Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 42

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 42
Bjöm Bjömsson Trúarleg viðhorf virðast ekki skipta máli í sambandi við þessar spumingar að öðru leyti en því, að hin neikvæðari afstaða „ákveðinna kristinna“ til hjónaskilnaða yfirleitt kemur hér einnig í ljós. Þannig telja þeir þau atriði, sem hér eru nefhd, gefa síður tilefni til skilnaðar en aðrir svarendur. „Hætt að elska“ 64% (76%), „eiga ekki skap saman“ 51% (68%), „ófíillnægjandi kynlíf* 26% (44%). Viðhorf þessa hóps til áfengisvandamálsins og hjónaskilnaðar em hins vegar í engu frábmgðin viðhorfum annarra. D. Viðhorf til fóstureyðinga og samkynhneigðar Að lokum þessa yfirlits um hjúskapar- og fjölskyldumál verða hér kynntar nokkrar niðurstöður til viðbótar úr könnun Hagvangs, og þá fyrst um fóstureyðingar. Um fóstureyðingar var m.a. spurt með sama hætti og um hjónaskilnaði. Mönnum var gefinn kostur á að merkja við á kvarða, þar sem 1 táknar „aldrei réttlætanlegt“, en 10 „alltaf réttlætanlegt“. Meðaltalsútkoman hér á landi var 4.11, sem er nokkuð lægri en meðaltala hinna Norðurlandanna, sem var 5.21. Danir hölluðust næst því að réttlæta fóstureyðingar, 6.40, Finnar aftur á móti síst, eða 4.04. Athyglisvert er að kanna trúarleg viðhorf í sambandi við þetta mál. Það er sennilega kunnara en frá þurfi að segja, að trúarhópar og þar á meðal íslenska þjóðkirkjan hafa lýst andstöðu sinni gegn fóstureyðingum. Sú andstaða kemur greinilega í ljós, þegar svör hér á landi em skoðuð með tilliti til trúar. Mesta andstöðu er að finna á meðal „ákveðið kristinna“, en þar er meðaltalan 2.88, „mikið trúaðir" komu næstir, 3.71, síðan „lítið trúaðir“, 4.90, og loks „trúlausir“, 5.65. Þessi skipting eftir trúarlegum viðhorfum kemur einnig fram, þegar spurt er um afstöðu til fóstureyðinga af félagslegum ástæðum. Mönnum gafst kostur á svömnum: mjög sammála, nokkuð sammála, nokkuð ósammála, mjög ósammála og loks veit ekki. í hópi „ákveðið kristinna“ vom 33.4% ýmist mjög eða nokkuð sammmála, 51.3% „mikið trúaðra“, 67.7% „lítið trúaðra“ og 80.2% „trúlausra“. Andstaðan fer þverrandi eftir því sem trúin er talin skipta minna máli. En samt kann það að þykja nokkuð hátt hlutfall, að einn þriðji þeirra, sem játa mesta trú, skuli samþykkja, að fóstureyðingar skuli leyfðar af félagslegum ástæðum. Þar sem fóstureyðingar, og þá ekki síst af félagslegum ástæðum, em oft kenndar við baráttu fyrir kvenréttindum, kemur það á óvart, að karlar em þeim hlynntari en konur. 62% karla vom ýmist mjög sammála eða nokkuð sammála, borið saman við 55% kvenna. Andstaða gegn fóstureyðingum af félagslegum ástæðum eykst með aldri fólks. Þó er sú undantekning á því, að í yngsta aldurshópnum, 18-24, er meiri andstaða en í aldurshópunum 25-34 ára og 45-54 ára, 37.1% ósammála 18-24 ára, en 32.6% og 36.7% í hinum aldurshópunum. Að síðustu skulu hér kynntar niðurstöður úr könnun Hagvangs um viðhorf fólks til samkynhneigðar. Um þetta efni var spurt með sama hætti og um fóstureyðingar, hjónaskilnaði o.fl., þ.e. að nota kvarðann 1 til 10,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.