Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 27

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 27
FRÉTTAPUNKTUR Rannsókn á vinnu og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða Helga Bragadóttir, lektor við hjúkrunarfræðideild og þróunar- ráðgjafi á Landspítala, flutti 9. júní síðastliðinn fyrirlestur um rannsókn á vinnu og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á LSH. Rannsóknina vinnur hún í samstarfi við hjúkrunarforstjóra og hjúkrunarráð LSH, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Sjúkraliðafélag íslands og samstarfsfólk úr hjúkrunarfræðideild og verkfræði- deild HÍ. Meginviðfangsefni rannsóknarinnar eru tafir og truflanir í vinnu hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. í fyrirlestrinum var sagt frá fyrstu niðurstöðum. Aðferðafræði rann- sóknar er blönduð og er gögnum safnað með athugunum og viðtölum. Gögnum er safnað í handtölvu og upptökutæki auk þess sem þátttakendur bera skrefamæla. Fyrstu niðurstöður benda til þess að hjúkrunarfræðingar gangi að meðaltali 6,5-7,4 kílómetra á hverri vakt. Þeir fara oft á milli verkefna og gera yfirleitt fleira en eitt í einu. Tafir og truflanir eru tíðar, að meðaltali 4,52 á hverri klukkustund. Skortur á stoðþjónustu er ein meginorsök truflana auk sam- skipta við samstarfsfólk og er áberandi hversu aðgengilegir hjúkrunarfræðingarnir eru. Tafir og truflanir eiga sér oftast stað við beina og óbeina hjúkrun en einnig við lyfjaumsýslu og er það umhugsunarvert. Rannsóknin heldur áfram og verður gögnum safnað á vöktum hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á fleiri deildum LSH. um urrcsfl! „ *3Zs£%2&b' ÝmisúrræW°9 vegnaþvaglete TENA Fagleg og persónuleg þjónusta Sjúkraliöi RV, Jóhanna Runólfsdóttir, leiöbeinir skjólstœöingum TR, einstaklingum meö þvagleka og aöstandendum þeirra og veitir ráðgjöf varðandi hjúkrunarvörur. Sími: 520 6673 johanna@rv.is Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2*110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Tímarit hjúkrunarfræöinga - 4. tbl. 84. árg. 2008 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.