Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Blaðsíða 6

Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Blaðsíða 6
6 Kópavogsblaðið JANÚAR 2013 A F H Á L S I N U M Að­al­fund­ur­Sögu­fé­lags­Kópa­vogs­verð­ur­hald­inn­laug­ar­dag­inn­2.­ febr­ú­ar­kl.­11.00­á­Catal­inu­í­Hamra­borg­11.­Dag­skrá­fund­ar­ins­er­ venju­leg­að­al­fund­ar­störf.­Að­þeim­lokn­um­mun­Frið­þór­Ey­dal­fyrr­ ver­andi­upp­lýs­inga­full­trúi­varn­ar­liðs­ins­á­Kefla­vík­ur­flug­velli­ fjalla­ um­her­náms­ár­in­ í­Kópa­vogi­og­segja­ frá­her­skála­byggð­um­sem­ voru­víða­í­bæj­ar­land­inu.­All­ir­vel­komn­ir­með­an­hús­rúm­leyf­ir. Að­al­fund­ur­ Sögu­fé­lags­Kópa­vogs Á síð ustu mynd sem birt ist í des em ber eru Hrafn Sæ munds son, óþekkt kona, Sverr ir Jóns son, Ein ar Long og Rann veig Guð munds dótt ir að funda við lít ið borð, gæti ver ið um bók safns mál. Nú­birt­um­við­mynd­sem­er­ tek­in­ fyr­ir­all­nokkrum­ árum­á­17.­júní­á­Rúts­túni,­en­hvaða­ár­skyldi­hún­vera­ tek­in.­Svo­væri­ekki­verra­að­ fá­upp­lýs­ing­ar­um­nöfn­ ein­hverra­af­þeim­skara­sem­þarna­sést­ fylgj­ast­með­ há­tíð­ar­höld­un­um.­Þeir­sem­til­þekkja­eru­vin­sam­lega­ beðn­ir­ að­ koma­ þeim­ upp­lýs­ing­um­ á­ fram­færi­ við­ Hrafn­ Svein­bjarn­ar­son­ hér­aðs­skjala­vörð­ á­ Hér­aðs­ skjala­safni­Kópa­vogs­að­Digra­nes­vegi­ 7.­Líta­má­við­ hjá­ Hrafni­ Svein­bjarn­ar­syni­ eða­ Gunn­ari­ Mar­el­ Hin­ riks­syni­á­skrif­stofu­Hér­aðs­skjala­safns­ins,­hringja­í­þá­ í­síma­544­4710­eða­senda­þeim­tölvu­póst­á­net­fang­ið­ hrafns@kopa­vog­ur.is­eða­gunn­ar­mh@kopa­vog­ur.is. HVER? HVAR? HVENÆR? Að Mar íu Callas lát inni fannst bréf í fór um henn ar frá fyrr ver­ andi að dá anda sem varp ar nok­ kru ljósi á líf henn ar og starf. Sýn ing um ævi og störf Mar íu Callas sem nefn ist ,,Svar Mar­ íu” verð ur í Saln um í Kópa vogi í kvöld, 10. jan ú ar, og laug ar dag­ inn 12. jan ú ar nk. kl. 20.00. Leik­kon­an­Mar­ía­Dal­berg­verð­ ur­með­ leik­lest­ur­en­El­víru,­kon­ una­ sem­ skrif­aði­ bréf­ið­ leik­ur­ Ragn­heið­ur­Stein­dórs­dótt­ir.­Fram­ koma­ söngv­ar­arn­ir­ Bylgja­ Dís­ Gunn­ars­dótt­ir,­ Erla­ Björg­ Kára­ dótt­ir,­ Hörn­ Hrafns­dótt­ir,­ Rósa­ lind­Gísla­dótt­ir­og­ Jó­hann­Smári­ Sæv­ars­son­ sem­ flytja­ arí­ur­ og­ stutta­kafla­úr­óp­er­um­sem­Mar­ía­ Callas­var­þekkt­ fyr­ir­ á­ ferli­ sín­ um,­m.a.