Skólavarðan - 01.05.2013, Page 19

Skólavarðan - 01.05.2013, Page 19
lífeyrismállífeyrismál ert þú á leið á eftirlaun? Félag kennara á eftirlaunum fundar reglulega í Kennarahúsinu. Félagar FKe fá til dæmis 30% afslátt í ásabyggð fyrstu tvær vikurnar í júní og síðustu tvær vikurnar í ágúst sumarið 2013. Réttindi í Sjúkrasjóði og endurmennt­ unarsjóðum falla niður þegar kennari hefur töku lífeyris, með þeirri einu und­ antekningu að skólastjórar og grunn­ skólakennarar geta sótt um í Vonarsjóð allt að tveimur árum eftir að hætt er að greiða í sjóðinn fyrir þá. Þeir kennarar sem ráðnir eru í hluta­ störf eftir að taka eftirlauna er hafin og greiða áfram félagsgjöld njóta fullra félagslegra réttinda hjá KÍ og allra rétt­ inda samkvæmt kjarasamningum. Ef einhverjar spurningar vakna eftir þennan lestur, þá er ykkur velkomið að senda mér tölvupóst á netfangið ingi­ bjorg@ki.is eða hringja hingað í síma 595 11 11. U15 myndvarpar eru frábær lausn til að fanga hluti og koma þeim til skila í tölvu, skjávarpa eða gagnvirkri töflu Tengist USB og þarf ekki spennubreyti Myndvarpar Verð frá kr. 49.500.- U15 tilboðsverð kr. 49.500.- Varmás - Skólavörur Markholt 2, 270 Mosfellsbæ Sími 566 8144 Ingibjörg Úlfarsdóttir, sérfræðingur í kjara­ og réttindamálum KÍ. Myndir: Skólavarðan og Rán Bjargardóttir.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.