Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Page 13

Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Page 13
13KópavogsblaðiðJANÚAR 2013 Fyrsta barn árs ins 2013 í Kópa vogi fædd ist á Land spít al­ an um að kvöldi ný árs dags, 1. jan ú ar kl. 20:23. Það er stúlku­ barn, for eldr ar þess eru Kol­ brún Harð ar dótt ir og Sig ur björn Rún ar Björns son sem búa í Hörðukór 3. Kol­brún­ starfar­ hjá­ Heyrn­ar­ tækni­ í­ Glæsi­bæ­ en­ Sig­ur­björn­ Rún­ar­ á­ hæf­ing­ar­stöð­ fyr­ir­ ein­ hverfa­stráka.­­Að­spurð­segja­for­ eldr­ar­og­ systk­ini­ stúlkunn­ar­að­ ekki­sé­búið­að­finna­nafn­á­hana,­ en­ýms­ar­hug­mynd­ir­séu­rædd­ar.­ Að­eins­ tveim­ur­ tím­um­ eft­ir­ fæð­ ingu­ stúlkunn­ar­ fædd­ist­ ann­að­ barn­sem­býr­í­Kópa­vogi. Fyrsta barn árs ins í Kópa vogi fædd ist á ný árs dags kvöld Fjöl­skyld­an­ með­ nýjasta­ fjöl­skyldu­með­lim­inn.­ F.v.­ Sig­ur­björn­ Rún­ar­ Björns­son,­Elma­Rún­Sig­ur­björns­dótt­ir­11­ára,­Björn­Kári­Sig­ur­björns­ son­8­ára­sem­held­ur­á­ný­fæddri­syst­ur­sinni­og­Kol­brún­Harð­ar­dótt­ ir.­Fjar­stadd­ur­var­elsti­bróð­ir­inn,­Gunn­ar­Dofri­Við­ars­son­14­ára. Sjá nánar www.bilajoa.is Þarf bíllinn þinn á þjónustu að halda? Bílaverkstæði Jóa býður upp á alla almenna þjónustu fyrir flestar gerðir bifreiða. - Hjólastillingar - Smurþjónusta - Tímareimaskipti - Kúplingaskipti - Pústþjónusta - Bremsuþjónusta - Demparaþjónusta - Rafgeymaþjónusta - Peru- og þurrkublaðaskipti - Hjólbarðaþjónusta Opnum 16. maí, frá 8-17 mánudaga til fimmtudaga og 8-15 á föstudögum. Allar nánari upplýsingar á www.bilajoa.is Opið frá 8-17 mánudaga til fimmtudaga og 8-15 á föstudögum. Allar nánari upplýsingar á www.bilajoa.is Bjóðum alla Kópavogsbúa velkomna! Dalvegi 16a - 201 Kópavogi - Sími: 564 5520 - www.bilajoa.is Dalvegi 16a - 201 Kópavogi - Sími: 564 5255 - www.rettjoa.is Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Suðurhlíð 35, Rvk • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Alúð - virðing - traust Áratuga reynsla ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Skipulagsnefnd Kópavogs boðar til kynningarfundar með íbúum og öðrum hagsmunaaðilum þar sem kynnt verður tillaga að nýju aðalskipulagi fyrir bæinn skv. 2. mgr. 30. gr skipulagslaga nr 123/2010. Aðalskipulagið er skipulagsáætlun þar sem fram kemur stefna bæjaryfirvalda um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar til ársins 2024. Fundurinn verður haldinn í samkomusal Hörðuvallaskóla við Baugakór 38, fimmtudaginn 17. janúar nk. kl. 17:00 til 18:30. Skipulagsstjóri Kópavogs. Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024. Opinn kynningarfundur

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.