Skólavarðan - 01.02.2005, Blaðsíða 7

Skólavarðan - 01.02.2005, Blaðsíða 7
Ráðstefna um lestur og lestrarerfiðleika haldin á Akureyri 16. apríl 2005 á vegum Skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri Hvar stöndum við? Hvert stefnum við? Dagskrá Pr en ts to fa n St el l e hf . Ráðstefnustjórar: Jóhann Hjaltdal Þorsteinsson kennari við Oddeyrarskóla og Jenný Gunnbjörnsdóttir kennari við Síðuskóla. Ráðstefnan er ætluð kennurum og stjórnendum í skólum og öðrum áhugasömum aðilum um nám og kennslu. Ráðstefnan er haldin í húsnæði Háskólans á Akureyri á Sólborg stofu L201 á efri hæð. Gengið er inn um aðaldyr nýbyggingar. Skráning fer fram í síma 463 0929, með tölvupósti tberg@unak.is eða á heimasíðu ráðstefnunnar: http://www.unak.is/skolathrounarsvid Ráðstefnugjald er kr. 8.000 fyrir þá sem skrá sig fyrir 1. febrúar en kr. 10.000 fyrir þá sem skrá sig síðar. Hádegisverður, kaffiveitingar og ráðstefnugögn eru innifalin. Lokadagur skráningar er 4. apríl. Nánari upplýsingar eru á heimasíðunni: http://www.unak.is/skolathrounarsvid 08.30 Skráning og afhending gagna - molakaffi. 09.00 Setning: Þorsteinn Gunnarsson rektor Háskólans á Akureyri. 09:05 Ávarp: Þorsteinn Sigurðsson sérkennslufræðingur. 09:15 Lestrarvenjur íslenskra ungmenna á nýrri öld: Nýir miðlar -ný viðmið. Dr. Þorbjörn Broddason prófessor. Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. 10:05 Extending Literacy: Children Reading and Understanding Information Texts. Dr. Maureen Lewis, Primary National Strategy, Regional Director, Englandi. 10:55 Molakaffi. 11:15 Málstofur I. Brjóstvit eða fræði. Rannsókn um lesskilning. Jarþrúður Ólafsdóttir kennari við Fellaskóla, Fellabæ. Íslensk dæmi um frumkennslu í lestri ásamt færniþjálfun og árangursmælingum. Guðríður Adda Ragnarsdóttir atferlisfræðingur og kennari. Niðurstöður lestrarrannsókna - grunnur að bættu kennsluskipulagi og betri árangri í lestrarkennslu. Steinunn Torfadóttir lektor við Kennaraháskóla Íslands. Öll börn þurfa að vera félagar í „Lestrarklúbbnum“ Málfríður Gísladóttir, sérkennari við Álftanesskóla. Lestur og lestrarvenjur fullorðinna. Guðmundur B. Kristmundsson dósent við Kennaraháskóla Íslands. Elísabet Arnardóttir talmeinafræðingur á Reykjalundi. Leshömlun. Gátlisti um einkenni. Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi. Gildi góðra bóka. Þórdís Jónsdóttir framhaldsskólakennari. Bókaormafræði. Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur og íslenskufræðingur. „Vér getum aldrei skapað efni af engu“. Lestur og orðasafn heilans. Guðmundur Engilbertsson sérfræðingur á Skólaþróunarsviði og aðjúnkt við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Orðalykill - orðaforðapróf fyrir börn á grunnskólaaldri. Eyrún Kristína Gunnarsdóttir cand. psych., sálfræðingur á Barna- og unglingageðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. 12:20 Matarhlé 13:25 Balanced Reading Instruction: An Integrated Approach. Dr. Jörgen Frost, senior adviser, Bredtvet National Resource Center of Logopedic. 14:15 Dyslexia - Rannsóknir og kenningar um leshömlun. Þóra Björk Jónsdóttir, M.Ed. sérkennsluráðgjafi við Fjölskylduþjónustu Skagfirðinga 14:45 Kaffi 15:05 Málstofur II. Lestur í leikskóla. Halldóra Haraldsdóttir lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Formleg lestrar- og skriftarkennsla í Leikskólanum Tjarnarseli. Inga M. Ingvarsdóttir leikskólastjóri Tjarnarseli í Keflavík. Málmeðvitund og tengsl við lestur. Ásthildur B. Snorradóttir talmeinafræðingur. Börn í áhættuhópi í 1. bekk, sloppin í 2. bekk. Rannveig G. Lund sérfræðingur í lestri og stafsetningu. Lestrarsetrinu, Reykjavíkur Akademíunni. Baldur Sigurðsson dósent við Kennaraháskóla Íslands, Anna S. Þráinsdóttir lektor við Kennaraháskóla Íslands. Mat á lestrarfærni: Tilgangur og aðferðir. Sigurgrímur Skúlason deildarstjóri Námsmatsstofnun. Færnipróf í lestri fyrir 4. og 7. bekk grunnskóla. Sigurgrímur Skúlason deildarstjóri Námsmatsstofnun. Inga Úlfsdóttir deildarsérfræðingur Námsmatsstofnun. Kenningin um tvenns konar veikleika, „double deficit“, sem ástæða lestrarerfiðleika og kennslufræðilegur ávinningur aðferðarinnar. Helga Sigurmundsdóttir aðjúnkt við Kennaraháskóla Íslands. Málþroski og lestrarkennsla á fyrstu skólaárunum. Dr. Hrafnhildur Ragnarsdóttir prófessor við Kennaraháskóla Íslands. Hljóðkerfis- og lestrarfærni. Steinunn Lilja Aðalsteinsdóttir kennsluráðgjafi Skólaskrifstofu Austurlands. Ný leið í lestrarnámi íslenskra grunnskólabarna. Guðbjörg Emilsdóttir sérkennari við Snælandsskóla. Valgerður Snæland skólastjóri í Smáraskóla. Þróun ritunar. Hlín Helga Pálsdóttir aðjúnkt við Kennaraháskóla Íslands. Lesið í letur. Anna Kristín Arnarsdóttir grunnskólakennari við Giljaskóla á Akureyri. Svava Þ. Hjaltalín grunnskólakennari við Giljaskóla á Akureyri. 16:10 Hin læsa þjóð - hvert stefnum við? Rósa Eggertsdóttir, M.Ed. sérfræðingur við skólaþróunarsvið Háskólans á Akureyri. 16:30 Ráðstefnuslit Dr. Kristín Aðalsteinsdóttir dósent við kennaradeild Háskólans á Akureyri.

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.