Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Síða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Síða 61
Hornbrekka Ólafsfirði Heilsugœslustöðin Ólafsvík Engihlíö 28 • 355 Ólafsvík ■ Sfmi 436 1000 • Fax 436 1003 Hjúkrunarfræðingar athugið. Óskum eftir hjúkrunarfræðingi í afleysingar í sumar. Enn fremur vantar hjúkrunarfræðíng í fasta stöðu, starfshlutfall samkomulagsatriði. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf. Vinsamlegast hafið samband við Guðrúnu Jónu, hjúkrunarforstjóra, í síma 436 1601 og fáið upplýsingar um laun og kjör. Atvinna Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka óskar að ráða hjúkmnarforstjóra í 100% starf til afleysinga í júní, júlí og ágúst 1999. Hér er gullið tækifæri fyrir hjúkrunarfræðing sem hefur reynslu eða áhuga á stjórnun. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ólafsfirði, óskar að ráða hjúkrunarfræðing til afleysinga í sumar, um er að ræða 60% starf. Nánari upplýsingar gefa: Sonja Sveins- dóttir, hjúkrunarforstjóri, v/ hjúkrunar og dvalaheimilis, Halla Harðardóttir v/heilsugæslu og Rúnar Guðlaugsson, forstöðumaður, í síma 466 ???? Námsbraut í hjúkrunarfræði Námskeið í meistaranámi skólaárið 1999-2000 Vakin er athygli á því að skólaárið 1999-2000 verður boðið upp á eftirfarandi námskeið á meistarastigi í hjúkrunarfræði. Námskeiðin eru opin öllum þeim hjúkrunarfræðingum sem lokið hafa BS-prófi í hjúkrunarfræði. Einingar Misseri 02.43.01-986 Þekkingarþróun í hjúkrunarfræði 4 Haust 02.43.09-996 Langvinn veikindi og viðfangsefni fjölskyldunnar 3 Haust 02.43.10-996 Þáttur heilbrigðisþjónustu í heilbrigði og veikindum barna 4 Haust 02.43.02-990 Megindleg aðferðafræði í hjúkrun 3 Vor 02.43.03-990 Megindleg aðferðafræði í hjúkrun 5 Vor 02.43.04-990 Eigindleg aðferðafræði í hjúkrun 3 Vor 02.43.05-990 Eigindleg aðferðafræði í hjúkrun 5 Vor 02.43.11-000 Upplýsingatækni í hjúkrun 3 Vor 02.13.16-000 Heilbrigði kvenna 3 Vor Þeir sem áhuga hafa á að sækja þessi námskeið eru hvattir til að kynna sér þau nánar en upplýsingar fást á skrifstofu námsbrautar í hjúkrunarfræði, sími 525 4960, og í kennsluskrá H( sem fæst keypt í nemendaskrá HÍ í Aðalbyggingu. Skráning í námskeiðin hefst 20. maí, en bent er á að fjöldi þátttakenda er takmarkaður og því er skráning með fyrirvara um að námskeiðin séu ekki fullbókuð. Þeir nemendur, sem hlotið hafa formlega inngöngu í meistaranámið, hafa forgang en að öðru leyti verður námsplássum ráðstafað eftir dagsetningu skráningar. Þeir sem ekki eru formlega skráðir í Háskóla íslands greiða 12.500 kr. fyrir skráningu í eitt námskeið á skólaárinu en 25.000 kr. fyrir skráningu í tvö námskeið eða fleiri. Comfeef úrvaf sáraumfúða = Coloplast H Comfeel línan frá Coloplast býður upp á mikið úrval sáraumbúða til notkunar á öllum stigum sár- græðslunar. öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum. Tvær flugur í einu höggi. Umbúðir sem draga í sig raka og létta þrýsting. Fyrir mikið vessandi sár. Einfalt og sársaukalaust. Umbúðirnar skilja ekkert eftir sig í sárinu og sár- barmar haldast þurrir. Tilvalið að nota Stabilon filmu til að festa umbúðirnar með. Rakadrægar umbúðir með þörungum. Færri skiptingar, meiri hagkvæmni. Á yfirborði umbúðanna er einstök hálfgegndræp filma, -við mikinn vessa eykst uppgufun -við lítinn vessa minnkar uppgufun. Margar stærðir og mismunandi lögun. Rakadrægar umbúðir með sömu einstöku yfirborðsfilmunni. Sérlega hentugt á fleiður og staði sem erfitt er að koma fyrir umbúðum á. í Comfeel línunni eru líka: - Isoríns hreinsivökvi sem auöveldar sárahreinsunina - Deo Gel sem eyöir lykt í illa lyktandi sárum - Purílon Gel til aö hreinsa burt dauðan vef fljótt og örugglega - Púöur í mikið vessandi sár - Pasta til fyllingar (djúp sár - Stabilon festiumbúöir Sætúni 8, 105 Reykjavík I S. 535 4000 • Fax: 562 1878 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 75. árg. 1999 141

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.