Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 121

Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 121
Guðrún Kvaran: Orðabókarstörf Konráðs Gíslasonar 111 finnist ekki í orðabókinni, sem verið er að leita að í þann svipinn, þá má segja slíkt hið sama um allar orðabækur. Af þessari umsögn má sjá að Björn M. Ólsen kunni að meta orðabók Konráðs. Ekki er vitað hve stórt upplagið var en bókin mun hafa verið til víða á heimilum, einkum þeim efnameiri. Umdeilanlegt er hvað er smellið og hvað ekki, en afar góð þekking Konráðs á fornu máli hefur komið að góðu haldi við skýringarnar. Þótt Konráð hafi búið erlendis mestan hluta ævinnar var hann í góðu sambandi við Islendinga í Kaupmannahöfn og var þannig stöðugt í tengslum við samtímamálið og gat leitað til heimildarmanna ef þörf var á. Konráð leit sjálfur á orðabók sína sem frumsmíð „en frumsmíðir standa til umbóta" (1851: IV). Það kom í hlut Jónasar Jónassonar á Hrafnagili að semja og gefa út ásamt fleirum næstu dansk-íslenska orðabók, undir titlinum Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Hún var gefin út í Reykjavík 1896. Frumrit Jónasar er varðveitt í eigin- handarriti á Amtsbókasafninu á Akureyri. I formála fyrir eiginhand- arritinu frá ágúst 1896 kemur fram að bókin var frá Jónasar hendi að mestu unnin á árunum 1885-1889. Þá var Konráð enn á lífi (d. 1891) en ekki er vitað til þess að Jónas hafi verið í sambandi við Konráð. Meðal rita sem Jónas studdist við var „Konráðs orðabók". Orðabók Jónasar kom þó ekki út fyrr en 1896 og höfðu þá verið gerðar ýmsar viðbætur og leiðréttingar. Formáli Jónasar, sem hann skrifaði 1896, var ekki notaður í útgefnu bókinni heldur formáli, sem undirritaður er af Birni Jónssyni, einum meðhöfundi bókarinnar á síðari stigum, einnig í ágúst 1896. Þar kem- ur fram að Islendinga hafi lengi vantað „nýja, handhæga, alþýðlega danska orðabók með íslenzkum þýðingum". Islenska og danska hafi breyst mikið frá því að orðabók Konráðs kom út, orð dáið, önnur orð breytt um merkingu og ný orðið til. í nýju bókinni sé mikið efni sem ekki sé í bók Konráðs „en vantar yfirleitt það eitt af hennar orðaforða, sem nú er úrelt orðið eða þar um bil" (1896: III). Um bók Konráðs segir enn fremur: „Það er einnig óhandhæg bók og ekki við alþýðu hæfi, meðal annars nokkuð kostnaðarsöm." Vissulega var nýja bókin handhægari, ódýrari og nær nútíma og ekki hefur þótt eftir útkomu hennar ástæða til að gefa bók Konráðs út að nýju. Orð Björns Jónssonar lýsa að einhverju leyti viðhorfi samtíma hans til Danskrar orðabókar með íslenzkum þýðingum þótt hann sé um leið að mæla með nýju bókinni. Hún þótti að sögn Björns dýr og hefur það því helst verið á færi hinna efnameiri eða þeirra sem nauðsynlega þurftu á orðabók að halda að eignast hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.