Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Page 10

Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Page 10
Skrif­að­var­und­ir­verk­samn­ing­ við­verk­taka­fyr­ir­tæk­ið­Eykt­ehf.­ í­haust­en­verk­ið­felst­ í­hönn­un­ og­bygg­ingu­ leik­skóla­á­ lóð­við­ Aust­ur­kór­1,­Kópa­vogi.­Hönn­uð­ ir­eru­OG­arki­tekta­stofa­og­VSÓ­ Ráð­gjöf­ ehf.­ Sam­kvæmt­ samn­ ingi­skal­verk­taki­skila­ full­búnu­ húsi­ með­ full­frá­geng­inni­ lóð.­ Verk­samn­ing­ur­inn­ hljóð­ar­ upp­ á­307­millj­ón­ir­króna­og­er­gert­ ráð­ fyr­ir­ að­ taka­ leik­skól­ann­ í­ notk­um­í­jan­ú­ar­mán­uði­2014. Leik­skól­inn­ verð­ur­ 6­ deilda­ leik­skóli­ með­ rými­ fyr­ir­ 16-22­ börn­á­hverri­deild,­ sam­tals­130­ börn.­ Stærð­ ­ leik­skól­ans­ verð­ur­ er­ 870,1­ m2,­ þar­ af­ verði­ nettó­ stærð­ leik-­ og­ kennslu­rýma­ a.m.k.­390­m2. 10 Kópavogsblaðið JANÚAR 2013 Act­ic­heilsu­rækt­og­ sund­rek­ ur­10­heilsu­rækt­ir­tengd­ar­sund­ laug­um­hér­á­ landi.­ Stærstu­og­ elstu­Act­ic­heilsu­rækt­in­ar­ eru­ í­ sund­laug­un­um­ í­ Kópa­vogi­ þ.e.­ Sala­laug­og­Sund­laug­Kópa­vogs.­ Þar­ er­ boð­ið­ upp­ á­ frá­bæra­ að­stöðu­ til­ heilsu­rækt­ar,­ þrek­ tæki,­ Nautilus­ æf­inga­tæki,­ laus­ lóð,­lyft­inga­sal­og­hóp­tíma.­ Kjart­an­ Már­ Hall ­kels­son,­ rekstr­ar­stjóri­ Act­ic­ á­ Ís­landi,­ seg­ir­að­all­ir­sem­kaupa­kort­hjá­ Act­ic­ fái­ tíma­ hjá­ þjálf­ara­ til­ að­ læra­á­tæk­in­og­þeir­fái­sér­sniðna­ æf­inga­á­ætl­un.­Kjart­an­Már­ seg­ir­ að­eldri­borg­ar­ar­hafi­mik­ið­sótt­ stöðv­arn­ar­á­dag­inn­og­gam­an­sé­ að­ sjá­ hversu­ mik­ið­ þeim­ hef­ur­ fjölg­að­á­stöðv­un­um­enda­ finn­ur­ það­fólk­mik­inn­mun­á­sér­hversu­ hress­ara­það­er­þeg­ar­það­hreyf- ir­sig. Hóp­tím­ar­í­Sund­laug­Kópa­vogs­ hafa­ sleg­ið­ í­ gegn­ eft­ir­ að­ þeir­ byrj­uðu­ í­ haust.­ Spinn­ing,­ jóga,­ flott­ar­ kon­ur­ og­ fleiri­ tím­ar­ eru­ mjög­ vel­ sótt­ir­ og­ ­ núna­ í­ jan­ú- ar­ byrja­ Zumba­ kenn­ar­ar­ með­ skemmti­lega­dans­tíma.­Hjá­Act­ic­ er­ein­göngu­boð­ið­upp­á­árs-­eða­ hálfs­ár­skort­ sem­ gilda­ í­ lík­ams- rækt­og­sund­ í­báð­um­sund­laug- un­um­ í­ Kópa­vogi.­ Ár­skort­in­ eru­ nú­ á­ til­boðs­verði­ kr­ 33.990­ sem­ er­sama­verð­og­í­fyrra. All­ir­kort­haf­ar­fá­ tíma­hjá­þjálf­ara Nýr­leik­skóli­við­Aust­ur­kór­ snemma­árs­2014 Tek­ið­á­í­tækj­um­í­Act­ic­í­Sala­laug­í­Ver­söl­um­í­Kópa­vogi. Act­ic­heilsu­rækt­í­Kópa­vogi: Ár­mann­ Kr.­ Ólafs­son­ bæj­ar­stjóri­ ásamt­ leik­skóla­börn­um­ þeg­ar­ skóflustung­an­var­tek­in­14.­des­em­ber­sl. Jóla­gleði­ eldri­ borg­ara­ var­ hald­in­ í­Hjalla­kirkju­28.­des­em­ ber­ sl.­ en­ sr.­Arn­þrúð­ur­Björns­ dótt­ir­ leiddi­ stund­ina.­ Söngvin­ ir,­kór­eldri­borg­ara­ í­Kópa­vogi­ und­ir­ stjórn­Hrann­ar­Helga­dótt­ ur,­söng­og­einnig­var­al­menn­ur­ söng­ur­við­und­ir­leik­Jóns­Ólafs­ Sig­urðs­son­ar­org­anista.­ Á­ eft­ir­ stund­inni­ í­ kirkj­unni­ var­ boð­ið­ í­ kaffi­ í­ safn­að­ar­sal­ kirkj­unn­ar. Jóla­gleði­hjá­eldri­borg­ur­um í­Hjalla­kirkju Söngvin­ir,­kór­eldri­borg­ara í­Kópa­vogi,­söng­í­kirkj­unni­í­ jóla­stund­inni­sem­var­vel­sótt. Salavegi 2, 2. Hæð, 201 Kópavogi, sími 590-3900 HEILSUGÆSLAN SALAHVERFI Heilsugæslan Salahverfi hefur aukið þjónustu sína með því að opna Lífsstílsmóttöku fyrir skjólstæðinga sína. Móttakan felur í sér eftirlit og ráðleggingar varðandi: Hækkun á blóðsykri (sykursýki tegund 2) Hækkun á blóðþrýstingi Lungnasjúkdóma Fyrir þá sem vilja hætta reykingum Fyrir þá sem vilja taka upp hollari lifnaðarhætti með aukinni hreyfingu og hollum matarvenjum. Í tilefni þess að móttakan hefur tekið til starfa verður boðið upp á opinn kynningardag á Heilsugæslunni Salahverfi þriðjudaginn 15. janúar frá kl. 9-15. Vinsamlegast pantið tíma áður í síma 590-3900. Boðið verður upp á mælingar á blóðþrýstingi, blóðsykri og kólesteróli. Einnig verður boðið upp á öndunarpróf ásamt þyngdar- og hæðarmælingu eftir óskum hvers og eins. Jafnframt verður veitt ráðgjöf um hollar matarvenjur og æskilega hreyfingu. Verið hjartanlega velkomin! Starfsfólk Heilsugæslunnar Salahverfi.

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.