Lögmannablaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 19

Lögmannablaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 19
19L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð Kauptu tímalausa hugmynd Ármúla 8 - Sími 588 9000 G C I - G R EY C O M M U N IC AT IO N S IN TE R N AT IO N A L ÍS LA N D I Nashuatec stendur fyrir áreiðanleika, hagstæðan rekstur og frábæra þjónustu sem er grundvallaratriði í nútíma skrifstofuhaldi. Optima er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa. Nýjasta tækni frá Nashuatec sannar að góð hugmynd er tímalaus hafi menn kunnáttu og dug til að nýta hana. Nashuatec-samstæðan er fjölnota tæki sem kristallaðist úr hugmynd sem mannsheilinn setti saman af sinni einstöku snilld - samstæðu einstakra verkfæra. Að ljósrita, prenta, faxa eða skanna eru aðeins nokkrir sjálfsagðir eiginleikar Nashuatec-samstæðunnar. Ljósrita eða prenta A3 eða minna, beggja vegna í lit eða hvorttveggja í einu. Skanna eða faxa, hefta – eða senda beint með tölvupósti í fullum lit. Hér er ekki aðeins um að ræða samskipti á pappír, heldur einnig rafræn samskipti yfir innri vefi fyrirtækja eða veraldarvefinn. Þetta er Nashuatec-samskiptatæknin eins og hún gerist best. Hún er sköpuð fyrir hagræði og betri samskipti á nútíma skrifstofu. Hafðu samband við ráðgjafa Nashuatec á Íslandi. Komdu og kynntu þér nýja tíma og miðlæga vinnslu gagna úr einu tæki. Komdu og kynntu þér hagstæða þjónustusamninga með allt að 5 ára ábyrgð. Námskeið á vorönn Enska í alþjóðlegum viðskipta- samningum Áhersla verður lögð á fagorðaforða sem tengist alþjóðlegum lánasamningum, vörusamningum og samningum sem snúa að atvinnuleyfum og einkaumboðum. Einnig verður farið yfir sértæk orð og frasa sem koma almennt fram í samningum og rætt um mun á bandarískum og breskum lagaorðum. Kennari: Erlendína Kristjánsson lögfræðingur og enskukennari. Staður: Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, Rvík. Tími: Alls 4 klst. Mánudagur 10. maí og fimmtudagur 13.maí kl. 16:30-18:30. Verð: kr. 14.000,- en fyrir félaga í félagsdeild kr. 11.000,- Skráning fer fram hjá félagsdeild í síma 568 5620 eða með tölvupósti á netfang eyrun@lmfi.is

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.