Læknaneminn - 01.03.1949, Page 21

Læknaneminn - 01.03.1949, Page 21
LÆKNANEMINN 21 hún brýna fyrir þeim stúdentum, sem fara úr bænum að gera raun- hæfar ráðstafanir vegna pantana sinna. Próf. Viðkoman í klakvélum prófess- oranna hefir verið geysimikil, bæði á s.l. vori og nú um miðjan vetur. Hér fer á eftir nokkurt yfir- lit um klakið: Janúar 1948: Lokapróf: Bjarni Rafnar, I. einkunn, 153% stig. Fyrsti liluti: Baldur Jónsson, Einar Ei- ríksson, Garðar Þ. Guðjónsson, Guð- jón Guðnason, Jakob V. Jónasson. Maí 1948: Lokapróf: Borgþór Gunnarsson, I einkunn, 148 stig. Hjalti Þórarinsson, ágætiseinkunn, 214 stig. Hulda Sveinsson, II. einkunn betri 141 Vs stig. Kjartan Árnason, II. einkun betri 141 stig. Kristjana Helgadóttir, I. einkunn, 153% stig. Mið hluti: Björn Kalman, Friðrik Frið- riksson, Garðar Jónsson, Hannes Finnbogason, Páll Gíslason, Ragnar Karlsson, Ragnhildur Ingibergsdóttir, Úlfur Ragnarsson, Valtýr Bjarnason. Fyrsti hluti: Árni Ársælsson, Davíð Davíðsson, Eggert Jóhannsson, Ein- ar Pálsson, Jóhanna Guðmundsdóttir, Jósef Vigmo, Karl Maríusson, Ólaf- ur Björnsson, Pétur Traustason, Skúli Helgason, Vikingur Arnórsson. Janúar 1949: Lokapróf: Hans Svane, I. einkunn, 160% stig. Inga Björnsdóttir, I. einkunn, 148% stig. Jónas Bjarnason, I. einkunn, 160'/3 stig. Kjartan Ólafsson, II. einkunn betri, 143% stig. Stefán P. Björnsson, I. einkunn, 153 stig. Þorbjörg Magnúsdóttir, I. einkunn, 166'/3 stig. Mið hluti: Árni Björnsson, Ásmundur Brekkan, Snorri Jónsson, Steingrímur Jónsson, Tómas Jónasson. Fyrri hluti: Guðmundur Þórðarson, Magnús Ágústsson, Páll Sigurðsson, Tómas Helgason. Með tiliti til þess dráttar, sem alltaf er á útkomu Árbókar Há- skólans, hefir ritnefndin lagt drög að því, að í næsta tölublaði, á hausti komanda, verði birt full- komið yfirlit yfir kandidatspróf í læknisfræði síðustu 4—5 árin, með sundurliðaðri yfirlitstöflu á sama hátt og próftöflur Árbók- arinnar.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.