Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Blaðsíða 23

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Blaðsíða 23
tímarit hjúkrunarfélags íslands 21 Húseign H.F.Í. Blönduhlíð 33 REKSTURSREIKNINGUR 1959. Tekjur: Bankainnstæða og sjóður f. f. á. kr. 25.097,73 1. Húsaleigutekjur af Blönduhl. 33 — 33.240,00 2. Minningarkort o. fl......... — 2.315,00 3. Vaxtatekjur................. — 1.277,20 Kr. 61.929,93 Gjöld: 1. Afb. af láni J. Kristjánsosnar kr. 2.500,00 2. Afb. af láni við Lífeyrissjóð .. — 2.232,26 3. Vextir af láni J. Kristjánssonar — 2.287,50 4. Vextir af láni Lífeyrissjóðs .. — 10.785,83 5. Fasteignagjöld .................. — 1.906,00 6. Hluti af heimæðargjaldi...... — 1.202,00 7. Viðhald á húsi .................. — 4.876,85 kr. 25.790,44 Sjóðseign (bankabók) ......... — 36.139,49 Kr. 61.929,93 EFNAHAGSREIKNINGUR 31/12 1959. Eignir: 1. Efri hæð hússins Blönduhl. 33 kr. 425.000,00 2. Bankainnst. og sjóður hjá gjk. — 36.139,49 3. --- hjá frú Önnu Johnsen — 15.883,21 Kr. 477.022,70 Skuldir: 1. Skuld við Lífeyrissjóð........ kr. 163.703,63 2. Skuld við J. Kristjánsson .... — 36.250,00 kr.199.953,63 Hrein eign án afskriftar........ — 277.069,07 Kr. 477.022,70 Aths.: Á árinu hefur eign í sjóði hækkað um kr. 12.747,66 og skuldir lækkað um kr. 4.732,26. Hrein eign hefur því aukist um kr. 17.479,92. Heimilissjóður Hjúkrunarfélags íslands. Salome Pálmadóttir. Sú breyting hefur nýlega orðið á texta lausavinnu hjúkrunarkvenna, að hann hefur hækkað sem hér segir: Fyrir 8 tíma vinnu á tímabilinu frá 8 til 21 ......................... kr. 30,84 Fyrir 8 tíma vinnu á tímabilinu frá 21 til 8............................. — 41,02, Sé unnið meira en 8 klst. í einu verða næstu 4 klst...................... — 46,26 Eftir það ............................ — 61,68 s>--------------------------------------------® FUNDUR Félagsfundur verður I Oddfellowhúsinu niðri þriðjudaginn 23. febrúar n.k. kl. 20.30. EFNI: 1) Steinunn Ingimundardóttir hús- mæðrakennari flytur fyrirlestur og sýnir skuggamyndir. 2) Rannveig Tómasdóttir sýnir skugga- myndir. Stjóm HJ'J. ®------------------------------------ Tannlxknadeild Háskólans flutti úr þröngu húsnæði í Háskóla íslands í nóvember s.l. í kjallara tengiálmu viðbyggingar Landsspítalans. Þetta húsnæði er hið fyrsta sem tekið er til notkunar af viðbyggingu Landsspít- alans sem nú er í smíðum, en sem mun verða lokið smám saman á næstu árum. r Verzlið við þá sem auglýsa í Tímariti Hjúhunarfélags lslands

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.