Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 72

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 72
70 Þjóðmál HAUST 2010 væri ekki sem skyldi í íslensku viðskipta- og fjármálalífi . Augljóst er, að Dagsbrún tókst ekki að fjármagna rekstur sinn og starfsemi á sama hátt og Baugsfyrirtækjum á þessu sviði hafði tekist árin á undan . Svigrúm íslenskra banka til lántöku erlendis þrengdist og fram komu efasemdir um, að snilligáfa íslenskra fjármála- og viðskiptajöfra væri svo mikil, að ekki þyrfti að efast um, að þeim tækist að ná markmiðum sínum . Í desember 2008 var skýrt frá því, að af- skipt um Íslendinga af Wyndeham prent- smiðj unni væri endanlega lokið en fjár fest - inga sjóðurinn Walstead Investments festi kaup á prent smiðjunni að mestu með yfir- töku á skuld um . Á visir .is sagði vegna þessa: Wyndeham voru ein af kaupum Gunnars Smára Egilssonar í útrás félagsins Dags- brúnar árið 2006 . Prentsmiðjan komst síðar í eigu 365 sem tapaði miklu á prent smiðjunni en hún var afskrifuð að fullu í fyrra .11 Landsbankinn eignaðist Wyndeham í kjölfar þessa, þar sem bankinn hafði lánað fyrir kaupum og rekstri og átti helstu veðin í prent smiðjunni . Enn bárust fréttir af viðskiptunum vegna Wyndehams sumarið 2009 . Þá var skýrt frá því, að heildarskuldbindingar félaga í eigu Baugs hjá Landsbankanum í London næmu um 58 milljörðum króna, væru þá ótalin útlán Baugs hjá bankanum á Íslandi . Stærsta einstaka lánið í London til fyrirtækis í eigu Baugs var til bresku prentsmiðjunnar Wyndeham Press Group . Það lán hefði numið tæpum 35 milljörðum króna, þegar Landsbankinn fór í þrot í október 2008 . Þá segir í frétt um þetta mál: „Kaupin á Wyndeham voru valin versta fjárfesting ársins 2006 samkvæmt Markaðnum .“12 Útrás Baugs undir merkjum Dagsbrúnar fólst ekki aðeins í prentsmiðjukaupum í Bret landi . Einnig réðst Gunnar Smári í að koma á fót Nyhedsavisen í Kaupmannahöfn 6 . október 2006 . Dvaldist hann langdvölum í Kaup mannahöfn við að koma blaðinu af stað . Hann vann einnig að því að koma á fót fríblaði í Boston í Bandaríkjunum, Boston Now . Í janúar 2008 seldi Baugur 51% í Dagsbrun Media í Danmörku til Mortens Lunds . Útgáfu Nyhedsavisen var hætt í ágúst 2008 og námu þá skuldir vegna útgáfunnar um 100 milljónum dollara . Eftir hrun bankanna í nóvember 2008 kom til ágreinings milli þeirra Gunnars Smára og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í fjölmiðlum um, hve miklar skuldir Jóns Ásgeirs væru . Taldi Gunnar Smári, að þær næmu 1000 milljörðum, Jón Ásgeir taldi, að Gunnar Smári gleymdi að telja eignir á móti skuldunum, væri það gert ættu hann og fyrirtæki hans 200 milljarða umfram skuldir . Af þessu tilefni sagði á dv.is: Ritdeila þeirra fyrrverandi félaga er merkileg í því ljósi að Gunnar Smári reisti fjölmiðlaveldi í skjóli Jóns Ásgeirs . Þar má nefna Fréttablaðið, NFS [sjónvarpsstöð, sem sendi daglega frá morgni til miðnættis Augljóst er, að Dagsbrún tókst ekki að fjármagna rekstur sinn og starfsemi á sama hátt og Baugsfyrirtækjum á þessu sviði hafði tekist árin á undan . Svigrúm íslenskra banka til lántöku erlendis þrengdist og fram komu efasemdir um, að snilligáfa íslenskra fjármála- og viðskiptajöfra væri svo mikil, að ekki þyrfti að efast um, að þeim tækist að ná markmiðum sínum .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.