Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Blaðsíða 7

Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Blaðsíða 7
Wil­helm­ Beck­mann­ var­ mjög­ fjöl­hæf­ur­ lista­mað­ur.­ Allt­ lék­ í­ hönd­um­ hans.­ Hann­ skar­ út­ í­ tré,­hann­hjó­ í­ stein,­hann­mál­ aði­mynd­ir­og­hann­gerði­skart­ gripi.­ Lang­þekkt­ast­ur­ er­ hann­ þó­fyr­ir­út­skurð­ar­verk­sín.­Verk­ hans­er­að­finna­í­mörg­um­kirkj­ um­ og­ á­ mörg­um­ heim­il­um.­ Hann­skar­út­marga­skírn­ar­fonta­ og­tæki­fær­is­gjaf­ir­af­ýmsu­tagi.­ Sýn­ing­in­ í­ til­efni­ af­ 50­ ára­ af­mæl­is­Kópa­vogs­kirkju­er­ fyrsta­ yf­ir­lits­sýn­ing­in­ á­ verk­um­ Wil­ helms­ Beck­mann­ en­ hann­ gaf­ Kópa­vogs­kirkju­fyrstu­alt­ar­i­stöflu­ kirkunn­ar­1954­sem­er­ til­ sýn­is­ í­ andyri­ sýn­ing­ar­inn­ar.­ Mynd­ir­ af­ mörg­um­verk­um­Wil­helms­Beck­ mann­eru­ til­ sýn­is­á­þess­ari­sýn­ ingu,­líka­sum­verk­anna­sjálfra. Bæj­ar­lista­mað­ur­ Kópa­vogs­1954 Wil­helm­ Beck­mann­ bjó­ ásamt­ fjöl­skyldu­sinni­ lengi­ í­Kópa­vogi.­ Hann­var­út­nefn­dur­ fyrsti­bæj­ar­ lista­mað­ur­ Kópa­vogs­ árið­ 1954.­ Árið­2010­gáfu­börn­og­ætt­ingj­ar­ Wil­helms­ Beck­mann­ Bóka­safni­ Kópa­vogs­ ýmis­ verk­ eft­ir­ hann­ sem­Bóka­safn­ið­hef­ur­kom­ið­fyr­ir­ í­Beck­manns­stofu­í­safn­inu.­Unn­ ið­er­að­því­að­gera­skrá­yfir­verk­ Wil­helms­ Beck­mann.­ Árið­ 1940­ kvænt­ist­Wil­helm­Beck­mann­Val­ dísi­Ein­ar­dótt­ur­frá­Syðri­Knarr­ar­ tungu­ í­Breiðu­vík­á­Snæ­fells­nesi.­ Þeim­ varð­ tveggja­ barna­ auð­ið,­ Hrefnu­Beck­mann­MA,­ lög­gilt­um­ skjala­þýð­anda­ í­ þýsku­ og­ ensku­ í­Reykja­vík­og­Ein­ars­Beck­mann,­ graf­ísk­um­ hönn­uði­ og­ kenn­ara­ í­ Mel­bo­ur­ne­ í­ Ástr­al­íu.­ Wil­helm­ Beck­mann­ lést­eft­ir­ löng­veik­indi­ árið­1965. 7KópavogsblaðiðJANÚAR 2013 AUGLÝSINGASÍMI: 511 1188 - 895 8298 www.borgarblod.is Innritun og upplýsingar í síma 564 1111 - www.dansari.is DANSSKÓLI SIGURÐAR HÁKONARSONAR Dansíþróttafélag Kópavogs - AUÐBREKKU 17 KÓPAVOGI Starfsmanna- og stéttarfélög veita styrki vegna dansnámskeiða. Frístundakort og niðurgreiðsla hjá Sveitarfélögum. Zumba tí mar í hádegin u og á kv öldin á mánudö gum, mið vikudögu m og á fimm tudögum Yf­ir­lits­sýn­ing­á­verk­um­Wil­helms­ Beck­mann­í­til­efni­50­ára­af­mæl­is­ Kópa­vogs­kirkju F.v.: Jón Þór Þór halls son, Thom as H. Meist er sendi herra Þýsklands á Ís landi, Hrefna Beck mann, Hrafn Harð ar son bæj ar bóka vör ur, Karen E. Hall dórs dótt ir for mað ur lista- og menn ing ar ráðs Kópa vogs og sr. Sig urð ur Arn ar son. Að baki þeirra má sjá nokk ur verka Wil helms á sýn ing unni í safn að ar heim ili Kópa vogs kirkju. Heim sókn sendi herr ans er lið ir í menn ing ar sam starfi Ís lands og Þýska lands. Um­ þess­ar­ mund­ir­ fagn­ar­ Bridge­fé­lag­Kópa­vogs­(BK)­50­ára­ af­mæli­sínu.