­úr­Toscu­og­Aidu.­Tón­ list­ar­stjóri­ er­ Ant­on­ia­ Hevesi.­ Í­ verk­inu­ svar­ar­ Mar­ía­ bréf­inu­ og­ kom­ast­ leik­hús­gest­ir­ á­ ýmsu­ um­ þessa­ stór­brotnu­ söng­konu­ sem­ köll­uð­ hef­ur­ ver­ið­ rödd­ 20.­ald­ar­inn­ar. Þær­Hörn­Hrafns­dótt­ir­og­Rósa­ lind­ Gísla­dótt­ir­ segja­ að­ eng­inn­ viti­hvort­Mar­ía­hafi­nokkru­sinni­ svar­að­bréf­inu­en­í­verk­inu­er­ver­ ið­ að­ ímynda­ sér­ að­ Mar­ía­ hafi­ svar­að­bfé­finu­og­búa­ til­ svar­ið.­ Callas­hætti­að­syngja­í­all­mörg­ár­ með­an­ hún­ bjó­ með­ Aris­tot­el­es­ Onass­is­ en­ byrj­aði­ svo­ aft­ur­ og­ söng­þá­í­ein­8­ár,­eða­þar­til­hún­ lést,­ 54­ ára­ að­ aldri­ og­ sagt­ að­ hún­hafi­dáið­úr­hjarta­sorg. Sýn­ing­um­ævi­og­störf­ Mar­íu­Callas­í­Saln­um Söng­kon­urn­ar­Hörn­Hrafns­dótt­ir­og­Rósa­lind­Gísla­dótt­ir­koma­fram­í­ ,,Svari­Mar­íu.” 20% afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja miðað við staðgreiðslu Þann 20. des em ber sl. voru braut skráð ir 100 nem ar frá Mennta skól an um í Kópa vogi við há tíð lega at höfn í Digra nes­ kirkju. Alls 61 stúd ent, 20 iðn­ nem ar úr mat reiðslu, 17 nem ar af skrif stofu braut, og 2 úr meist­ ara námi mat væla greina. Í­ máli­ Mar­grét­ar­ Frið­riks­dótt­ ur,­ skóla­meist­ara,­ kom­ fram­ að­ áfram­var­hald­ið­ með­und­ir­bún­ ing­að­nýrri­skóla­námskrá­í­fram­ haldi­ af­ nýj­um­ lög­um­ um­ fram­ halds­skóla.­ Skól­inn­ hef­ur­ nú­ meira­ frelsi­ í­mót­un­náms­brauta­ jafnt­ í­ bók­námi­ sem­ verk­námi.­ Fjög­ur­ þró­un­ar­verk­efni­ eru­ nú­ í­ gangi­ sem­ tengj­ast­ inn­leið­ingu­á­ nýrri­ skóla­námskrá.­ Um­hverf­is­ dag­ar­ voru­ haldn­ir­ í­ októ­ber­ ­ í­ sam­starfi­ við­ um­hverf­is­full­trúa­ Kópa­vogs­bæj­ar.­Boð­ið­var­upp­á­ fjölda­at­burða,­fyr­ir­lestra­og­kvik­ mynda­sýn­inga­sem­tengd­ust­efni­ vik­unn­ar­við­mikl­ar­vin­sæld­ir. Ný­verk­efni­í­MK Við­ upp­haf­ haust­ann­ar­ hófst­ verk­efn­ið­ „Heilsu­efl­andi­ fram­ halds­skóli”­ en­ því­ verk­efni­ er­ stýrt­ af­ Land­lækn­is­emb­ætt­inu.