Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 14
Tafla 1. Yfirlit yfir rannsóknirnar sem fjallað er um, fjöldi í hverjum hópi (N), hvenær rannsóknirnar voru gerðar og af hverjum, svörun aldurshópar, hlutfall kynja og hvort fyrir lágu upplýsingar um reglulega líkamsrækt. Heildarfjöldi í rannsóknahópum 16.035. Þjóðarúrtök Einstakir starfshópar Áfengis- og vímu- varnaráð Heilsa og lífsstíll Samanburð- ur í bænda- rannsókn Bændur Öldrunar- stofnanir Útibú banka og sparisjóða Flugfreyjur Hjúkrunar- fræðingar Kennarar Læknar Rannsókna- hópar N=4000 N=2000 N=1500 N=2042 N=1886 N=1847 N=371 N=600 N=600 z II oo CD Ár 2001 2002 2004 2004 2000 2002 2002 2002 2002 2004 Fram- kvæmdaraðili IBM- Gallup IBM- Gallup Vinnueftirlitið og Rannsóknastofa í vinnuvernd Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði og Vinnueftirlitið Houpe Svörun (%) 64 50 46 54 o co o co 69 66 69 47 Aidursbil 18-75 20-75 25-70 Engar takmarkanir Karlar (%) 48 49 47 87 5 14 0 0 0 72 Upplýsingar um líkamsrækt Nei Já Já Já Já Já Já Já Já Já Tafla 2. Líkamsþyngdarstuðull (LÞS) kvenna og karla í mismunandi störfum (könnunin Heilsa og lífsstíll, IBM-Gallup, 2002), meðaltal (M), staðalfrávik (SF), fjöldi (N). Hundraðshluti (%) þeirra sem hafa líkamsþyngdarstuðul (LÞS) 30 eða meira. Konur Karlar Starfsheiti/starf M SF N % LÞS a 30 M SF N % LÞSa 30 Sérfræðingar 24,0 3,7 79 10,6 26,1 3,1 71 13,9 Kjörnir fulltrúar, æðstu embættismenn/stjórnendur 25,4 3,4 14 13,3 28,8 6,8 34 23,5 Tæknimenn/sérmenntaðir 25,8 6,1 75 17,5 27,7 5,2 64 26,9 Skrifstofufólk 26,6 6,8 56 23,3 27,0 4,6 10 30,0 Iðnaðarmenn/sérhæfðir iðnverkamenn 27,0 5,8 16 25,0 26,5 4,2 91 17,7 Þjónustu-, sölu- eða afgreiðslumenn 25,9 4,8 67 18,8 27,1 5,4 37 12,8 Bændur og sjómenn — ... - - 27,2 3,5 53 21,1 Véla- eða vélgæslumenn 25,5 5,7 8 - 26,9 2,6 18 10,5 Ósérhæfðir starfsmenn 26,3 4,7 42 21,3 25,5 3,6 24 21,4 Meðaltal 25,6 5,3 26,9 4,5 Samtals 357 402 Aldur F=17,1 p<0,0001; kyn F=5,5; starf F=0,95 p=0,48; tíðní líkamsræktar á viku F=0,93 p=0,34. flugfreyja. Svörun var 69%, meðalaldur 41 ár (Herdís Sveinsdóttir o.fl., 2003a). Hjúkrunarfræðingar. Hliðstæður spurningalisti var sendur til slembiúrtaks hjúkrunarfræðinga, sem tekið var úr félagaskrá Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga yfir starfandi kvenkyns hjúkrunarfræðinga (N=2312), og lentu 600 þeirra í úrtakinu. Svörun var 66%, meðalaldur 44 ár (Herdís Sveinsdóttir o.fl., 2003b). Grunnskólakennarar. Hliðstæður spurningalisti var einnig sendur til slembiúrtaks grunnskólakennara, sem tekið var úr félagaskrá Félags grunnskólakennara yfir starfandi kvenkyns kennara (N=3368), og lentu 600 þeirra í úrtakinu. Svörun var 69%, meðalaldur 43 ár (Herdís Sveinsdóttir o.fl., 2003c). Læknar. Loks voru skoðuð gögn úr rannsókn á heilsufari, líðan og vinnuumhverfi lækna. Rannsóknin var hluti af erlendu samstarfsverkefni, The Houpe Study (Health and Organisation among University Hospital Physicians in four European Countries; Sweden, Norway, lceland and Italy) en á íslensku heítir verkefnið Umgjörð og heilsa í starfi lækna. í þessari rannsókn var öllum læknum á íslandi með gilt lækningaleyfi 30. júní 2004, sem höfðu lögheimili á íslandi á þeim tíma, boðin þátttaka (1189 læknar). Gild svör bárust frá 563 læknum og var svarhlutfall því 47% (72% karlar og 28% konur) (Kristinn Tómasson o.fl., 2003). í öllum ofangreindum rannsóknum var m.a. spurt um aldur, kyn, hæð, þyngd og hreyfingu nema ekki var spurt um hreyfingu í könnun Áfengis- og vímuvarnaráðs. Spurt var: Hvað ertu gömul/gamall? Hvað ert þú há/r? (sm). Hvað ert þú þung/ur? (kg). Spurningarnar um hreyfingu voru ekki alveg samhljóða í rannsóknunum en mjög svipaðar. Spurt var t.d.: Stundar þú líkamsrækt reglulega (göngur, leikfimi, æfingar í tækjasal o.s.frv.)? Daglega eða því sem næst, 3-5 sinnum í viku, 1-2 sinnum í viku, sjaldnar en einu sinni í viku, sjaldnar en einu sinni í mánuði eða aldrei. Með dreifigreiningu var kannaður munur á líkamsþyngdarstuðli (LÞS) og tekið tillit 12 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.