Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 8
Sigurður Bogi Sævarsson, sigbogi@simnet.is Einkarekstur hefur gefið góóa raun, segir Anna Birna Jensdóttir, framkvæmdastjóri Öldungs hf. STRAUMHVÖRF í ÞJÓNUSTU Á síðustu árum hafa orðið straumhvörf í afstöðu til þess hvernig staðið skuli að þjónustu við aldraða. Hjúkrunarheimili eru byggð samkvæmt nýjum kröfum og nú þykir sjálfsagt að hver og einn vistmaður fái eigin vistarveru og rúmgóða aðstöðu. Þróunin verður áfram í þessa veru jafnframt því sem efla þarf aðra valkosti, svo sem heimaþjónustu sem jafnvel gæti verið í tengslum eða á vegum hjúkrunarheimilanna. Þetta segir Anna Birna Jensdóttir hjúkrunarforstjóri hjúkrunarheimilsins Sóltúns í Reykjavík og framkvæmdastjóri Öldungs hf. Garðurinn við Sóltún er fallegur og hefur meðal annars fengið verðlaun Reykjavíkurborgar. Þar gefst heimilsfólk tækifæri til að komast í snertingu við náttúruna. Sóltún tók til starfa 2002 og er rekið af Öldungi hf. Viðmiðið er að hjúkrunarþyngd vistmanna sé meiri en á hjúkrunarheimilum með meðalhjúkrunarþyngd samkvæmt RAI-staðli og taka daggjöld, sem ríkið greiðir, mið af því. Á Sóltúni eru samtals 92 einstaklingsherbergi; 12 sambýli á þremur hæðum. Til að fullnægja einstakl- ingsbundnum þörfum heimilismanna.sem þarfnast langtímahjúkrunar og læknis- þjónustu, var leitast við að afmarka hjúkrunarheimilið í 12 sambýli þannig að einstaklingar með sambærilegar þarfir samnýti ákveðna kjarna. Flestir koma af Landspítala „í upphafi kom hingað til vistunar í nokkrum mæli fólk sem hafði dvalist árum saman á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, meðal annars einn í tuttugu ár. Það hafði hreinlega ílenst þar því ekki var í nein 6 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.