Kennarablaðið - 01.03.1900, Blaðsíða 11

Kennarablaðið - 01.03.1900, Blaðsíða 11
91 er að viðhafa J. Petersens „Arithmetik og Al- gebra I. og II. “ við 3. Þess er óskað, að nemandinn hafi lært um hryggdýrin (t. d. eftir Lötkens Zoologi Nr. 3). við 4: Nemandinn á að hafa lært einhverja af hinum rainni kenslubókum i landafræði (t. d. Dahlbergs, Roms eða Holsts). Gott. er, að hann æfi sig i að teikna landa- bréf. Mest, áherzla er lögð á það, að ha.nn hafl numið vel landafræði Lanmerkur. við 5 : Heimtað er yfirlit yflr sögu Danmerkur (t. d. eftir R. J. Holms „Danmarkshistorie til Brug i Börneskolen“) og nokkur aðalatriði mannkynssögunnar (t. d. Norð- menn, krossferðirnar, siðbótin, þrjátíu-ára-stríðið, Pétur mikli, Napóleon fyrsti, stjórnarbyltingarnar 1848). Nota má V. A. Blochs „Mindre Lærebog i Historien.“ við 6: í danskri raálfræði er heimtað, að nemandinn þekki orðflokka og beygingar og geti greint léttar málsgreinar. Bezt er að nota: Kr. Mikkelsens „Dansk Sproglære for Seminarier." Pað er æskilegt, að hann þekki nokkur helztu ritin í dönskum bókmentum. við 7: Nemandinn verður að kunna allar biblíusögurnar (t. d. eftir Tangs „Mindre Bibelhistorie") og barnalærdóms- bók Balslevs. Við undirbúning í söng og hijóðfæraslætti er æskilegt, að nemandinn hafl viðhaft leiðarvísi Schlágelbergers kennara í Kaupm annahöfn. í skrift eru menn einnig prófaðir við upptökuna. (Frarah.) JtornBöguþœfíirniij. Peir, sem búa Fornsöguþættina undir prentun, segjast vera mér sammála um þörf lestrarbókar. Það gleður mig. Aldrei heflr mér dottið í hug að neita því, að lestur forii-

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.