­Upp­haf­ið­að­stofn­un­ fé­lags­ins­ má­ rekja­ allt­ til­ árs­ins­ 1957­þeg­ar­þátta­skil­verða­í­sögu­ UBK­ (Ung­menna­fé­lags­ Breiða­ bliks)­þeg­ar­tek­in­er­upp­deild­ar­ skipt­ing.­ Ein­ af­ fjór­um­ deild­um­ UBK­varð­spila­­og­skák­deild.­ Fyrsta­ bridgekeppn­in­ er­ háð­ 1958­ með­ keppni­ fjög­urra­ sveita­ og­var­það­sveit­Ár­manns­J­Lár­us­ son­ar­sem­vann.­Núna­ í­vor­þeg­ar­ Ár­mann­ varð­ átt­ræð­ur­ var­ hann­ gerð­ur­ að­ heið­urs­fé­laga­ BK­ enda­ hef­ur­hann­starf­að­vel­fyr­ir­fé­lag­ið­í­ mörg­ár.­Því­má­bæta­við­að­hald­ið­ var­ 25­ ára­ af­mæl­is­mót­ í­ nóv­em­ ber­1985­ (minn­ing­ar­mót­um­Kára­ Jón­as­son)­ en­ í­ því­ sigr­uðu­ son­ur­ Ár­manns,­Sverr­ir­Gauk­ur­og­makk­ er­hans­Guð­mund­ur­Páll­Arn­ar­son­ sem­seinna­ávann­sér­heims­meist­ ara­tit­il­ í­bridge.­Ármann­ lést­ fyrir­ skömmu. Bridge­deild­in­(Bridge­fé­lag­Kópa­ vogs)­ er­ form­lega­ stofn­uð­ 1960,­ og­dafn­aði­vel­á­1.­hæð­í­ný­byggðu­ Fé­lags­heim­ili­ Kópa­vogs.­ Í­ fyrsta­ stjórn­ fé­lags­ins­ var­ kjörn­ir­ Hann­ es­ Al­fons­son­ (f.1927­d.­ 2005)­ for­ mað­ur,­ Gunn­laug­ur­Sig­ur­geirs­son­ rit­ari­ og­ Kári­ Jón­as­son­ gjald­keri.­ Ekki­ er­ ljóst­hvenær­ fé­lags­deild­in­ fær­ir­ sig­ út­ úr­ UBK,­ en­ ástæð­an­ var­ að­al­lega­ ósk­ um­ fjár­hags­legt­ sjálf­stæði.­Ágætt­sam­starf­hélst­þó­ áfram­við­ung­menna­fé­lag­ið.­Eng­in­ skrif­leg­ gögn­ eru­ um­ starf­sem­ina­ árin­1964­­1968­en­eitt­hvað­los­hef­ ur­kom­ist­á­starf­ið­og­hluti­ fé­lags­ manna­kljúfa­sig­út­úr­ fé­lag­inu­og­ stofna­nýtt­bridge­fé­lag­á­stofn­fundi­ 11.­ sept­em­ber­1969­og­ fram­halds­ stofn­fundi­sex­dög­um­seinna.­Nýja­ fé­lag­ið­ hlaut­ nafn­ið­ Bridge­fé­lag­ið­ Ás­arn­ir­Kópa­vogi­ (1969­1979).­Því­ má­ bæta­ við­ að­ í­ einni­ laga­grein­ nýja­fé­lags­ins­stóð­,,Óheim­ilt­er­að­ hafa­áfengi­um­hönd­eða­ganga­ til­ leiks­ á­ spila­sam­kom­um­ fé­lags­ins­ und­ir­áhrif­um­áfeng­is.” Þessi­ólga­varð­til­þess­að­BK­fé­ lag­ar­hristu­af­sér­slen­ið­og­héldu­ að­al­fund­ 11.­ sept­em­ber­ 1969­ og­ fram­halds­að­al­fund­viku­seinna.­Þar­ voru­ný­ lög­sam­þykkt­og­reikn­ing­ ar­sam­þykkt­ir­fyr­ir­þrjú­und­an­far­in­ ár.­Eft­ir­þetta­var­allt­ann­ar­brag­ur­ á­starf­sem­inni­og­gerða­bók­hald­in­ með­glæsi­brag.­Í­mörg­ár­var­starf­ sem­in­á­3.­hæð­að­Hamra­borg­11­ en­ hef­ur­ nú­ ágæta­ spila­að­stöðu­ í­ fé­lags­að­stöðu­aldr­aðra­ í­Gjá­bakka.­ Spil­að­er­á­fimmtu­dags­kvöld­um­frá­ sept­em­ber­til­maí.­Í­til­efni­af­af­mæl­ inu­var­hald­ið­af­mæl­is­mót­þann­24.­ nóv­em­ber­sl. Bridge­fé­lag­Kópa­vogs­ 50­ára Spil að á veg um Bridge fé lags Kópa vogs í Gjá bakka.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.