Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Blaðsíða 5

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Blaðsíða 5
tímarit hjúkrunarfélags íslands Fulltrúar í Bandalag starfsmanna ríkis og bæja BSRB voru kosnir á félagsfundi 4. marz 1959, auk formanns, Sigríður Bachmann, Elín Eggerts Stefánsson, Sig- urlaug Helgadóttir og Jóna Hall. Vara- fulltrúar: Þuríður Þorvaldsdóttir, Geir- þrúður Kúld, Jóhanna Björnsdóttir og Magdalena Guðjónsdóttir. Ennfremur var á árinu kosið í eftir- farandi starfsnefndir: Nefnd til undirbúnings íO. ára afmælis Hjúkninarfélags tslands: Júlíana Frið- riksdóttir, Sigríður Theodóra Guðmunds- dóttir, Guðrún Sveinsdóttir, Margrét Jó- hannesdóttir, Arndís Einarsdóttir, Guðrún Lilja Þorkelsdóttir, Gróa Ingimundardótt- ir, Halldóra Andrésdóttir og Anna Halls- dóttir. Nefnd til aðstoðar stjóminni við undir- búning móts S.S.N. sumarið 1960: Sigrún Magnúsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Sig- ríður Bachmann, Elín Eggerts Stefánsson, Guðrún Briem, Bergljót Líndal, Salóme Pálmadóttir og Valgerður Helgadóttir. Nefnd til fjáröflunar til viðgerðar á sumarhúsi hjúkrunarkvenna: Ragnhildur Jóhannsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Þór- unn Þorsteinsdóttir, Hólmfríður Ólafsdótt- ir, Helga Thordarsen, Sigríður Jakobsdótt- ir og Jóna Hall, Guðrún Soffía Gísladóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Nefnd til umsjónar á sj)jaldhappdrætti vegna móttöku norrænna hjúkrunar- kvenna: Anna Loftsdóttir, Ragnhildur Jó- hannsdóttir, Anna Helgadóttir og Helga Thordersen. Nefnd til að sjá um sölu á jólakortum til fjáröflunar norræna mótsins: Ragn- hildur Jóhannsdóttir, Sigurlaug Helga- dóttir, Geirþrúður Kúld, Arndís Einars- dóttir, Sólveig Jóhannsdóttir, Óla Þor- leifsdóttir, Sólveig Halldórsdóttir, María Hansen og Geir Friðbergsson. Nefnd til að sjá um kaffisöludag til fjár- 3 öflunar fyrir norræna mótið: Guðríður Jónsdóttir, Geirþrúður Kúld, Halldóra Andrésdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Gróa Ingimundardóttir, Rögnvaldur Stef- ánsson og Hlín Gunnarsdóttir. Nefnd til að sjá um bazar til styrktar fyrir norræna mótið: Rósa Magnúsdóttir, Elín Ágústsdóttir, Þórunn Jensdóttir, Sig- ríður Erlingsdóttir, Hulda Guðmundsdótt- ir, Rannveig Ólafsdóttir og Ragnheiður Konráðsdóttir. Samvinna hjúkrunarkvenna á Norður- löndum og Alþjóðasamband hjúkrunar- kvenna: Stjórnarfundur var haldinn í Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norður- löndum síðastliðið sumar í Stokkhólmi og fulltrúafundur Alþjóðasambands hjúkrun- arkvenna var haldinn í Helsingfors 6.— 10. júlí s.l. Formaður sótti báða þessa fundi, og fjallaði fundurinn í Stokkhólmi mestmegnis um væntanlega heimsókn 120 norrænna hj úkrunarkvenna til íslands næsta sumar. Standa nú yfir samningar um flugferðir og ferðakostnað í sambandi við þetta mót. Rétt á undan þessum fund- um var haldinn landsfundur Norsk Syke- pleierforbund í Þrándheimi og hafði for- manni H.F.I. einnig verið boðið að taka þátt í þessu móti. Boðið var þegið og var mjög lærdómsríkt að fylgjast með af- greiðslu mála í þessu stóra félagi, þar sem meðlimir eru dreifðir um allan Noreg, alla leið norður undir heimsskautsbaug. Bandalag kvenna í Reykjavík hélt aðal- fund sinn 16. og 17. nóv. 1959, og sátu allir fulltrúar H.F.Í. fundinn. Arndís Ein- arsdóttir á þar sæti í heilbrigðisnefnd, og vinnur sú nefnd þarft starf í þágu heil- brigðismála bæjarins. Launa- og kjaramál. Stöðugt er unnið að því að aðstoða hjúkrunarkonur í því að ná þeim kjarabótum sem þeim ber. Ef breyting er á launatöxtum, eru þeir ávallt birtir í næsta eintaki tímaritsins. Nú hef-

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.