ eitt­ af­ okk­ar­ að­als­ merkj­um­ um­ langa­ hríð.­ Stefna­ og­ fram­fylgd­ henn­ar­ á­vett­vangi­ skóla­ og­ ekki­ síst­ fé­lags­mið­ stöðva­ hef­ur­ ver­ið­ í­ blóma.­ Við­ þurf­um­ í­ sam­ein­ingu,­ for­eldr­ar­ og­ung­menni,­ að­efla­ enn­ frek­ar­ heim­sókn­ir­ í­ fé­lags­mið­stöðv­ar­ og­ hvetja­ þannig­ til­ sam­veru­ og­ fé­lags­þroska­og­draga­úr­ein­angr­ un­ og­ sýnd­ar­sam­skipt­um­ ung­ menna­í­heimi­tölv­unn­ar. Kópavogur er miðdepill Við­ erum­ stolt­ af­ Kópa­vogi.­ Mörg­ okk­ar­ hafa­ alla­ tíð­ búið­ í­ bæn­um­og­erum­til­vitn­is­um­vöxt­ og­ breyt­ing­ar­ sem­ hér­ hafa­ átt­ sér­ stað­ síð­ustu­ 40­ árin,­ en­ þá­ var­ Kópa­vog­ur­ í­ okk­ar­ huga­ að­ sjálf­sögðu­mið­dep­ill­al­heims­ins.­ Í­ dag­er­Kópa­vog­ur­mið­dep­ill­höf­ uð­borg­ar­svæð­is­ins.­Hing­að­er­allt­ að­sækja.­Við­Kópa­vogs­bú­ar­þurf­ um­að­vera­dug­leg­ir­að­blása­hver­ öðr­um­ í­ brjóst,­ tala­ já­kvætt­ um­ bæ­inn­okk­ar.­Fá­fleiri­til­okk­ar.­Fá­ hug­mynd­ir­ ­­ koma­ þeim­ á­ fram­ færi.­ ­Við­á­Y­ lista­Kópa­vogs­búa­ erum­stolt­af­stofn­un­hverfa­ráða.­ Þeirra­ til­gang­ur­er­einmitt­skref­ í­ átt­ina­ að­ íbúa­lýð­ræði,­ sama­ má­ segja­um­ný­lið­inn­at­burð­þar­sem­ íþrótta­kona­­ og­ íþrótta­karl­ árs­ ins­að­mati­íbúa­bæj­ar­ins­var­val­ inn.­Við­ósk­um­þeim­og­kjós­end­ um­þeirra­til­ham­ingju­með­þann­ áfanga­sem­og­öll­um­öðr­um­sem­ hlutu­við­ur­kenn­ing­ar. Hvernig er að búa í Kópavogi? Stjórn­mála­menn­ móta­ stefnu,­ en­ þeir­ koma­ og­ fara.­ Ný­lega­ var­ at­höfn­ þar­ sem­ starfs­mönn­ um­ bæj­ar­ins­ var­ þakk­að­ fyr­ir­ 25­ára­ starf­hjá­Kópa­vogs­bæ­og­ við­þökk­um­ fyr­ir­þeirra­ fram­lag.­ Starfs­fólk­ið­er­kjarn­inn­okk­ar­og­ sér­um­að­hjól­in­snú­ist­á­hverj­um­ degi­og­þeim­ber­að­þakka;­skól­ar­ starfa,­heima­þjón­ust­an­fer­á­vett­ vang,­ bæj­ar­skrif­stof­urn­ar­ taka­ á­ móti­ykk­ur.­Bæj­ar­bú­ar­greiða­fyr­ ir­þjón­ustu­og­með­því­snýst­bær­ inn.­ Íbú­ar­hafa­áhrif­með­því­ að­ skapa­um­ræð­una­um­það­hvern­ig­ er­ að­ búa­ hér?;­ hver­ eru­ mestu­ gæð­in­ við­ að­ búa­ hér­ að­ ykk­ar­ mati?;­ hvern­ig­ lík­ar­ ykk­ur­ þjón­ ust­an­ sem­ þið­ sæk­ið?;­ get­ið­ þið­ lagt­hönd­á­plóg? Sam­vinna­ og­ sátt­ er­ lyk­ill­ að­ far­sælu­starfi­og­að­vel­ tak­ist­ til.­ Það­hef­ur­ frá­upp­hafi­ ver­ið­okk­ ar­mark­mið­að­leggja­af­mörk­um,­ bretta­ upp­ erm­ar.­ Við­ víkj­um­ hvergi­ af­ þeirri­ leið.­ Til­ þess­ að­ við­halda­ bæj­ar­fé­lagi­ þarf­ einnig­ krafta­bæj­ar­búa­og­bjart­sýni,­þeir­ eig­in­leik­ar­ hafa­ ein­kennt­ Kópa­ vogs­búa­ frá­ upp­hafi­ og­ munu­ gera­það­áfram. Rann­veig,­ Una­ Björg,­ Héð­inn,­ Hreið­ar,­ Ei­rík­ur,­ Vil­hjálm­ur,­ Sverr­ir,­ Andr­és,­ Bragi­ Þór,­ Anna­ Mar­ía,­ Theo­dóra,­ Guð­rún­ og­ Sól­veig­Hrönn. Nýtt ár - sömu mark mið For­ystu­sveit­Y-lista,­Kópa­vogs­búa.­Rann­veig­Ás­geirs­dótt­ir,­Una­Björg­ Ein­ars­dótt­ir,­ Héð­inn­ Svein­björns­son,­ Hreið­ar­ Odds­son,­ Ei­rík­ur­ Ólafs- son,­Vil­hjálm­ur­Ein­ars­son,­Sverr­ir­Ósk­ars­son,­Andr­és­Pét­urs­son,­Bragi­ Þór­Thorodd­sen,­Anna­Mar­ía­Bjarna­dótt­ir­og­Theo­dóra­Þor­steins­dótt­ir.­ Fjar­stadd­ar­voru­Guð­rún­Sverr­is­dótt­ir­og­Sól­veig­Hrönn­Sig­urð­ar­dótt­ir.

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.