Ný kynslóð - 01.10.1941, Side 30

Ný kynslóð - 01.10.1941, Side 30
Ný kynslóð, okt. ’41 Ég lít Út um litla gluggann á ljómandi stjörnu, er skín. — Hún minnir á frjálsa fegurð og fögru augun þín. Ég lít þig ljúft í anda, og ljóminn fylgir þér, — og bjarmi brosa þinna sem blessun um mig fer. Allt, sem er dauft og dapurt, dregið verður í hlé. Það fer ei angurvær ómur um ástanna helgustu vé. I fjallanna kyrrð og friði mig faðmaði næturró. Frá sumri bárust mér endurómar sem ilmur frá birkiskóg. NÝ KYNSLÓÐ óskar eftir ötulum og skilvísum umboðsmönnum. Munið að Ný kynslóð á erindi til allra. 26 y

x

Ný kynslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kynslóð
https://timarit.is/publication/1866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.