Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 46

Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 46
36 Orð og tunga Virkni og einkenni íslenskrar orðmyndunar verða einnig til þess að tíðnitölur orða og sjálfstæðra orðmynda skila e.t.v. ekki eins afgerandi niðurstöðum fyrir íslensku og t.d. fyrir ensku, eins og sjá má af þessu dæmi: kransæðarhjáveitugræðlingur coronary artery bypass graft Þarna er eitt orð í íslensku fyrir fjögur í ensku. íslensku uppflettiorðin sem vert er að skoða eru kransæð, hjáveita, græðlingur og/eða kransæðar- hjáveita/hjáveitugræðlingur. Vandi orðtökumannsins er því sá að einn- ig þarf að skoða orðhlutana til þess að grandgæfa orðaforðann í text- unum, samanber þetta samsetta orð. Forrit sem greinir samsett orð þarf því að vera hluti af orðtökubúnaðinum11 og tíðni orðhlutanna þarf sennilega einnig að koma við sögu ef nota á orðtíðni í íslenskri orðabókargerð. Það verk bíður þó síðari tíma þegar orðtökutólið hef- ur batnað. 5 Lokaorð Nýjar gagnauppsprettur gera orðabókarmönnum fært að endurskoða orðaforðann í verkum sínum á skilvirkari hátt en áður hefur verið mögulegt þannig að betur sé komið til móts við notendur með því að ná yfir fjölbreytta málnotkun á þeim tíma sem orðabókin er samin. Hins vegar eru ýmsir annmarkar á því að byggja íslenska orðabók alfarið á tíðnitölum, eins og gert var í Cobuí/d-orðabókinni sem nefnd er í upphafi þessarar greinar. Cobuild er byggð á málheild með u.þ.b. 26 milljónum lesmálsorða en lesmálsorð í MIM eru u.þ.b. 25 milljónir í endanlegri gerð. I Cobuild munu vera „over 70,000 references" eða uppflettimyndir (sjá bókarkápu) en samkvæmt ágiskun eru u.þ.b. 300 þúsund uppflettiorð í MÍM. Ætla mætti að svo mörg uppflettiorð skil- uðu niðurstöðu sem hægt væri að byggja á til orðabókargerðar en mjög virkar samsetningarreglur verða til þess að tíðnitölur í ensku og íslensku eru ekki sambærilegar, eins og vikið var að hér að framan. Vegna þessa verður tíðnidreifing í íslensku ekki sambærileg við ensku. Til dæmis koma rúmlega 308 þúsund orðmyndir úr þeim hluta MIM sem borinn var saman við BIN aðeins fyrir einu sinni.12 Stakdæmi 11 Jón Friðrik Daðason (2012) notar forrit sem greinir samsett orð í leiðréttingarbúnaði sínum en tólinu hefur ekki verið beitt í orðtöku enn sem komið er. 12 Fjöldi lemma í þessum hluta MÍM er 407.192 en af þeim koma 229.895 aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.