Þjóðmál - 01.09.2013, Síða 40

Þjóðmál - 01.09.2013, Síða 40
 Þjóðmál haust 2013 39 Bandaríkjanna hefði eflaust sam þykkt sömu fargjöld til handa öðrum flug félögum sem notað hefðu hægfara flugvélar . Þetta var því einfalt sanngirnismál að fá lágu fargjöldin samþykkt . Það er þess vegna furðulegt að Loftleiðamenn skyldu þurfa að búa við það árum saman að því væri haldið blákalt fram, meðal annars af löndum þeirra, að þeir væru á einhverjum sér samningum við Bandaríkjamenn í skjóli varnar liðsins á Miðnesheiði . Ánýársdag 1953 voru hin nýju og lágu fargjöld Loftleiða á flugleiðinni yfir Atlants haf tilkynnt . Dálítil auglýsingaher­ ferð fylgdi í kjölfarið . En það tók tímann sinn fyrir ungt og fjárvana flugfélag að komast inn á þéttsetinn markaðinn vestra . Al menn ingur var ekkert að hlaupa upp til handa og fóta þó að óþekkt flugfélag tæki einn dag upp á því að auglýsa af litlum mætti: WE ARE SLOWER BUT WE ARE LOWER! Árið 1953 voru það einungis um 5 þúsund manns sem völdu Í tilefni af því að 65 ár voru frá því að áætlunarflug milli Íslands og Bandaríkjanna hófst var flugáhöfn í flugi Icelandair til New York 25 . ágúst 2013 skipuð afkomendum og fjölskyldumeðlimum þeirra sem flugu til borgarinnar í fyrsta fluginu . Flugstjóri var Geirþrúður Alfreðsdóttir, dóttir Alfreðs Elíassonar flugstjóra og síðar forstjóra, flugmaður var Jóhann Axel Thorarensen, barnabarn Axels Thorarensen siglingafræðings, og flugfreyjur voru: Katrín Guðný Alfreðsdóttir, dóttir Alfreðs Elíassonar, Gunnhildur Mekkinósson, bróðurdóttir Fríðu Mekkinósdóttur flugfreyju, Ásdís Sverrisdóttir, barnabarn Sigurðar Magnússonar blaðafulltrúa Loftleiða og farþega í fyrstu ferðinni, Halldóra Finnbjörnsdóttir, dóttir Finnbjörns Þorvaldssonar, skrifstofustjóra Loftleiða, og Stefanía Ástrós Benónýsdóttir, barnabarn Alfreðs Elíassonar .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.