Þjóðmál - 01.06.2008, Page 44

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 44
42 Þjóðmál SUmAR 2008 Vilhjálmur hlýtur vegleg laun, valinn til æðstu ráða, en Haukur er látinn á Litla-Hraun, lagður inn fyrir báða. Hefði.sumt.af.því,.sem.Haukur.var.dæmdur. fyrir,. nú. ekki. verið. saknæmt. og. því. síður. refsivert,.til.dæmis.að.geyma.fé.á.erlendum. bankareikningum . Þjóðviljinn. krafðist. þess. á. forsíðu. 20 .. desember.1959,.að.Vilhjálmur.Þór.viki.úr. bankastjórastarfi. vegna. Olíufélagsmálsins,. og.inni.í.blaðinu.rifjaði.Magnús.Kjartansson. upp,. að. Vilhjálmur. hefði. hlotið. fjölda. heiðursmerkja .. Þetta. væri. til. marks. um,. hversu.mannkyninu.hefði.miðað.í.sókn.til. fullkomnunar:.„Áður.voru.ræningjar. festir. á.krossa;.nú.eru.krossar. festir.á.ræningja .“. Eru.þetta.sennilega.frægustu.orð.Magnúsar .. Þau. eru. þó. ekki. eins. frumleg. og. þau. eru. snjöll . Kveikjan. að. orðum. Magnúsar. kemur. eflaust. frá. nafna. hans. Ásgeirssyni. eða. Þórbergi. Þórðarsyni .. Magnús. Ásgeirsson. birti.kvæðið.„Krossfestingu“.í.ljóðabókinni. Síðkveldi,. sem. kom. út. 1923 .. Þar. sagði. í. lokin:. Og víst er ei líkingin lítil, þótt líti ég í henni brestinn. Því Kristur var festur á krossinn, en krossinn var festur á prestinn. Þórbergur. skrifaði. í. „Opnu. bréfi. til. Árna. Sigurðssonar“,.sem.dagsett.var.á.Ísafirði.14 .. september.1925.og.þáttur.í.miklum.þrætum. hans.vegna.Bréfs til Láru:.„Kristur.endaði.sína. á.krossi ..Þér.endið.ævi.yðar.með.krossi .“ Sennilegast.er,.að.Magnús.Ásgeirsson.og. meistari. Þórbergur. sæki. líkinguna. báðir. í. smásögu. eftir. Jón. Trausta,. „Séra. Keli .“. Þar.segir.frá.séra.Þorkeli,.sem.misst.hafði. hempuna.sakir.ofdrykkju.og.segir.nokkur. vel. valin.orð.á. fundi.presta:. „Sá,. sem.við. þjónum.allir.og.kennum.okkur.við,.spurði. ekki.um.launin,.meðan.hann.dvaldi.hér.á. jörðinni ..Launin.hans.voru.þyrnikóróna.og. húðstroka,.og.hann.bar.sinn.kross.—.ekki. á. brjóstinu,. eins. og. prófasturinn. þarna,. heldur.á.blóðugu.bakinu.og.vanmegnaðist. undir.honum .“ Það.er. aukaatriði,.hvort.þeir.Þórbergur. Þórðarson. og. Magnús. Ásgeirsson. hafa. sjálfir. vitað. af. því,. að. þeir. unnu. úr. hugmynd.Jóns.Trausta ..Hitt.skiptir.meira. máli,. hvernig. líkingin. hefur. á. leið. sinni. náð. fullkomnun,.orðið.meitlaðri,. skýrari,. snjallari .. Magnús. Kjartansson. lagar. hana. síðan. að. eigin. þörfum,. svo. að. ádeilan. á. kirkjunnar. menn. hverfur .. Hann. beinir. sjónum. að. ræningjunum. tveimur,. sem. krossfestir. voru. með. Kristi,. og. virðist. raunar. telja,. að. þeir. hafi. hlotið. makleg. málagjöld. ólíkt. Vilhjálmi. Þór .. En. úr. því. að. Magnús. haslaði. sér. völl. í. Jórsölum. forðum,. er. hollt. að. muna,. að. þar. kaus. Alþingi.götunnar.Barrabas,.en.ekki.Krist . Heimildir: Eiríkur.Jónsson,.fyrrv ..kennari ..Munnlegar.upplýsingar .. Guðmundur.Magnússon:.„Ákafafólk.og.opinberir.fundir,“. Þjóðmál,.vorhefti.2008 . Hannes.H ..Gissurarson:.Benjamín H. J. Eiríksson í stormum sinna tíða ..Bókafélagið,.Reykjavík.1996 . Hannes.H ..Gissurarson:.Kjarni málsins.(óútgefið. tilvitnanasafn) . Jón.Trausti:.Ritsafn,.II ..bindi ..Bókaútgáfa.Guðjóns.Ó .. Guðjónssonar,.Reykjavík.1960 . Magnús.Ásgeirsson:.Ljóðasafn,.I ..bindi ..Helgafell,. Reykjavík.1975 . Morgunblaðið.(aðgengilegt.á.Netinu,.http://www .timarit . is) . Þjóðviljinn.(aðgengilegur.á.Netinu,.http://www .timarit .is) . Þórbergur.Þórðarson:.Bréf til Láru ..Mál.og.menning,. Reyjavík.1975.(m ..a ..bréfið.til.Árna.Sigurðssonar) .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.