Þjóðmál - 01.09.2010, Side 1

Þjóðmál - 01.09.2010, Side 1
ÞJÓÐMÁL Matthías Johannessen Samsæri gegn upplognu samsæri! GuÐni th. JÓhannesson Gunnar Thoroddsen í Berlín nasismans siGurÐur MÁr JÓnsson Sagan um Nyhedsavisen JÓn MaGnússon Dómharka og frelsisskerðing ViLhJÁLMur eyÞÓrsson Sagt skilið við skynsemina ÖrVar arnarson Vaxtaverkir BJÖrn BJarnason Ríkisstjórn gegn þjóðarhagsmunum BJarni JÓnsson Tengsl Íslands og umheimsins PJetur stefÁnsson Nýja yfirstjórn hjá RÚV, takk! síÐustu daGar PoMPei ÞeGar Bandaríkin íhuGuÐu aÐ kauPa ísLand af dÖnuM 3. hefti, 6. árg. HAUST 2010 Verð: 1.300 kr. sjálfstæðisflokkurinn og evrópusamruninn ris og fall Baugsmiðla Saga Baugsmiðla er sannkölluð rússíbanareið eins og lýst er í ítarlegri samantekt Björns Bjarnasonar. Þar kemur m.a. fram að Jón Ásgeir og félagar hefðu aldrei eignast eða haldið eign sinni á Baugs miðlunum, nema í náinni samvinnu við bankastofnanir. Hjörtur J. Guðmundsson fjallar um afstöðu forystumanna Sjálfstæðisflokksins til Evrópusamrunans og aðildar að Evrópusambandinu undanfarna tvo áratugi. ÞJÓÐM ÁL HAUST 2010 Nýfrjálshyggju er oft lýst sem ríkjandi hugmyndafræði. Samt kenna engir stjórnmálaflokkar eða fjöldahreyfingar sig við hana. Í ljósi nýútkominnar bókar reynir Atli Harðarson að átta sig á merkingu orðsins og notkun þess. 33 hvað er nýfrjálshyggja? 1 6 7 0 6 1 2 9 0 0 0 0 6 1 6 1 6 7 0 6 1 2 9 0 0 0 0 6 1 6 Matthías Johannessen Samsæri gegn upplognu samsæri! GuÐni th. JÓhannesson Gunnar Thoroddsen í Berlín nasismans siGurÐur Ár JÓnsson Sagan u Nyhedsavisen l i i Vaxtaverkir BJÖrn BJarnason Ríkisstjórn gegn þjóðarhagsmunum BJarni JÓnsson Tengsl Íslands og umheimsins PJetur stefÁnsson Nýja yfirstjórn hjá RÚV, takk! síÐustu daGar PoMPei ÞeGar Bandaríkin íhuGuÐu aÐ kauPa ísLand af dÖnuM 3. hefti, 6. árg. HAUST 2010 Verð: 1.300 kr. is og fall Baugs iðla Saga Baugsmiðla er sannkölluð rússíbanareið eins og lýst er í ítarlegri samantekt Björns Bjarnasonar. Þar kemur m.a. fram að Jón Ásgeir og félagar hefðu aldrei eignast eða haldið eign sinni á Baugs miðlunum, nema í náinni samvinnu við bankastofnanir. Hjörtur J. Guðmundsson fjallar um afstöðu forystumanna Sjálfstæðisflokksins til Evrópusamrunans og aðildar að Evrópusambandinu undanfarna tvo áratugi. ÞJÓÐM ÁL HAUST 2010 Nýfrjálshyggju er oft lýst sem ríkjandi hugmyndafræði. Samt kenna engir stjórn álaflokkar eða fjöldahreyfingar sig við hana. Í ljósi nýútko innar bókar reynir Atli arðarson tt i r i r i t . 33 v r f j l jThor Vilhjálmsson hefur skrifað bók, sem heitir: Kjarval … Bók, sem brennur í höndum manns, eldur hinnar stóru listar … Hve furðuleg bók í látlausri fegurð sinni og einstæðu öfgum. En eftir hana veit maður, vissi hann það ekki áður, að Kjarval er lista- maður aldanna. Kristján frá Djúpalæk / Verkamaðurinn 1964 Kjarval enn á ný Rómuð bók Thors Vilhjálms- sonar um Jóhannes S. Kjarval kemur nú út í þriðju útgáfu í tilefni af 85 ára afmæli Thors. Nýr formáli höfundar fylgir.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.