Dagur - 30.09.1985, Blaðsíða 3

Dagur - 30.09.1985, Blaðsíða 3
30. september 1985 - DAGUR - 3 Brunabótafélag íslands hefur nýverið stækkað og endurbætt skrifstofuhúsnæði sitt að Glerárgötu 24 á Akureyri. Af því tilefni var boðið til síðdegisdrykkju fyrir skömmu og þá var myndin tekin. Hönnuður að breytingunum á hús- næðinu var Snorri Hauksson arkitekt. Umboðsmaður BÍ á Akureyri er Þórður Gunnarsson. Mynd: KGA Allir fái jafnan að- gang að hreindýraveiðinni - að uppfylltum ákveðnum skilyrðum um hæfni í meðferð skotvaopna, er krafa Skotveiðifélags fslands Árlega úthlutar uienntamála- ráðuneytið ákveðnum veiði- kvóta til hreindýraeftirlits- manna á Austurlandi. I ár voru það 155 dýr sem þeim var heimilað að veiða. Að sögn Sverris Scheving Thorsteins- sonar, fyrrverandi formanns Hópur kvenna á Akureyri vinnur nú að undirbúningi kvennafrídags þann 24. októ- ber næstkomandi, við lok kvennaáratugar. Kvennafrí- dagur var haldinn um land allt fyrir 10 árum, 24. október 1975 og var þátttaka einstaklega góð. „Undirbúningur hefur staðið yfir mjög lengi, eða í ár,“ sagði Elín Stephensen sem sæti á í framkvæmdanefnd ’85 hópsins. Margir hópar eru starfandi í tengslum við daginn og lok kvennaáratugar, er skemmst að minnast trjáplöntunar kvenna á Akureyri og Eyjafirði þar sem þátttaka fór fram úr björtustu vonum. Launamál kvenna verða rauði þráðurinn í dagskrá kvennafrí- dagsins, en inn á milli verður Skotveiðifélags íslands (Skotvís), hafa félagar í Skot- vís ýmislegt við núgildandi reglur um hreindýraveiðar að athuga. Eins og málum er nú háttað lætur menntamálaráðuneytið telja hreindýr á miðju sumri og skotið léttum atriðum. Má þar nefna að leiklistarhópur hefur æft leikþátt eftir akureyrska konu. Bókmenntahópur efndi til ljóða- og smásagnasamkeppni og var þátttaka mjög góð. Urslit verða tilkynnt þann 24. október. heim- ilisiðnaðarsýning verður helgina á undan kvennafrídeginum og verður þar margt fágætra muna. Myndlistarsýning kvenna verður haldin á fjórum stöðum í bænum í vikunni á undan kvennafrídeg- inum, auk tveggja einkasýninga. „Við eigum von á góðri þátt- töku kvenna á Akureyri og ná- grenni. Þó svo að konur í Reykjavík hafi ekki ákveðið hvort þær ætli að taka sér frí þennan dag, þá eigum við von á að akureyrskar konur sýni sam- stöðu og fjölmenni út af vinnu- stöðunum þennan dag,“ sagði Elín. - mþþ ákveður að því búnu hvað skjóta megi mörg dýr. Þeim er skipt milli hreppanna á Norðaustur- og Austurlandi þar sem hreindýrin halda sig helst og í ár er það 31 sveitarfélag sem fær úthlutað veiðikvóta. í hverjum hreppi ræður ráðuneytið hreindýraeftir- litsmann að fengnum tillögum frá viðkomandi hreppsnefnd. Þessir hreindýraeftirlitsmenn skulu síð- an annast veiðarnar en geta kall- að til sín hvaða mann sem er og gert hann að sínum aðstoðar- manni við veiðarnar. í reynd hef- ur þetta komið þannig út, að sögn Sverris, að hreindýraeftir- litsmenn hafa leyft skotveiði- mönnum að skjóta hreindýr, oft gegn greiðslu þó að tekið sé fram í 4. grein reglugerðar um hrein- dýraveiðar að ekki megi selja veiðileyfi á hreindýr. Sverrir seg- ir að það sé margt fleira í núgild- andi reglum og því hvernig þeim er framfylgt sem Skotvís vilji gera athugasemdir við. Skotvís hefur samið tillögu að lögum um friðun og veiði hrein- dýra þar sem m.a. er lagt til að allir þeir sem hafa byssuleyfi og hafa gengist undir próf er sanni hæfni þeirra í veiði á svo stórum dýrum, fái jafnan aðgang að leyf- um til hreindýraveiða gegn gjaldi. Það fé sem þannig fengist yrði notað til að greiða allan kostnað af talningu, eftirliti og rannsóknum á hreindýrum. svo og til þess að greiða það tjón sem hreindýr kunna að valda á heima- löndum bænda. Könnun á innanlandsflugi: 24. október 1985: Kvennafrídagur Jakka ★ Pils Buxur ★Blússur. SÍMI (96)21400 frá Brandtex. Vorum að taka upp nýja sendingu af haustfatnaði Útvegsmenn Norðurlandi Útvegsmannafélag Norðurlands heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 2. október nk. í Sjallanum (Mánasal) kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fiskveiðistefna. 3. Önnur mál. Kristján Ragnarsson form. L.Í.Ú. kemur á fundinn. Fjölmennið. Stjórnin. Hverjir fljúga? Ýmsir sem ferðast hafa með innanlandsflugi það sem af er árinu hafa eflaust lent í því að fá upp í hendurnar spurninga- lista sem menn hafa veríð beðnir að fylla út. „Þessi könnun er til að vita hverjir fljúga, hvert þeir fljúga, hvenær þeir fljúga og hvers vegna,“ sagði Pétur Einarsson flugmálastjóri um tilgang könn- unarinnar. „Svo eru sumar hrein- ar og klárar forvitnisspurningar, eins og þú sérð. Það er t.d. spurt um flughræðslu sem er ekki mjög vísindaleg spurning og eins með þjónustuna, en svör við þeim spurningum geta verið gagnleg fyrir flugfélögin." Niðurstöður þessarar könnun- ar verða tilbúnar um áramót og er ætlunin að hafa þær til hlið- sjónar við áætlanargerð og fram- tíðarskipulag flugmála á íslandi. -yk.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.