Kennarablaðið - 01.03.1900, Blaðsíða 15

Kennarablaðið - 01.03.1900, Blaðsíða 15
95 fyrir byrjendur, þótt þær að öðru leyti kunni að vera góðar. Benti ég á áður nefnda bók í þeim tilgangi, að vekja athygli manna á henni, því að mér virðist hún mjög hentug og auð- veld. Yildi ég óska, að það gæti oiðið til þess, að einhver tæki að sér að sníða íslenzka reikningsbók eftir henni. Þess má geta, að sami höfundur hefir einnig gefið út hugareiknings- bók og kenslubækur í skriflegum reikningi. Sveitakennari. ---===Ks«=— J32eðlimasljrá HINS ÍSLENZKA KeNNABAEÉLAGS ^/2 1900. 1. I Eeykjavik. 1. Björn Jensson, adjunkt. 2. Björn Jónsson, ritstjóri. 3. Björn M. Olsen, rektor. 4. Eiríkur Briem, docent. 5. Hallgrímur Melsteð, iandsbókavörður. 6. Hallgrímur Sveinsson, biskup. 7. Jóhann forkelsson, prófastur. 8. Magnús Stephensen, landshöfðingi. 9. Matthías Matthíasson, verzlunarstjóri. 10. Morten Hansen, skólastjóri. 11. Ólafur Rósenkranz, fimleikakennari. 12. Páimi Pálsson, adjunkt. 13. Sigurður Jónsson, barnakennari. 14. Sigurður Pórólfsson, barnakennari. 15. Steingrímur Johnsen, söngkennari. 16. Pórhallur Bjarnarson, lektor. 17. Porleifur Bjarnason, adjunkt. 2. TJtan Reykjavíkur. 18. Elín Eggertsdóttir, ekkjufrú, Akureyri. 19. Friðrik Stefánsson, bóndi á Skálá, Skagafjarðarsýslu. 20. Guðni Símonarson, bóndi á Kröggólfsstöðum, Árnessýslu. 21. Halldór Briem, kennari, Möðruvöllum.

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.