­ Þá­ tek­ur­ skól­inn­ þátt­ í­ verk­efn­ inu­ „Nám­ er­ vinn­andi­ veg­ur”­ en­ 65­ nem­end­ur­ inn­rit­uð­ust­ í­ MK­ í­ haust­ vegna­ þessa­ verk­efn­is.­ Þá­ tek­ur­skól­inn­þátt­í­raun­færni­mati­ í­ mat­væla­grein­um­ og­ skrif­stofu­ grein­um­ fyr­ir­ full­orð­ið­ fólk­ sem­ vill­ hefja­ aft­ur­ nám,­ svo­ nokk­ uð­ sé­ nefnt.­ Við­ út­skrift­ hlutu­ 7­ nem­ar­við­ur­kenn­ingu­vegna­sam­ starfs­verk­efn­is­ í­ stærð­fræði­ sem­ þau­ tóku­ þátt­ í,­ með­ frá­bær­um­ ár­ang­ir,­ ásamt­ nem­end­um­ frá­ 5­ Evr­ópu­þjóð­um. Ragn­heið­ur­K.­Guð­munds­dótt­ ir­ for­mað­ur­ jafn­rétt­is­­ og­ mann­ réttinda­ráðs­ Kópa­vogs­bæj­ar­ af­henti­ skóla­meist­ara­ jafn­rétt­is­ við­ur­kenn­ingu­ Kópa­vogs­bæj­ar,­ en­skól­inn­var­val­inn­af­nefnd­inni­ til­ þess­ar­ar­ við­ur­kenn­ing­ar­ fyr­ ir­árið­2012.­For­seti­bæj­ar­stjórn­ ar,­ Mar­grét­ Björns­dótt­ir­ af­henti­ út­skrift­ar­nem­um­ við­ur­kenn­ing­ ar­ úr­ Við­ur­kenn­ing­ar­sjóði­ MK­ sem­stofn­að­ur­var­af­bæj­ar­stjórn­ Kópa­vogs­ árið­ 1993.­ Tveir­ nem­ ar­hlutu­við­ur­kenn­ingu­að­þessu­ sinni:­ Ný­stúd­ent­arn­ir­ Sunna­ Harð­ar­dótt­ir­ og­ Zi­vilé­ Vaisyté.­ Rótarý­klúbb­ur­ Kópa­vogs­ veitti­ ný­stúd­ent­ Sunnu­ Harð­ar­dótt­ ur­ verð­laun­ fyr­ir­ góð­an­ ár­ang­ur­ í­ raun­grein­um­ og­ Rótarý­klúbb­ ur­inn­ Borg­ir­ í­ Kópa­vogi­ veitti­ ný­sveini­ í­ mat­reiðslu,­ Maríönnu­ Sig­ur­bjarg­ar­dótt­ur,­verð­laun­fyr­ir­ góð­an­náms­ár­ang­ur­í­iðn­námi. Meira­frelsi­í­mót­un­náms­ brauta­kynnt­við­út­skrift Bjarki­ Svein­björns­son,­ full­trúi­ Rótarý­klúbbs­ins­ Borga­ í­ Kópa­vogi­ af­henti­Maríönnu­Svein­björns­dótt­ur,­ný­sveini­í­mast­reiðslu,­verð­laun­ fyr­ir­góð­an­ár­ang­ur­í­iðn­námi. Mennta­skól­inn­í­Kópa­vogi: Mar­grét­ Björns­dótt­ir,­ for­seti­ bæj­ar­stjórn­ar­ Kópa­vogs,­ af­henti­ út­skrift­ar­nem­um­ við­ur­kenn­ing­ar­ úr­ Við­ur­kenn­ing­ar­sjóði­ MK­ sem­ stofn­að­ur­var­af­bæj­ar­stjórn­Kópa­vogs­árið­1993.­Tveir­nem­ar­hlutu­ við­ur­kenn­ingu­að­þessu­sinni,­ný­stúd­ent­arn­ir­Sunna­Harð­ar­dótt­ir­og­ Zi­vilé­Vaisyté.­Sunna­Harð­ar­dótt­ir,­sem­er­með­Mar­gréti­á­mynd­inni­ hlaut­einnig­verð­laun­frá­Rótarý­klúbbi­Kópa­vogs­fyr­ir­góð­an­ár­ang­ur­ í­raun­grein­um.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.