Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 35

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 35
 Þjóðmál VOR 2010 33 tímafjármagns en genginu var haldið föstu . Vegna þess hve vextir eru háir innan lands fóru bankar, fjármálafyrirtæki og fyrirtæki í almennum rekstri, að fjár magna sig í erlendum myntum . Þetta hafði það í för með sér að þegar fjármagn fór að streyma úr landi stóðu seðlabankar þessara landa frammi fyrir tveimur slæmum valkostum . Annarsvegar gátu þeir hækkað vexti til þess að reyna að hamla fjármagnsflótta sem myndi dýpka efnahagskreppuna sem var í uppsiglingu . Hins vegar gátu þeir látið gjald miðla sína falla sem þýddi að bankar og fyrirtæki færu óhjákvæmilega á hausinn þar sem þau gætu varla staðið við skuldbind- ingar sínar ef til mikillar gengisfellingar kæmi . Báðir valkostirnir höfðu óhjákvæmi- lega gríðarleg áhrif á efnahagslífið . Það kall ast tvíburakreppa þegar á sama tíma er kreppa í bankakerfinu og gjaldmiðill á undir högg að sækja . Þá gerist það að gjaldmiðillinn kallar á háa vexti en efnahagslífið á lága . Á Íslandi byrjaði að hrikta í stoðunum þegar gengi krónunnar féll um hátt í 30% í ársbyrjun 2006 . Þá var viðskiptahallinn orðinn um 27% og Seðlabankinn hafði lítið notað innstreymi fjármagns til þess að byggja upp gjaldeyrisforða . Þegar ekki var lengur hægt að fjármagna viðskiptahallann byrjaði krónan að falla, eignabólan að fjara út og umsvif í hagkerfinu að minnka . Á Íslandi voru það ekki bara bankar og fyrirtæki sem fjármögnuðu sig í erlendum myntum eins og í Suðaustur-Asíu, heldur fjármögnuðu heimili íbúðar- og bílakaup sem og neyslu í erlendum myntum . Ofan á þetta bætist að langstærsti hluti íbúðarlána er í verðtryggðum skuldbindingum sem gengis fall og tilheyrandi verðbólguskot hefur mikil áhrif á . Af þessu hlýst skuldakreppa sem síðan leiðir af sér hrun fjár mála kerfi s- ins . Á Íslandi voru það einkaaðilar sem gátu ekki staðið í skilum líkt og í Suðaustur-Asíu, en ekki ríkið líkt og í Argentínu . Það sem Argentína kennir okkur Það má draga ýmsa lærdóma af þessu en benda má á tvo þætti: Annars vegar er það að undir eðlilegum kring um stæðum gildir hin gullna regla að ríki geta ekki eytt meiru en þau afla . Argent- ína hafði fram til ársins 1991 fjár magnað stóran hluta ríkisútgjalda með pen inga- prent un en það hafði endað með ósköp um og gjaldmiðillinn sem slíkur var í raun ónot- hæfur . Ríkið ákvað því að taka upp teng- ingu við dollar en hélt áfram að eyða meira en landið aflaði . Þegar svo menn vildu ekki lengur lána Argentínu peninga þá þurfti landið að snúa sér til AGS og í lok árs 2001 gat landið ekki staðið við skuldbindingar sínar . Það ætti nú kannski að segja sig sjálft að leiðin úr skuldakreppu er ekki að taka meiri lán, heldur að minnka útgjöld og auka tekjur . Hins vegar að það er nánast ómögulegt fyr ir minni hagkerfi að heimila frjálsa fjár magns- flutninga og reka á sama tíma sjálfstæða peningastefnu . Ástæðurnar eru tvíþættar en eru báðar afleiðingar heimsvæðingar . Heimsvæðingin fyrirgerir hugmyndum hagfræðinnar um þjóðargjaldmiðla Heimsvæðingin og umfjöllun um hana hefur nánast einblínt á vörur og aukna samkeppni á markaði með innkomu milljarða manna frá Asíu, sérstaklega Kína og Indlandi, inn á framleiðslumarkað . Hinum þætti heimsvæðingar, alþjóðlegu flæði fjár- magns, hefur verið gefinn takmarkaður gaum ur þrátt fyrir að sú stærð sé tuttuguföld stærð vöruskipta, þ .e . vöruskipti eru á bakvið innan við 5% af alþjóðlegum fjármagns- hreyfi ngum . Þegar land ætlar að reka sjálfstæða pen- inga stefnu, en gjaldmiðill þess er ekki viður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.