Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Qupperneq 9

Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Qupperneq 9
9KópavogsblaðiðJANÚAR 2013 Níu starfs menn Kópa vogs bæj­ ar áttu 25 ára starfs ald ur s af mæli hjá bæn um á ár inu 2012. Þeir voru af því til efni heiðrað ir við há tíð lega at höfn í bæj ar stjórn ar­ sal Kópa vogs bæj ar sl. fimmtu dag. Bæj­ar­stjóri,­ Ár­mann­ Kr.­ Ólafs­ son,­þakk­aði­þeim­far­sæl­störf­hjá­ bæn­um­ og­ af­henti­ þeim­ úr­ með­ áletr­uð­um­upp­hafs­stöf­um­sín­um.­ Sam­starfs­menn­ fögn­uðu­ þess­um­ áfanga­ með­ ní­menn­ing­un­um­ og­ eft­ir­ávarp­bæja­stjóra­var­hróp­að­ fer­falt­húrra­fyr­ir­þeim. Bær­inn­ hef­ur­ vax­ið­ og­ dafn­að­ á­ þess­um­ 25­ árum.­ Íbúa­fjöld­inn­ í­ lok­ árs­ 1987­ var­ 15.037­ manns­ en­ í­ dag­ eru­ Kópa­vogbs­ú­ar­ ríf­ lega­ 31­ þús­und­ tals­ins.­ Af­ þeim­ níu­ sem­ heiðrað­ir­ voru­ í­ gær­ eru­ fimm­ starfs­menn­ leik­skóla,­ þar­ af­ þrír­ leik­skóla­kenn­ar­ar­ og­ tveir­ leið­bein­end­ur.­Má­af­því­ til­ efni­ nefna­ að­ sjö­ leik­skól­ar­ voru­ í­ bæn­um­á­ ár­inu­1987­en­ nú­ eru­ þeir­orðn­ir­20.­Barna­fjöld­inn­í­leik­ skól­um­bæj­ar­ins­hef­ur­á­þess­um­ tíma­þre­fald­ast. Níu starfs menn heiðrað ir vegna 25 ára starfs ald ur s af mæl is Kópa­vogs­bær: Starfs­menn­irn­ir­ sem­ voru­ heiðrað­ir,­ f.v.:­ Stella­ Gunn­ars­dótt­ir­ leik­skóln­um­ Kópa­steini,­ Öss­ur­ Geirs­son­ Skóla­hljóm­sveit­ Kópa­vogs,­ Helga­ Ein­ars­dótt­ir­ leik­skól­an­um­ Álfa­heiði,­ Hjör­dís­ Jóns­dótt­ir­ leik­skól­an­um­ Álfa­heiði,­ Þórð­ur­ Clausen­ Þórð­ar­son­ bæj­ar­lög­mað­ur,­ Sig­ur­björg­ Hauks­dótt­ir­ starfs­mað­ur­ á­ bæj­ar­skrif­ stof­um,­ Sig­þrúð­ur­ Bergs­dótt­ir­ vel­ferð­ar­sviði,­ Krist­ín­ Sig­rún­ Hall­dórs­dótt­ir­ leik­skól­an­um­ Fífu­söl­um­ og­ Anna­Björg­Thor­steins­son­leik­skól­an­um­Álfa­túni.­Við­hlið­þeirra­stend­ur­Ár­mann­Kr.­Ólafs­son­bæj­ar­stjóri.

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.