Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Blaðsíða 5

Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Blaðsíða 5
5KópavogsblaðiðJANÚAR 2013 Íþrótta­há­tíð­Kópa­vogs­fór­fram­ sl.­þriðju­dags­kvöld­í­Saln­um.­Jón­ Mar­geir­ Sverr­is­son,­ sund­mað­ur­ úr­Fjölni/Ösp­og­ Íris­Mist­Magn­ ús­dótt­ir,­fim­leika­kona­úr­Gerplu,­ voru­kjör­in­íþrótta­karl­og­íþrótta­ kona­ Kópa­vogs­ fyr­ir­ árið­ 2012.­ Fengu­þau­að­laun­um­far­and­bik­ ar­ og­ eign­ar­bik­ar­ jafn­framt­ því­ sem­ Ár­mann­ Kr.­ Ólafs­son,­ bæj­ ar­stjóri­ Kópa­vogs,­ af­henti­ þeim­ hvoru­um­sig­150­þús­und­króna­ ávís­un­í­við­ur­kenn­ing­ar­skyni­frá­ bæj­ar­stjórn­Kópa­vogs.­ Jón Mar geir og Íris Mist voru val in úr hópi 43 íþrótta manna sem fengu við ur kenn ingu íþrótta ráðs eft ir til nefn ing ar frá íþrótta fé lög­ un um og al menn ingi í bæn um. Jón Mar geir Sverr is son varð á ár inu 2012 Ólymp íu meist ari í 200 metra skrið sundi í flokki S14 á Ólymp­ íu leik un um í London, þeg ar hann synti á tím an um 1:59,93 mín út um og setti þar með einnig nýtt og glæsi legt heims met. Hann setti einnig heims met í 1.500 metra skrið sundi á Gull móti KR í febr ú­ ar og ann að heims met leit dags­ ins ljós á Opna þýska meist ara­ mót inu á miðju sumri í 800 metra skrið sundi. Þá varð Jón Mar geir Ís lands meist ari í fjölda greina á ár inu og setti einnig nokk ur ný Ís lands met. Íris Mist Magn ús dótt ir varð á ár inu fjór fald ur Ís lands meist ari í hóp fim leik um ásamt stöll um sín um í liði Gerplu. Bik ar meist­ ara tit il inn fór einnig til Írisar og fé laga henn ar í Gerplu sem sigr­ aði reynd ar á öll um mót um sem lið ið tók þátt í á ár inu. Íris Mist hef ur um ára bil ver ið lyk il mann­ eskja ís lenskra fim leika og frammi­ staða henn ar í lands liði Ís lands í hóp fim leik um ver ið til mik ill ar fyr ir mynd ar. Íris Mist var einn af mátt ar stólp um lands liðs ins sem varði Evr ópu meist ara tit il Ís lands í kvenna flokki á Evr ópu meist­ ara mót inu í hóp fim leik um, sem fór fram í Aar hus í Dan mörku í októ ber. Íris Mist er þekkt fyr ir að fram kvæma all ar æf ing ar með mik­ illi ein beit ingu, krafti og glæsi leika en að auki að vera mik ill styrk­ ur fyr ir sína liðs fé laga inn an sem utan vall ar. Íris Mist hef ur lengi ver ið ein besta fim leika kona Evr­ ópu og hef ur fram kvæmt mörg af flókn ustu stökk un um sem sést hafa á Evr ópu meist ara mót um. Einnig voru á há tíð inni af hent­ ar við ur kenn ing ar fyr ir ár ang­ ur á al þjóð leg um vett vangi. Ár mann Kr. Ólafs son og Una Mar­ ía Ósk ars dótt ir, for mað ur íþrótta­ ráðs Kópa vogs, af hentu íþrótta­ fólk inu við ur kenn ing ar skjöl. Írist Mist Magn ús dótt ir og Jón Mar geir Sverr is son íþrótta kona og -mað ur árs ins Íþrótta­kona­ árs­ins­ 2012,­ fim­leika­kon­an­ Íris­ Mist­ Magn­ús­dótt­ir­ og­ íþrótta­mað­ur­árs­ins,­Jón­Mar­geir­Sverr­is­son­sund­mað­ur.­Með­þeim­á­ mynd­inni­eru­Ár­mann­Kr.­Ólafs­son­bæj­ar­stjóri­og­Una­Mar­ía­Ósk­ars­ dótt­ir­for­mað­ur­íþrótta­ráðs­Kópa­vogs. Íþrótta­há­tíð­Kópa­vogs: Þetta­ glæsi­lega­ íþrótta­fólk­ hlaut­ við­ur­kenn­ing­ar­ í­ ald­urs­flokkn­um­ 13­ –­ 16­ ára.­ Þau­ eru­ Al­ex­and­er­ Helgi­ Sig­urð­ar­son­ knatt­spyrna;­ Al­exía­ Mist­ Víð­is­dótt­ir­dans;­Andr­ea­Rán­Hauks­dótt­ir­knatt­spyrna;­Andri­Snær­Krist­ manns­son­knatt­spyrna;­Anna­Soff­ía­Grön­holm­tenn­is;­Arna­Katrín­Krist­ ins­dótt­ir­kara­te;­Arn­ald­ur­Karl­Ein­ars­son­skíði;­Aron­Snær­Júl­í­us­son­golf;­ Bald­ur­Bene­dikts­son­kara­te;­Bjarni­Sæv­ar­Sveins­son­dans;­Björn­Gunn­ars­ son­borð­tenn­is;­Búi­ Fann­ar­ Ívars­son­ sigl­ing­ar;­ El­ísa­bet­Ein­ars­dótt­ir­blak;­ Elma­Lára­Auð­uns­dótt­ir­knatt­spyrna;­El­var­Smári­Clausen­Ein­ars­son­sund;­ Ey­þór­Örn­Bald­urs­son­fim­leik­ar;­Gunn­hild­ur­Krist­jáns­dótt­ir­golf;­Hösk­uld­ ur­ Þór­ Jóns­son­ dans;­ Irma­ Gunn­ars­dott­ir­ frjáls­ar­ íþrótt­ir;­ Kolfinna­ Berg­ þóra­Bjarna­dótt­ir­borð­tenn­is;­Krist­ín­Her­manns­dótt­ir­hesta­í­þrótt­ir;­Lúð­vík­ Már­ Matth­í­as­son­ blak;­ Mar­grét­ Hrönn­ Jó­hanns­dótt­ir­ dans;­ Ragn­heið­ur­ Karls­dótt­ir­ sund;­Reyn­ir­Zoëga­frjáls­ar­ íþrótt­ir;­Sig­ríð­ur­Hrönn­Berg­þórs­ dótt­ir­ áhalda­fim­leik­ar;­ Sig­urð­ur­ Eg­ill­ Karls­son­ hand­knatt­leik­ur;­ Vla­dimir­ Rist­ic­tenn­is­og­Þór­hild­ur­Braga­Þórð­ar­dótt­ir­hand­knatt­leik­ur.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.