Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Qupperneq 64
Föstudagur 1. ágúst 200864 Helgarblað DV ingjusöm og leit ljómandi vel út að sögn Junge. Brúð- guminn var hins vegar 56 ára, öskugrár í framan, boginn í baki og hreyfði sig löturhægt. Vinstri hönd hans skalf eins og hann væri Parkinsonssjúk- lingur. Sovéskt sprengjuregn- ið skall á borginni, Berlín var í rúst. Hjónavígslan var borg- araleg. Vinir og ættingjar voru ekki viðstaddir, í neðanjarðar- byrginu voru engin blóm, eng- in tónlist. Ekkert varð úr brúð- kaupsnóttinni. Daginn eftir, 30. apríl 1945, lokuðu brúðhjónin sig inni í herbergi Hitlers. Hún hafði þvegið hár sitt og greitt af mik- illi list og var í rósóttum silki- kjól, uppáhaldskjól Hitlers. Hún kraup í sófanum við hlið- ina á honum. Hvað þeim fór á milli veit enginn. Skothvellur heyrðist kl. 15:30. Þegar komið var inn í her- bergið sátu Hitler og kona hans látin í sófanum. Hann hafði beint 7,65 Walther-byssunni að hægri vanganum og skotið. Hún hafði bitið í lítið glerhylki fyllt blásýru. Líkamar þeirra voru lagðir á teppi og bornir upp í garðinn við kanslarahöll- ina. Þeir voru lagðir til samsíða og kveikt í þeim. Hitler fékk Evu Braun, ósköp venjulega stúlku sem hafði engan áhuga á stjórn- málum, til að deyja með sér. Af hverju flúði hún ekki? „Allt sitt líf hafði hún staðið í skuggan- um,“ sagði Traudl Junge, rit- ari Hitlers. „Ég tel að hún hafi ákveðið að komast á spjöld sögunnar sem kærastan hug- umstóra, eiginkona Foringj- ans. Sú ákvörðun veitti henni styrk til hinstu stundar.“ eftir Bengt Liljegren Eva Braun hafði engan áhuga á stjórnmálum og fékk aldrei að koma fram opinberlega. Hér sjást adolf Hitler og Benito Mussolini í München 1938. Hermenn rannsaka garðinn þar sem lík Evu Braun og Hitlers voru brennd eftir sjálfsmorð- in í neðanjarðarbyrginu 6. júlí 1945.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.