Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2009, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2009, Blaðsíða 19
sviðsljós 13. október 2009 Þriðjudagur 19 Um helgina fór fram þrettánda kröfu-ganga samtakanna Human Rights Campaign sem berjast fyrir réttindum samkynhneigðra. Meðal þeirra sem komu fram voru Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og tónlistarkonan Lady GaGa. Obama hélt ræðu áður en GaGa steig á svið og sagði meðal ann- ars: „Það eru forréttindi að fá að hita upp í kvöld fyrir Lady GaGa. Ég er búinn að meika það.“ Vel var tekið í grín forsetans en meðal þess sem samtökin fóru fram á var að Obama stæði við loforð sitt um að samkynhneigðir yrðu leyfðir í bandaríska hernum. Lady GaGa steig svo á svið og söng lagið Imagine eftir Bítilinn John Lennon en hann hefði átt afmæli á föstudaginn var. GaGa tók sjálf þátt í kröfugöngunni fyrr um daginn en hún hefur opinberlega neitað því að vera sam- kynhneigð þó að hún laðist líka að konum. Barack Obama ánægður með að hita upp fyrir Lady GaGa: „Ég er búinn að meika það“ Obama Það er alltaf stutt í grínið hjá honum. Lady GaGa Söng Imagine eftir Lennon. Óvíst er hvort Paris Hilton sé hér að fylgja nýjustu stefnum og straumum í hártískunni eða hvort um al- varlegt tilfelli samfarahnakka sé að ræða. Hver sem ástæðan er þá er hárið á hótelerfingjanum vel úfið í hnakkanum og erfitt að skera úr um hvað nákvæmlega veldur því. Kannski lagði hún sig bara í bílnum. Paris hefur alltaf verið hrif- in af hlébarðamunstri en hún fór ef til vill örlítið yfir strikið. Ef stúlkan hefði teiknað veiðihár á kinnarnar þá væri hún fullgild á hvaða grímuball sem er og gott betur en það. Paris Hilton elskar hlébarðamunstur: vekur athygli frá hvirfli til ilja Paris Hilton Og unnusti hennar, Doug Reinhardt. Slúðurvefurinn TMZ náði nokk-uð sérstöku viðtali við stórleik-arann Mickey Rourke fyrir utan skemmtistað í New York um helgina. Þar sagðist Rourke ósáttur við að geta ekki kallað menn fagga eða „fagot“ án þess að allt færi í háa loft. „Þegar ég var að spila fótbolta (amerískan) kallaði ég menn fagga ef þeir gripu ekki boltann. Gríptu boltann, fagg- inn þinn. Það hafði ekkert með sam- kynhneigð að gera.“ Það var greinilegt að Mickey var vel við skál þegar myndbandið var tekið en hann gerði blaðamanni TMZ það ljóst að hann segði það sem hann vildi við hvern sem er. faggi og ekki faggi Mickey Rourke lætur menn heyra það: 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama Oxy tarmið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.