Lögmannablaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 21

Lögmannablaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 21
21L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð stofnun eru öll lögmannafélög á Norðurlönd- unum. Markmiðið með þessu samstarfsverkefni er m.a. að tryggja aðgang lögfræðinga að nám- skeiðum sem ekki er grundvöllur til að halda í hverju landi fyrir sig. Til að byrja með verður boðið upp á tvö námskeið á ári, en eftirspurnin kemur væntanlega til með að stýra fjölda nám- skeiða. Námskeiðin verða haldin til skiptis í höfuðborgum Norðurlandanna og munu þau verða kynnt félagsmönnum aðildarfélaganna eftir því sem tilefni gefast. Einnig hefur verið stofnuð sér- stök heimasíða með upplýsingum um starfsemina og námskeiðin, en slóðin þar er: www.nordicla- wyersacademy.com. Fyrsta námskeið á vegum Nordic Lawyers Academy fer fram í Kaupmannahöfn dagana 12.- 13. nóvember n.k., en yfirskrift þess er “Corporate Governance – Status, Perspectives and Practical Implications”. Nánari upplýsingar um þetta nám- skeið má finna í meðfylgjandi auglýsingu og á heimasíðu stofnunarinnar. Practical information Location: The Corporate Governance Conference will take place in: Conference Centre of the Society of Danish Engineers (IDA) 31-33 Kalvebod Brygge – DK-1780 Copenhagen K. The conference centre is situated in central Copen- hagen a few minutes walk from the Copenhagen Central Station (Hovedbanegården) from which there are train connections to/from the airport. For more information, go to the website: http://www.ida.dk/ Registration: If you want to register for the conference, please go to the website and register online: http://www.nordiclawyersacademy.com You can also register by contacting the Bar and Law Society in your country. Price: Conference fee: 1,150 €. – The price includes coffee breaks and lunches, however not the conference dinner. – Conference dinner: 75 €. Accommodation: Accommodation is not included in the conference fee Information about hotels in the vicinity of the conference centre is available on the website: http://www.nordiclawyersacademy.com Conference website: http://www.nordiclawyersacademy.com Saturday 13 November 09.45 An investor’s perspective on corporate governance Dorrit Vanglo, VP, LD Pensions 10.15 The Nordic experience so far Rolf Skog, Honorary Professor, Århus Business School 11.15 Coffee break 11.30 Corporate social responsibility – an issue in real life? Juha Kurkinen, Chairman of Oy Rastor AB and former general counsel to Cultor Oy 12.30 Lunch 13.30 Legal risk management Jon Iversen, Attorney of law, Bech- Bruun-Dragsted, Brussels 14.30 Corporate governance from a legal advisor’s perspective Professor Jan Schans Christensen, member of the High Level Group of Company Experts 15.30 Panel discussion All speakers present 16.30 Closing Moderator: Professor Jan Schans Christensen.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.