Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 64
Náttúrufræðingurinn 64 óskyldra unga sem gæti hafa veikt líkamlegt ástand hans og minnkað áframhaldandi lífslíkur. Kostir og gallir geta því verið við hjálp við varp eins og hér er lýst. Nefið á svartþrestinum var appel- sínugult að lit en rannsóknir hafa sýnt að því appelsínulitaðra sem nef svartþrasta er, þeim mun betri feður eru þeir. Þeir eru duglegri að afla ætis fyrir unga og ungar verða í betra líkamlegu ástandi.12 Má telja einsýnt að svartþrösturinn hafi verið albúinn að takast á við varpskyldur. Gaman væri að heyra af fleiri til- vikum af þessu tagi sem lesendur kunna að hafa orðið vitni að meðal íslenskra fugla. Summary A male Blackbird helper at Redwing nests Two inter-specific examples of helping at two nests are described, involving successive nesting attempts. European Redwings Turdus iliacus nested in a gar- den in the town of Garðabær, SW- Iceland, in summer 2006 with a male European Blackbird Turdus merula tak- ing part in the breeding activities (Fig. 1). Sometimes all three birds were observed together at the nest and the two males often seen fighting. One of the Redwings turned out to be ringed (Fig. 2), at Höfn, SE-Iceland on 15th April 2006, presumed to have just arrived from abroad where most Icelandic Redwings overwinter.3 That bird presumably was the female since it did all the incubating, as is usual in European Redwing.1 On hatching, the Blackbird fed the young just as actively as the Redwing pair itself, and mobbed potential preda- tors (cats, humans) approaching the nest. The chicks looked like ordinary Redwing young. When they were about a week old and still in the nest, the male Redwing disappeared and was never seen again. It is presumed to have died, possibly killed by cat as one was seen trying to reach the nest. To fend off cats a fine meshed net was placed underneath the nesting bush. When the five young left their nest they stayed inside the fence and were fed through the mesh (Fig. 3). When the young were large enough the fence was removed and the chicks spread to nearby gardens. Nothing is known about their existence thereafter. On the 16th July, when the first brood was about able to fly, had they survived at all, another nest was discovered in same garden containing one egg. The nest was attended by only one Redwing and a male Blackbird, assumed to be the same birds as before. This was con- firmed in the case of the Redwing since this turned out to be the same ringed bird from earlier. No other Redwing was ever observed at the nest, but the four chicks which later hatched looked like Redwing chicks. The male Blackbird showed similar breeding behaviour as before, singing and mobbing during the egg-laying pe- riod, but keeping a low profile during the incubation period. On hatching the chicks were fed by the Blackbird. When the chicks were about a week old the ringed female Redwing was seen on the lawn looking miserable. On closer look the bird had an open wound on the thigh, probably inflicted by a cat. It was never seen thereafter, presumed to have died. The Blackbird continued feeding the chicks, which left the nest 10–11 days old. The day after fledging the Blackbird was seen mobbing three cats in a nearby gar- den. The young were presumably nearby but no further observations are available on neither the brood nor the Blackbird. These observations clearly indicate cases of inter-specific helping at nest. It is not certain if the male Blackbird actu- ally ever paired with the female Red- wing but this seems unlikely. On the other hand the breeding attempts may not have been successful in the chicks leaving nest without the help of the Blackbird, at least in the latter case. Þakkir Þeim Birni Þresti Axelssyni og Önnu Halldóru Karlsdóttur eru færðar innilegar þakkir fyrir ábendingar um sérkennilegar samvistir þrasta. Er af- skaplega gaman að fólk tekur eftir atburðum í náttúrunni. Slíkar athuganir geta verið ómetanlegar eins og sannast í þessu tilviki. Sverrir Thorstensen og Sólveig Bergs lásu handritið yfir og færðu margt til betri vegar. Heimildir 1. Arheimer, O. 1978. Äggläggning, ruvning och kläckning hos rödvinge- trast Turdus iliacus i subalpin ängsbjörkskog vid Ammarnäs i svenska Lappland. Vår Fågelvärld 37. 297–312. 2. Fuglaathugunarstöð Suðausturlands. http://wp.fuglar.is/?page_id=26 3. Ævar Petersen 1998. Íslenskir fuglar. Vaka-Helgafell, Reykjavík. 312 bls. 4. Hannes Þ. Hafsteinsson 1986. Svartþrastarvarp í Reykjavík 1985. Bliki 5. 16–18. 5. Shy, M.M. 1982. Interspecific feeding among birds: a review. Journal of Field Ornithology. 53. 370–393. 6. Riedman, M.L. 1982. The evolution of alloparental care and adoption in mammals and birds. Quarterly Review Biology 57. 405–435. 7. Moore, M. 1973. Male Blackbird helping to rear young Song Thrushes. British Birds 66. 366–367. 8. Erard, C. 1990. Aide au nourrissage chez le merle noir Turdus merula. (Helper at the nest in the Blackbird Turdus merula). Oiseau et la Revue Française d'Ornithologie 60. 56–58. 9. Skutch, A.F. 1935. Helpers at the nest. Auk 52. 257–273. 10. Skutch, A.F. 1961. Helpers among birds. Condor 63. 198–226. 11. Brouwer, L., Richardson, D.S. & Komdeur, J. 2012. Helpers at the nest improve late-life offspring performance: Evidence from a long-term study and a cross-foster experiment. PlosOne 7(4). e33167. doi:10.1371/ journal.pone.0033167 12. Préault, M., Chastel, O., Cézilly, F. & Faivre, B. 2005. Male bill colour and age are associated with parental abilities and breeding performance in Blackbirds. Behavioral Ecology and Sociobiology 58. 497–505. um höfundinn Ævar Petersen (f. 1948) lauk B.Sc.-Honours-prófi í dýrafræði frá Aberdeenháskóla í Skotlandi 1971 og doktorsprófi í fuglafræði frá Oxfordháskóla á Eng- landi 1981. Ævar vann á Náttúrufræðistofnun Íslands í 35 ár en er nú á eftirlaunum. Póst- og netfang höfundar/Author’s address Ævar Petersen Brautarlandi 2 IS-108 Reykjavík aevar@nett.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.