Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 26
Náttúrufræðingurinn 26 Þakkir Kristín Sverrisdóttir vann að söfnun og skráningu gróðurelda í gagnagrunn þann sem notaður var til bráðabirgða. Mannvirkjastofnun og slökkviliði Borgarbyggðar er þakkað gott samstarf og aðgangur að gögnum úr gagna- grunnum þeirra. Skorradalshreppur styrkti verkefnið með fjármagni sem fékkst frá Alþingi. Á árunum 2008–2013 fékkst styrkur sem m.a. var varið til að gera fyrstu drög að hættumati, sem Þröstur Þorsteinsson vann. Undir stjórn Þrastar Þorsteinssonar og með stuðningi Brunamálastofnunar voru einnig unnin drög að viðbragðsáætlun á árinu 2010. Sú vinna varð uppi- staðan í drögum að viðbragðsáætlun vegna gróðurelda í Skorradal sem finna má á vef Almannavarna RLS frá apríl 2013. Heimildir 1. Bryant, B. & Westerling, A. 2009. Potential effects of climate change on residential wildfire risk in California. California Climate Change Center, California Energy Commission, Sacramento CEC-500-2009-048-D. 30 bls. 2. Konovalov, I.B., Beekmann, M., Kuznetsova, I.N., Yurova, A. & Zvy- agintsev, A.M. 2011. Atmospheric impacts of the 2010 Russian wildfires: integrating modelling and measurements of an extreme air pollution episode in the Moscow region. Atmospheric Chemistry and Physics 11. 10031–10056. 3. Slezak, M. 2013. Australian inferno previews fire-prone future. New Scientist 2900. 12. 4. Pitman, A.J., Narisma, G.T. & McAneney, J. 2007. The impact of climate change on the risk of forest and grassland fires in Australia. Climatic Change 84. 383–401. DOI: 10.1007/s10584-007-9243-6. 5. Náttúrufræðistofnun Íslands 2011. Gervitungl greina verulega aukn- ingu gróðurs á Íslandi. Náttúrufræðistofnun Íslands. http://www.ni.is/ frettir/nr/13534 (skoðað 26.5.2011). 6. Slökkvilið Borgarbyggðar 2008. Brunavarnaáætlun Borgarbyggðar, Skorradalshrepps og Eyja- og Miklaholtshrepps. http://www.borgar- byggd.is/Files/Skra_0035357.pdf 7. Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Þröstur Þorsteinsson & Bjarni K. Þorsteinsson 2007. Framvinda Mýraelda 2006 og landið sem brann. Fræðaþing landbúnaðarins 2007. 319–331. 8. Náttúrustofa Vestfjarða 2012. Ársskýrsla 2012. NV nr. 20–12. 9. Þröstur Þorsteinsson, Borgþór Magnússon & Guðmundur Guðmunds- son 2008. Sinueldarnir miklu á Mýrum 2006. Náttúrufræðingurinn 76. 109–119. 10. IPCC 2013. Summary for Policymakers. Bls. 3–29 í: Climate Change 2013. The Physical Science Basis. Contribution of Working Group I to the Fifth Assessment Report of the Intergovernmental Panel on Climate Change (ritstj. Stocker, T.F., Qin, D., Plattner, G.-K.,Tignor, M., Allen, S.K., Boschung, J., Nauels, A., Xia, Y., Bex, V. & Midgley, P.M.). Cambridge University Press, Cambridge, United Kingdom and New York, NY, USA. 11. Brunamálaskólinn 2009. Gróðureldar. Brunabót. Brunamálastofnun, Reykjavík. 102 bls. 12. Járngerður Grétarsdóttir & Jón Guðmundsson 2007. Skammtímaáhrif sinubruna á Mýrum 2006 á gróðurfar og uppskeru. Fræðaþing land- búnaðarins 2007. 332–340. 13. Pearson, R.G., Phillips, S.J., Loranty, M.M., Beck, P.S.A., Damoulas, T., Knight, S.J. & Goetz, S.J. 2013. Shifts in Arctic vegetation and associated feedbacks under climate change. Nature Climate Change 3. 673–677. DOI: 10.1038/nclimate1858 14. Ríkislögreglustjóri 2000. Bálkestir og brennur : Leiðbeiningar um vinnutilhögun og leyfisveitingar. http://www.mannvirkjastofnun. is/library/Skrar/Byggingarsvid/Leidbeiningarblod/balkestir_og_ brennur_8-12-00.pdf 15. Ríkislögreglustjóri 2013. Viðbragðsáætlun vegna gróðurelda í Skorradal. Almannavarnir RLS. http://www.almannavarnir.is/upload/files/eldar_ skorradalur_drog_0_12_03042013.pdf um höfundinn Þröstur Þorsteinsson lauk B.Sc.-prófi í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands 1995 og Ph.D.-gráðu frá háskólanum í Washington (Seattle) árið 2000. Hann er nú dósent í umhverfis- og auðlindafræði og sérfræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Póst- og netfang höfundar/Author’s address Þröstur Þorsteinsson Jarðvísindastofnun Háskólans Öskju, Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík throsturth@hi.is Summary Seasonality of wildfires in Iceland Data on wildfires was collected from news databases, and for the period 2003–2010 we had data from the Iceland Construction Authority, which contains the activity of all fire depart- ments in Iceland. Most of the fires are small; however, there were ten wildfi- res larger than 1 hectare in the period 2007–2013, including six larger than 10 hectares. Most of the fires are due to ignition, deliberate or accidental. There is a clear seasonal signal in the occur- rence of wildfires in Iceland using data from 1943–2012. Most often they occur in spring, with 29% of each year wildfi- res occurring in May, followed by 28% in April and 13% in March. There is also a clear New Year’s Eve signal in January (6% of the wildfires). The data is not detailed enough to allow estima- tion of changes in frequency or occur- rence between months, since prior to 2002/3 there was no centralized reg- istration of wildfires. However, one can infer that wildfire during the summer months is a relatively recent develop- ment. This fits well with increased bio- mass due to global warming, denser summerhouse populations, and less grazing. This also exemplifies the need for action in developing risk assess- ments and including wildfires in planning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.