Ljóri - 01.11.1980, Page 12

Ljóri - 01.11.1980, Page 12
SAFNADEILD Þessari deild er œtlað að sjó um söfnun muna. Markviss minjasöfnun er orðin bróð nauðsyn svo oð hœgt sé að fylla betur f þœr eyður sem nú eru f minjasöfnunum. A hverjum degi glatast munir og minjar, sem hefði ótf oð varðveita, vegna þess að enginn er til að sinna þessum málum. Sérfróðir safnarar þyrftu að vera innan hverrar undirdeildar til að annast söfnun á sfnu sviði. Þeir œttu einnig að vera ráðgjafar fjórðungsminjavarða og einstakra byggða- safna. Gera má ráð fyrir þvf, að einstakar undirdeildir geti vaxið svo mikið, að þœr verði gerðar að sérstökum deildum eða söfnum siðar meir, t.d. Sjóminjasafn, tœkniminjasafn o. s. f rv. Starfsmannaþörf deildarinnar: 1 Deildarstjóri 6 Safnverðir 2 Skrásetjarar muna LJOSMYNDADEILD Hér biður mikið verkefni óunnið f sambandi við skrásetningu og varðveislu á gömlum Ijósmyndum og plötusöfnum. Gamlar glerplötur og Ijósmyndir eru ómetanlegar heimildir sem eru mjög vandmeðfarnar og þarfnast alveg sérstakrar meðhöndlunar. Stór hluti af plötum Þjóðminjasafnsins og gömlum þjóðlffsmyndum er óaðgengilegur, bœði vegna þess að ekki eru til kópfur af þeim, og að þœr hafa ekki verið flokkaðar niður. Þar að auki taka safnverðir jafnan mikinn fjölda mynda á ferðum sfnum og við rannsóknir, sem þarf að skrá og flokka. Það er þvf brýn nauðsyn á að ráðinn verði Ijósmyndari við Þjóðminjasafnið ef einhver bót á að verða hér á. Skráning og flokkun Ijósmynda er gffurlega mikið starf og seinunnið, enda er um margra áratuga uppsafnaðan vanda að rœða. Mannamyndasafnið er þó ágœtlega skráð og aðgengilegt,og er mikið notað af almenning Starfsmannaþörf deildarinnar: 1 Deildarstjóri 1 Ljósmyndari 2 Skrósetjarar Ijósmynda 1 Umsjónarmaður myndasafna 12

x

Ljóri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.