Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Page 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Page 14
Tafla 1. Yfirlit yfir rannsóknirnar sem fjallað er um, fjöldi í hverjum hópi (N), hvenær rannsóknirnar voru gerðar og af hverjum, svörun aldurshópar, hlutfall kynja og hvort fyrir lágu upplýsingar um reglulega líkamsrækt. Heildarfjöldi í rannsóknahópum 16.035. Þjóðarúrtök Einstakir starfshópar Áfengis- og vímu- varnaráð Heilsa og lífsstíll Samanburð- ur í bænda- rannsókn Bændur Öldrunar- stofnanir Útibú banka og sparisjóða Flugfreyjur Hjúkrunar- fræðingar Kennarar Læknar Rannsókna- hópar N=4000 N=2000 N=1500 N=2042 N=1886 N=1847 N=371 N=600 N=600 z II oo CD Ár 2001 2002 2004 2004 2000 2002 2002 2002 2002 2004 Fram- kvæmdaraðili IBM- Gallup IBM- Gallup Vinnueftirlitið og Rannsóknastofa í vinnuvernd Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði og Vinnueftirlitið Houpe Svörun (%) 64 50 46 54 o co o co 69 66 69 47 Aidursbil 18-75 20-75 25-70 Engar takmarkanir Karlar (%) 48 49 47 87 5 14 0 0 0 72 Upplýsingar um líkamsrækt Nei Já Já Já Já Já Já Já Já Já Tafla 2. Líkamsþyngdarstuðull (LÞS) kvenna og karla í mismunandi störfum (könnunin Heilsa og lífsstíll, IBM-Gallup, 2002), meðaltal (M), staðalfrávik (SF), fjöldi (N). Hundraðshluti (%) þeirra sem hafa líkamsþyngdarstuðul (LÞS) 30 eða meira. Konur Karlar Starfsheiti/starf M SF N % LÞS a 30 M SF N % LÞSa 30 Sérfræðingar 24,0 3,7 79 10,6 26,1 3,1 71 13,9 Kjörnir fulltrúar, æðstu embættismenn/stjórnendur 25,4 3,4 14 13,3 28,8 6,8 34 23,5 Tæknimenn/sérmenntaðir 25,8 6,1 75 17,5 27,7 5,2 64 26,9 Skrifstofufólk 26,6 6,8 56 23,3 27,0 4,6 10 30,0 Iðnaðarmenn/sérhæfðir iðnverkamenn 27,0 5,8 16 25,0 26,5 4,2 91 17,7 Þjónustu-, sölu- eða afgreiðslumenn 25,9 4,8 67 18,8 27,1 5,4 37 12,8 Bændur og sjómenn — ... - - 27,2 3,5 53 21,1 Véla- eða vélgæslumenn 25,5 5,7 8 - 26,9 2,6 18 10,5 Ósérhæfðir starfsmenn 26,3 4,7 42 21,3 25,5 3,6 24 21,4 Meðaltal 25,6 5,3 26,9 4,5 Samtals 357 402 Aldur F=17,1 p<0,0001; kyn F=5,5; starf F=0,95 p=0,48; tíðní líkamsræktar á viku F=0,93 p=0,34. flugfreyja. Svörun var 69%, meðalaldur 41 ár (Herdís Sveinsdóttir o.fl., 2003a). Hjúkrunarfræðingar. Hliðstæður spurningalisti var sendur til slembiúrtaks hjúkrunarfræðinga, sem tekið var úr félagaskrá Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga yfir starfandi kvenkyns hjúkrunarfræðinga (N=2312), og lentu 600 þeirra í úrtakinu. Svörun var 66%, meðalaldur 44 ár (Herdís Sveinsdóttir o.fl., 2003b). Grunnskólakennarar. Hliðstæður spurningalisti var einnig sendur til slembiúrtaks grunnskólakennara, sem tekið var úr félagaskrá Félags grunnskólakennara yfir starfandi kvenkyns kennara (N=3368), og lentu 600 þeirra í úrtakinu. Svörun var 69%, meðalaldur 43 ár (Herdís Sveinsdóttir o.fl., 2003c). Læknar. Loks voru skoðuð gögn úr rannsókn á heilsufari, líðan og vinnuumhverfi lækna. Rannsóknin var hluti af erlendu samstarfsverkefni, The Houpe Study (Health and Organisation among University Hospital Physicians in four European Countries; Sweden, Norway, lceland and Italy) en á íslensku heítir verkefnið Umgjörð og heilsa í starfi lækna. í þessari rannsókn var öllum læknum á íslandi með gilt lækningaleyfi 30. júní 2004, sem höfðu lögheimili á íslandi á þeim tíma, boðin þátttaka (1189 læknar). Gild svör bárust frá 563 læknum og var svarhlutfall því 47% (72% karlar og 28% konur) (Kristinn Tómasson o.fl., 2003). í öllum ofangreindum rannsóknum var m.a. spurt um aldur, kyn, hæð, þyngd og hreyfingu nema ekki var spurt um hreyfingu í könnun Áfengis- og vímuvarnaráðs. Spurt var: Hvað ertu gömul/gamall? Hvað ert þú há/r? (sm). Hvað ert þú þung/ur? (kg). Spurningarnar um hreyfingu voru ekki alveg samhljóða í rannsóknunum en mjög svipaðar. Spurt var t.d.: Stundar þú líkamsrækt reglulega (göngur, leikfimi, æfingar í tækjasal o.s.frv.)? Daglega eða því sem næst, 3-5 sinnum í viku, 1-2 sinnum í viku, sjaldnar en einu sinni í viku, sjaldnar en einu sinni í mánuði eða aldrei. Með dreifigreiningu var kannaður munur á líkamsþyngdarstuðli (LÞS) og tekið tillit 12 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 84. árg. 2008

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.