Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 82

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 82
80 BREIÐFIRÐINGUR fæddist þeim síðasti krakkinn sem var stúlka og skírð Borg- hildur. Fljótlega var hún tekin að Miklagarði í fóstur svo við vorum aðeins þrjú heima. Milli þessara bæja sem ég hef nefnt er mjög stutt og mun ég nú reyna að lýsa þeim. Þeir voru allir líkir nema stærðar- munur. Þetta voru moldarbæir með litlum gluggakytrum á gafli og tveim á hlið. Vanalega var í þeim ein rúða. Þetta voru kallaðar þriggja stafgólfa baðstofur og stafgólfið var rúm- lengd, breidd var ekki meiri en svo að þegar setið var á báðurn rúmum hvort á móti öðru náðu hné fólksins næstum því saman. Þessi baðstofuhús áttu að heita þiljuð innan, ýmist með svo- kallaðri skarsúð eða reisufjöl. Ekki var um neina innanstokks- muni að ræða nema borðkríli sem var millum rúmanna við stafngluggann. Ekki voru eldunarfæri í þessum baðstofum, heldur voru eldhús útúr löngum göngum sem lágu frá bað- stofu til útidyra. Um mið göngin voru dyr til beggja handa, aðrar voru í eldhús og hinar í búr þar sem geymdur var saltað- ur og súr matur. Eldhúsið var torfhús reft upp með stromp upp úr þaki til þess að taka við reyknum frá eldamennskunni sem fram fór í hlóðum, venjulega á miðju gólfi. Þannig var búið að húsmæðrum í þá daga, en það er löngu liðin tíð. Þegar ég var á áttunda ári var farið að láta mig sitja hjá kvíaám því þá var það siður flestra að hafa þessar svokölluðu fráfærur. Lömbin voru tekin og rekin á fjall og ærnar passaðar heima og mjólkaðar kvölds og morgna. Að deginum vorum við látin reka ærnar langa leið fram í dal sem lá suðurfrá Kjar- laksvöllum og heitir Traðardalur og þangað var rúmur tveggja tíma gangur. Þegar þetta gerðist voru tveir bændur komnir að Kjarkaksvöllum og búnir að byggja þar upp og þeir létu báðir færa frá og þar sem eins stutt var á milli bæjanna fékk ég að vera með þeim enda kom það sér vel fyrir mig því maðurinn var ekki stór eða mikill bógur. Hundurinn sem fylgdi mér hét Tryggur, hann sást vanalega fyrr en ég þegar ég nálgaðist heimilið. Að vísu var hundurinn stór og loðinn en ég stuttur og mjór. Það var hjá okkur stundum smátíma kona sem var nokkurs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.