Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Qupperneq 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Qupperneq 20
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993 Hvernig er frœöslan veitt? Af þeim sem svöruðu (58) fengu 38 sjúklingar (66%) einstaklinghæfða fræðslu og 27 sjúklingar (47%) fengu hópfræðslu. Hægt var að velja fleiri en eitt svar. í könnuninni töldu 52 (98%) sjúkl- ingar fræðsluna vera á einföldu og skýru máli. Hvernig vilja sjúklingamir aö fræöslan sé veitt? Niðurstöður sýna að 42 sjúklingar (72%) vildu einstaklingshæfða fræðslu, 35 sjúklingar (60%) vildu hópfræðslu, 32 sjúklingar (55%) vildu fræðslu á prentuðu máli og 30 (52%) vildu fræðsluefni á myndbandi. Hægt var að velja fleiri en eitt svar. Hverjir veita frœösluna? Eins og sést á mynd 2 töldu 35 sjúklingar hjúkrunarfræðinga hafa veitt töluverða eða mikla fræðslu en 23 töldu hjúkrunarfræðinga hafa veitt litla eða enga fræðslu. 29 sjúklingar töldu lækna hafa veitt töluverða eða mikla fræðslu og sami fjöldi taldi þá hafa veitt litla eða enga fræðslu. Ef tekið er meðaltal þeirrar fræðslu sem hver starfsstétt veitir (skv. tölugildum á Likert - kvarða) kemur í ljós að hjúkrunarfræðingar fræða sjúklingana mest (1,69), læknar og sjúkra- þjálfarar fylgja fast á eftir (1,55 og 1,26). Hver er árangur frœöslunnar? Fram kemur að 90% einstaklinganna svör- uðu þeirri spurningu játandi að þeir breyttu um lífsstíl í kjölfar fræðslunnar. Hins vegar gerðu 10% einstaklinganna það ekki. Eins og mynd 3 sýnir virðist fræðslan bera árangur. Af þeim 29 einstaklingum, sem telja reykingar vera einn af sínum áhættuþáttum, segjast 23 hafa hætt að reykja eða 79%. Af þeim 17 einstaklingum, sem telja offitu eða of hátt kólesteról vera einn af sínum áhættuþáttum, segjast 16 hafa breytt um mataræði eða 94%. Niðurstöður könnunarinnar sýna að 50% sjúklinganna töldu reykingar vera sinn áhættu- þátt, 35% andlegt álag eða streitu, 29% of hátt kólesteról eðaoffitu, 29% fjölskyldusögu, 19% hreyfíngarleysi, 10% vinnuálag eða líkamlegt álag, 10% of háan blóðþrýsting og 4% sykur- sýki. í könnuninni reyndust 59% svarenda vera á aldrinum 56-67 ára. Meirihluti þeirra eru karl- menn eða 76%. í ljós kom að ekki er marktækur munur (p>0,05) á fræðslu veittri körlum og konum. Aldur og menntun hafði ekki áhrif Fjöldi sjúklinga H úkrunarfræðingar Læknar Sjúkraþjálfarar Samsjúklingar Sjúkraliðar Næringarfræðingar Starfsstéttir MYND 2. Frœösla sem mismunandi starfsstéttir veittu. (Hcegt var að velja fleiri en eitt svar).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.