Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.09.1988, Side 11

Víkurfréttir - 08.09.1988, Side 11
10 Fimmtudagur 8. september 1988 ""tærri tlugvel Suúurflugs Guðmundsson sér boð þetta, þ.á.m. blaða- maður Víkurfrétta. Þó við Suðurnesjabúar bú- um steinsnar frá stærsta ílug- velli landsins, hafa mjög fáir okkar séð byggðina úr lofti. Nú gefst hins vegarkostur áað breyta til í þessum efnum gegn vægu gjaldi. Er það eina flug- félagið, sem hefur sínar höfuð- stöðvar á Suðurnesjum og er í eigu samborgara okkar, sem býður upp á ferðir þessar. Suðurflug heitir flugfélag þetta og er það staðsett á Kefla- víkurilugvelli. Auglýsti það útsýnisflug í síðasta blaði og Flugfélag þetta á nú tvær litlar flugvélar, tveggja og fjögurra sæta, auk þess sem það hefur aðgang að Óeiri flug- vélum. Að sögn eins Suður^ flugsmanna, Einars Guð- mundssonar, mun fólki verða gefinn kostur á útsýnisflugi svo lengi sem veður leyfir. Mjög gaman er að sjá skagann úr lofti og því ættu sem flestir Suðurnesjamenn að notfæra LjósmyndiV; notfærðu þó nokkuð margir sér tækifæri þetta, í Keflavík virðist vera í Myllubakkaskóli Skipulag gatnakerfis Sannkallað Jöklastuð var i Stapanum um síðustu helgi. Fjölmenntu ungir Suðurnesja- búar á danslcik hjá Skriðjöklun- um og skemmtu sér langt fram eftir nóttu. Að loknum dansleik þurftu sumir að smyrja „válina" aðeins betur með „söngolíu", meðan aðrir lögðust bara í grasið og slöppuðu af og enn aðrir lögðust í grasið í skjóli myrkurs og ... Það er cnginn friðurfyrirþessum ljós- mvndara. Ljósmyndir: hbb. NEW SPORT Ú N 0 L P U R Líkamsrækt Óskars Komið í þægilega líkams- rækt undir öruggri leiðsögn Ingvars Guðmundssonar, íþróttakennara. Ótviræður árangur! Tímapantanir í síma 15955. Nýkominn leikfimisfatn- aður á dömur og börn. Stærðir: ex-small - ex-large kr. 7.980 barnast. 120-160 kr. 6.490 Sportbúð ÓSKARS Hafnargötu 23 - Sími 14922 KANGAROSS kuldaskórnir væntanlégir LITIR: Svart, blátt, dökk- blátt, grátt og rautt. Innanhússskór í miklu úrvali. íþróttabolir og stuttbuxur. Adidas gallar í öllum stærðum juttu Fimmtudagur 8. september 1988 11 Tröllin trylla 4000 manns mættu á torfærukeppni STAKKS Um fjögur þúsund áhorfend- ur niættu á hina árlegu torfæru- keppni björgunarsveitarinnar Stakks, sem haldin var í blíð- skaparveðri við Grindavík síð- astliðinn sunnudag. Tuttugu bílar tóku þátt í keppninni, ellefu götubílar og níu sérbúnir. Mikil þátttaka var meðal jeppaökumanna og varð að halda forkeppni um morgun- inn til þess að fá „temmilegan" fjölda keppenda í hvorn flokk, þrátt fyrir það stóð keppnin frá því um tvö til sjö um kvöldið. „Keppendur voru mjög ánægðir með þrautirnar,“sagði Sævar Reynisson jeppakarl, sem meðal annarra sá um að leggja brautirnar. Sagði Sævar að keppendur hefðu talað um það að með eins erfiðum braut- um og voru i kcppninni, færi ekki á milli mála hver væri sig- uryegarinn í keppninni. I hléi, sem gert var þegar kcppnin var hálfnuð, sýndu glæfra- og áhættuakstursmenn- irnir Guðbergur Guðbergsson og Jón S. Halldórsson klessu- bilaakstur og „prammastökk" á ,,nýjustu“ árgerðum Dodge og Lada, ásamt fieiri framleið- endum. Sigurvegarar í torfæru- keppninni voru þessir: Götu- bílaflokkur: Gunnar Hafdal; flokkur sérútbúinna bíla: Berg- þór Jónsson. Ameríski og rússneski draumurinn attust við i klessubilakcppni i hléi. •.■af Um 4000 áhorfendur fylgdust með torfærukeppni Stakks. Ekkert torfærutröll komst rétta leið upp úr druliugryfjunni og oft mátti sjá gusurnar skvettast i allar áttir. Glæfra- og áhættuakstursökuniennirnir Guðbergur Guðbergsson og Jón S. Halldórsson sýndu listir sínar í hléi, m.a. „prammastökk" á þessum ameríska hér að ofan, og bílveltur. Ljósmyndir: hbb. HINAR VINSÆLU

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.