Morgunblaðið - 24.01.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.01.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 19. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 24. JANUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nú fer sól óðum hækkandi á lofti og vetrardrunginn er brátt að baki. Að vísu er enn langt í land í það að menn fari að huga að heyskap, en Sveinn Þormóðsson rakst á þessa heysátu og sminingsvél inni í Fossvogi í gær, komst í sumarskap yfir mótífinu og smellti mynd af. Hættið að taka verksmiðjufólk vettlingatökum Segir forsætisráðherra Póllands WARSJÁ 23. janúar — AP. Hin opinbera fréttastofa Pól- lands, PAP, birti í dag bréf, sem Fiotr Jaroszewics forsætisráð- herra Póllands, hefur ritað fram- kvæmdastjórum iðnfyrirtækja í landinu, þar sem hann segir þeim að hætta að beita verk- smiðjufólk vettlingatökum. 1 bréfinu segir m. a. „Það er grundvallarskylda verksmiðju- stjóra og verkstjóra að skapa að- hald og halda uppi lögum og reglu á vinnustöðum". í bréfiimu segir einniig, að nökkuir dæmi séu þess að umd- amfairið hafi nokkriir verksmiðju- stjórar látið umdir hötfiuð leggj - ast að framfylgja reglugerðuim rikisins, og að þsiir haffi (Látið vkunusvik viðgaingast án þess að taka slíkt föstuim tökum og tryggja eðiiiieg vimmiuafköist. Fréttamenin túllka þetta bréf, sem álbemdiinigu um oð vinmu- stöðvainiir, rökræð uf umdiir og aðr- ar aðgerðir veiilkafóiks í skiipa- smíð astöð vuTium í N-Póllamdi undamfiairið, hafi eiiranig átt sér stað í öðrum iðmigreámum og vimmiuistöðum. Sjálfsmorð eftir misheppnað flugrán Seoui 23. jan. — AP S-KÓREUMAÐUR, sem reyndi að ræna farþegaflugvél og snúa lienni til N-Kóreu í gær, framdi sjálfsmorð eftir að tvær suður- kóreanskar þotur höfðu neytt fliigniennina til að lenda fyrir sunnan vopnahléslínuna. Far- þeginn spiengdi handsprengju er fhigvélin hafði staðnæmzt og beið sjálfur þegar bana, en 23 far- þegar særðust alvarlega. Skömniu síðar lézt einn farþegi og 6 eru sagðir í Xífshættu. Farþegum og áhöfm var síðam ffloigiið með þyriium til Seoul, þaæ sem fólíkið vatr sett í sjúkrahús. 64 farþegar og fikngMðair voru um borð í fUiuigvélimmi, sem var í immamlamdsifflugi £rá ha'fmarborg „Ný bandarísk bylting gegn langri martröð" Nixon hvetur þingið til víðtækra umbóta 1 yfirlitsræðu sinni Washington, 23. janúar. NIXON forseti hefur í yfir- litsræðu >sinni til Þjóðþings- ins um ástand og horfur í málefnum ríkisins hvatt til „nýrrar bandarískrar bylt- ingar til þess að binda enda á langa martröð sundrungar, verðbólgu og glæpa.“ I ræðu sinmi gerði Nixon grein fyrir sex meiriháttar mark miðum er keppa bæri að í inmam- rikismálum, en þau eru í aðai- atriðum þessi: I. Víðtæk endurskipulagning stjórmarinmar þanmig að valdi og tfjármagni verði í ríkari mæli dreift til fylkisstjórna, bæja- og sveiiastjórma. 2. Einiföldum alríkisstjórmar- ininar til þess að sndða hemmi stakk eftir vexti með því að fækka ráðumeytum úr 12 í átta. 3. Fjárlög sem örvi efnahags- Hfið, dragi úr atvinmuleysi og geri kleift að sigrast á verð- bólgu. 4. Umbætur í véliferðaTmáilium og að ödllum fjölskyldum verði tryggð viss lágmarkslaum. 5. Verrnd umhverfisins og bar- átita gegn mengun. 6. Bætt hei!brigðisþjónusta. Forsetinm hvatti til þess að varið yrði 100 milljónium dollara til krabbameinsraninsókma. „Við skuflum takast á við þetta vamda- mál með eins samsti'l'litu átaki og gerði mönmum kleift að kom- ast til tumglsins," sagði forset- inn. Ræða forsetans fjallaði nær eimigöngu um imnan'ríkismál, em hanm mun senda Þjóðþinginu Skýrslu um utamrí'kisstefmuna um miðjan fiebrúar. Það sem mesta athygli hefur vakið er fyrirætlum Nixonis að fækka ráðumieiytum. 7 ráðumeyti verða sameitmuð í fjögur em þau ráðumieyti sem þessar breytimig- ar muruu ná til eru fliutnimiga- málaráðumeytið, innanríkisráðu- Framh á bls. 31 Mikill viðbúnaður í Phnom Penh Phnom Pemih, 23. jam. — AP MIKILL viðhúnaður er nú í Phnom Penh, höfnðborg Kam- bódíu eftir árásir skæruliða á flugvöllinn við borgina í gær. Hefnr Kanibódíuher myndað þétta fylkingu unihverfis alla borgina og niiklar varúðarráð- stafanir em gerðar í borginni sjálfri, þar sem óttazt er að margir skæruliðar hafi laumazt inn í borgina S skjóli árásarinn- ar á flugvöllinn og Ieynist nú meðal borgarbúa. Tvær ötfliuigair spremigjur Framh á bls. 31 imrni Sokcho á auisfurströmd S- Kóreu áMði's till Kamigmumg. Skömmiu efitir ffluigtaik lét rsem- imiglinm tíl sikarar skirlða og var hamm vopnaður hmíÆ og fjórtum hamdsipremigjum. Hótaði hai.m að myrða fluigfireyjtuma, etf filmg- miemmfcndr smiaru ékki tíiil Norð- ur-Kóreu. Er filiuigmienmirmiir ttil- kymmtiu stefmiuibreytimiguma voru tvær herþotur semdair atf stað og éims og fiyrr segflr tókst þeim að kmýja filUigvélima til lendimigar áðuir em húm var 'komiin dmm fyrir lamdam'æri Norður-Kóreu. * Arásar- maðurinn í næsta rúmi DENVER, Coilorado, 23. jamúar — AP. 1 Þegar lögreglumenn í Denver Colorado voru að yfirheyra sjúkling, sem orðið hafði fyrir hnífsstungu, til að komast að þvi hver hefði verið árásar- maðurinn, benti sjúklingurinn Jose Deluna yfir í næsta rúm og sagði „það var hann“. Sjúklingurinn í því rúmi reyndist vera Antonio Arri- eta, nágranni Deluna og hafði hann orðið fyrir lögreglubif- reið, sem var í sjúkrakalli, og fluttur í sama sjúkrahús nokkrum klukkustundum á í eftir Deluna. Deluna sagði að þeir hefðu lemit í rifrildi uim kvöldið og hefði þá Am'ieta diregið uppj hrníf og ráðizt á ®ig og stungið í maga, em síðan hlaiupizt á brött. Delumia var filuttur meðvituindarlauis í sjúkrahús. og þegar hamu vakmiaði sá hamm miágrammia simm meðvit- uindarlausam í næsta rúmi. Lögreglan sagði að sjúklimig- arnir yrðu ekki fluttir í sór- herbergi, þess gerðist ekki þörf, þeir gætu ekki ráðizt hvor á lamrnam.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.