Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Side 8

Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Side 8
8 Kópavogsblaðið JANÚAR 2013 Kiwanis­klúbb­ur­inn­ Eld­ey­ í­ Kópa­vogi­ af­henti­ skömmu­ fyr­ ir­ jól­ 250­ þús­und­ króna­ styrk­ til­ Mæðra­styrks­nefnd­ar­ Kópa­ vogs,­ og­ einnig­ jólaglaðn­ing.­ Jafn­framt­ fóru­ Eld­eyj­ar­fé­lag­ar­ og­ hittu­ sr.­ Gunn­ar­ Sig­ur­jóns­ son­sókn­ar­prest­í­Digra­nes­kirkju­ og­af­hentu­hon­um­styrk­ í­ formi­ jólaglaðn­ings­fyr­ir­skjól­stæð­inga­ þeirra.­ Kiwanis­klúbb­ur­inn­Eld­ey­hef­ur­ ver­ið­mjög­öt­ull­við­styrk­veit­ing­ar­ en­greini­legt­er­að­marg­ir­þurftu­ hjálp­nú­ fyr­ir­ jól­in.­Kiwan­is­hreyf­ ing­in­hef­ur­það­mark­mið­að­ leit­ ast­ ­ við­ að­ hjálpa­ börn­um­ fyrst­ og­fremst­og­starfar­Eld­ey­í­þeim­ anda.­ Í­ Kiwanis­klúbbn­um­ Eld­ey­ eru­ nú­ rétt­ um­ 60­ fé­lag­ar­ og­ ef­ ein­hverj­ir­hafa­áhuga­á­að­kynn­ ast­kröft­ug­um­og­skemmti­leg­um­ hóp­ manna­ sem­ hafa­ það­ mark­ mið­ að­ hafa­ gam­an­ sam­an­ og­ gera­á­sama­tíma­heim­inn­betri­er­ þeim­vel­kom­ið­að­hafa­sam­band. Styrkti mæðra styrks­ nefnd og Digra nes kirkju Kiwan­is­fé­lag­ar­ í­ Eld­ey­ með­ full­trú­um­ Mæðra­styrks­nefnd­ar­ Kópa­vogs. Í­ að­drag­anda­ jóla­ var­ hald­ inn­ al­þjóða­dag­ur­ gegn­ ein­elti­ og­ þá­ var­ breytt­ til­ í­ dag­legu­ starfi­Álf­hóls­skóla­í­Kópa­vogi­og­ létu­nem­end­ur­gott­ af­ sér­ leiða­ þann­dag.­Bekkirn­ir­ unnu­með­ hvað­ krakk­arn­ir­ ættu­ sam­eig­ in­legt,­þau­hrósuðu­hvert­öðru,­ hittu­ vina­bekk­ina,­ bjuggu­ til­ keðju­ utan­ um­ skól­ann­ og­ allt­ var­ þetta­ gert­ með­ ákvæð­um­ sam­skipt­um­í­ for­grunni­og­sum­ ir­ föðm­uðu­skól­ann­sem­er­afar­ já­kvætt. All­ir­ fengu­arm­band­með­áletr­ un­inni­ Já­kvæð­ sam­skipti.­ Þetta­ voru­virki­lega­ flott­ir­dag­ar­og­er­ það­ von­ nem­enda­ Álf­hóls­skóla­ að­dag­ur­inn­og­um­gjörð­hans­hafi­ kennt­ þeim­ að­ að­ hafa­ já­kvæð­ sam­skipti­að­ leið­ar­ljósi­ í­ fram­tíð­ inni.­ Und­ir­ það­ skal­ heils­hug­ar­ tek­ið­ því­ ein­elti­ er­ grafal­var­legt­ mál­sem­ekki­er­hægt­að­líða­und­ ir­nokkrum­kring­um­stæð­um. Afar já kvæð sam skipti í Álf hóls­ skóla á al þjóða degi gegn ein elti Kiwanis­klúbb­ur­inn­Eld­ey: Nem­end­ur­í­Digra­nesi­í­Álf­hóls­skóla­slá­skjald­borg­utan­um­skól­ann­sinn. Tónsalir er ryþmískur tónlistarskóli þar sem leitast er við að viðhalda gleðinni í hljóðfæranáminu. Upplýsingar og innritun á www.tonsalir.is ...BARA GAMAN... Bæjarlind 12. Sími 534-3700. www.tonsalir.is Nú er tekið á móti umsóknum á eftirfarandi byrjandanámskeið: * Gítarnámskeið * Trommunámskeið * Partýgítarnámskeið * Gítarnámskeið fyrir leikskólastarfsfólk Námskeið fyrir fullorðna: Munið frístundakort ÍTR og endurgreiðslu stéttarfélaga! SKEMMTILEG TÓNLISTARNÁMSKEIÐ Næstu námskeið heast í byrjun janúar ! HÁRLAUSNIR Hársnyrtistofa Háteigsvegi 2 - 105 Reykjavík Herraklipping kr. 3.250.- Litun, strípur, herra og dömuklippingar Við bjóðum betra verð! Hringdu og kannaðu málið! Tímapantanir í sími 694 5926 AUGL†SINGASÍMI: 511 1188 borgarblod@simnet.is www.borgarblod.is

x

Kópavogsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.