Kennarablaðið - 01.03.1900, Blaðsíða 10

Kennarablaðið - 01.03.1900, Blaðsíða 10
90 5) að hafa kynt sér norðnrlandasöguna og aðalatriði veraldar- sögunnar, 6) að geta iesið dönsku viðstöðulaust og greinilega og gert grein fyrir efni þess, sem lesið er, að þekkja undirstöðu- at.riðin í danskrí málfræði og geta skrifað stórlýtalausan danskan stíl (ritgerð eða eftir upplestri), 7) að hafa iært biblíusögur og þekkja höfuðlærdóma kristinnar trúar. Auk þess er það æskilegt,. 8) að nemandinn hafi nokkra sönghæfilegleika, geti t. d sungið iótt ðg aigeng lög nokkurn veginn hi'eint og kunni dálítið að leika á fíólín. Innan þessara ta.kmarka er hverjum einstökum kennara- skóia í sjálfsvald sett að ákveða nákvæmar upptökuskilyrðin með tilliti til kunnáttu í einstökum námsgreinum. Samkvæmt auglýsingu ráðaneytisins, síðustu máisgrein, hafa kennaraskólarnir ákveðið nákvæmar kunnáttu þá, sem heimtuð er i hinum einstöku námsgreinum, og eru þessi ákvæði hér um bil þau sömu við alla skólana, sem sé við 1: Nemandinn á að geta reiknað létt dæmi i prósentu- reikningi, rentureikningi og félagsreikningi. Hann á að hafa æfingu í að st.ytta og draga saman einfalda út- reikninga. Ennfremur er heimtað, að hann geti reikn- að út flatarmál rétthyrnings og þríhyrnings og ten- ingsmál rétthyrndra hluta. Sérstök áherzla er lögð á, að hann sýni athygli og yfirvegun, og að hann hafi nokkra æfingu í hugareikningi. Nota má V. Bertelsens „Begnebog for Seminarier og Realskoler." við 2: Áherzlan er mest lögð á það, að nemandinn kunni að nota setningarnar, minna á það, að hann geti fært sannanir fyrir þeim. Sérstaklega er þess krafist, að hann kunni að nota formúlurnar (a i b)2 = a2 i 2ab-(-b2 og (a -(- b) (a —b) = a2—b2. Hann á að geta leyst léttar likingar í fyi'sta veldi með einni og tveiraur óþekturo stærðum, Bezt

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.