Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 104

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 104
Kristján Búason í þessu yfirliti hefur aðeins verið stiklað á meginþáttum og mörgu áhugaverðu sleppt. Nýjar aðferðir í hugvísindum og nýjar félagslegar aðstæður vekja áhuga á áður lítt könnuðum þáttum og gefa ný sjónarhom. Nýjar aðferðir, sem á síðustu áratugum hafa rutt sér til rúms í biblíufræðum, m.a. fyrir áhrif formgerðarstefhu svo og málvísinda, bíða síðari greinagerðar. Eins og fram hefur komið þá hafa nýjatestamentisfræðin fyrst og fremst verið stunduð af mótmælendum í Evrópu og Bandaríkjunum. En eftir að Píus XII páfi gaf út 1943 yfirlýsingu um það, að niðurstöður í ritskýringu væm ekki bindandi fyrir trúarsetningar, og hvatti til hlutlægrar ritskýringar, tóku rómversk-kaþólskir guðfræðingar þátt í þessum fræðum af afli. Framan af vom þeir þiggjendur í fræðunum, en eiga í dag mikilvirka og viðurkennda fræðimenn á sviði nýjatestamentisrannsókna. Það er óhjákvæmilegt, að frjálsar vísindalegar rannsóknir í þessum efnum leiði til spuminga og umræðna um ýmsar kenningar rómversk-kaþólsku kirkjunnar eins og hinnar evangelisku í gegnum aldimar. Þátttaka kristinna guðfræðinga í hinni almennu sannleiksleit hlýtur að verða eðlilegur og sjáfsagður hluti í lífi kirkjunnar. Með því einu getur hún haldið góðri samvizku í trú sinni. (Erindi flutt á vegum Háskóla íslands í Ríkisútvarpið 5. maí 1986) Ritskrá: Auk rita, sem getið er í erindinu, var einkum notazt við eftirtaldar heimildir: Aarseth, A, Hermeneutikens historie fram tíl ca 1900 í Kittang, A, Aarseth, A (Red.), Hermeneutik og literatur. Bergen, Oslo, Tromsö, um 1979, s. 19-39. Aland, K., Aland, B„ Der Text des Neuen Testaments. Einfiirung in die wissenschaftlichen Ausgaben und in Theorie wie Praxis der modemen Textkritik. Stuttgart 1982. Brown, R.E., Hermeneutícs í The Jerome Biblical Commentary, Vol.II. The New Testament and Topical Articles. Edited by J.A. Fitzmyer and Raymond E. Brown. Englewood Cliffs, New Jersey 1968, ss. 605-623. Conzelmann, H„ Jesus Christus í R.G.G. III. Tiibinger 3 1959, dlk. 619- 653. Cross, F.L.(Ed.), The Oxford Dictíonary of the Christian Church. London 1963 (1958). Ebeling, G„ Evangelische Evangelienauslegung. Eine Untersuchung zu Luthers Hermeneutik [Forschungen zur Geschicte und Lehre des Protestantismus, herausgegeben von Emst Wolf. Zehnte Reihe. Band 1]. Miinchen 1942. Ebeling, G, Hermeneutik í R.G.G. III. Tubinger 3 1958, dlk. 242-262. Elze, M„ Schriftauslegung IV. Christliche Schriftauslegung, theologiegeschichtlich. A. Alte Kirche und Mittelalter, í R.G.G. V. Tubinger 3 1961, dlk. 1520-28. Fascher, E„ Typologie III. Auslegungsgeschichte í R.G.G. VI. Tubinger 3 1962, dlk. 1095-1098. Galling, K. (Hrsg.), Die Religion in Geschichte und Gegenwart I - VI. Handwörterbuch fiir Theologie und Religionswissenschaft. Dritte, völlig 102 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.