Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 5
TÍMINN, sunnudaginn 9. september 1956. T' f ÍSLF.NZKA ÁLFTIN er nor- | rænn fugí. Utan íslands eru = heimkynni hennar nyrzt í 1 Skandícavíu, ennfremur í Rúss 1 landi og Síberíu allt austur að | Kyrrahafi. Hvergi mun hún þó | vera eins algeng og hér á landi, | enda hefir hún notið hér alfrið- | unar um langt skeið. Annars 1 staðar hefir henni fækkað | mjög, og má <nefna sem dæmi, I að í Svíþjóð er talið, að ekki I séu néma um 20 álftapör eftir, = en þar voru álftir algengar áð- | ur fyrr í nyrztu héruðum lands í ins. | HÉR ERU álftir algengar um 1 íand allt, bæði á láglendi og til 1 fjalla. Álftavörp eru þó mest á í heiðum uppi og í gróðurverum Í Miðhálendisins. Hreiðurstað vel i ur álftin sér á tjarnarbökkum É eða í tjarnarhólmum, en þó 1 kemur fyrir, að álftir verpi í Í mýrum og flóum alllangt frá Í næsta vatni. Stundum verpa | þær líka við leysingavatnstjarn | ir, sem þorna upp þegar á sum- É arið líður. Hreiður álftarinnar Í nefnist dyngja. Það er hlaðið ! upp úr mosa og ýmis konar flóa Í gróðri, en í hreiðurlautinni eru É fíngerðari hreiðurefni og svolít I ið af gráhvítum dún og fjöðr- Í um. Eggin eru 3—5, sjaldan 6. Í í sumar hafa þó álflahjón með Í 7 unga haldið sig á Elliðavatni \uð. Reylíjavík, .og veit ég ekki '= þetur;.en. bétta sé eina dærhi ' r 'þéss', aé ’áiífir hafi átt 7 Cgg hér = á landi. . | ÁLFTIN fer að vitja varpstöðv- | anna þegár er ísa leysir af vötn É um. Venjulcga hefst varpið þó Í eklci íýrr en síðari hluta maí- Í mánaðár. Þó eru nokkur dæmi | þess, að álftir hafi orpið miklu | íýrr Á láglendi sunnan lands og É vestan. ■ÍÍSnn 'l. maí 1954 íannst ;■ ! n t, ‘ftflálftíffhrciður nieð 5 eggj- Í um mikið stropuðum við Brú- Í ará í Árnessýslu og nýlega hef- | ,ir. Olaiu^' Syeinsson á Lamba- vatni á Rauðajandi (V.-Barð.) tjáð mér, að' síðusíp dagaifá 1 marz í ár hafi álft verið orpin í vatnshólma hjá StökkumLá Rauðasandi. Eftir að hún vár orpin gerði fr.ostkafla .og lagði þá allt vatnið ne.ma vök við hólmann, sem álftirnar héldu opinni. ' Enn sem komið er hefir sára- lítið verið merkt af álftum hcr- á landi og aðeins ein þeirra hef ir komið fram erlendis: Sumar- ið 1944 var merktur álftarungi iiii iiiiiiiiiiiiii iii ii 11 ii iii iii i ii 1111 ii 1111 ii i ■ 111 ii n i ii i ii ii 11III iii r þeirra á þeim tíma árs. I frosta- É vetrum falla þær oft úr hor. | ■- ■ *.' ''v <■' ~ FYRR Á ÖLDUM deildu vís-'' | indamenn í Evrópu mjög um É það, að álftir gætu sungið. Staf É aði þessi deila af því, að menn = í Miðevrópu þekktu aðeins • = hnúðsvaninn, sem er yfirleitt = mjög þögull og gæddur litlum É raddstyrk, eða þá að þeir gerðu É ekki greinarmun á honum og É hinni norrænu álft,- öðru nafni = söngsvaninum. Munu íslending’ ar öðrum fremur hafa orðið til þess að leiða sannleikann í Ijós í þessu máli. Meðal annars get- Á-' .Lý .- ■ J í Berjanesi í Landeyjum, og urðu örlög hans þau, að hann beið bana af að fljúga á liá- spennulínu í janúar 1943 á eynni South Uist í Suðureyjum. Af merkingunum verður því lít ið ráðið um það, að hve miklu leyti íslenzkar álftir eru far- fuglar. Hitt er þó víst, að álftir eru hér staðfuglar í allríkum mæli. Á vetrum halda þær sig mjög á ósöltu vatni, bæði ám og vötnum, svo lengi sém nokkra„auða: vök. er að finna. ur hinn merki fræðlmaður Ole Worm þess í riti sínu Museum Wormianum, sem var prentað í Hollandi 1655, að íslenzkir námsmenn í Kaupmannahöfn hafi sagt sér, að ekkert sé al- gengara en heyra álftir syngja. Páll Bjarnason Vídalín getur einnig um söng íslenzkra álfta í ritlingi, sem gefinn var út í Leipzig 1757. Segist hann oft hafa haft ánægju af að hlusta á svanasöng á íslandi og hann neitar því, að sú saga sé á rök- En þegár að htírðir leita þær til um.byggð, að svanir synjgi aö- sjávar og halda sig á grunnum- eins- fyrir andlát sitt, en þaö vogum og víkum, þar sem út- mun þá hafa verið skooun firi er mikið og gnótt mar- margra fræðimanna. hálms, sem er uppáhaldsfæða Finnur Guðmundsson. Iliiiiiinililliliiiiiii111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 MÁL OG Menning Ritsti. dr. Haildór Halldórsson. Fyrir nokkru veik ég að ör nefninu Agðahvammur og minntist í því sambandi á þýð- ingu séra, Björns í Sauðlauks- dal á orðinu agði. Ég tek enga afstöðu til þess, hvort þýðing Björns er. rétt eða ekki, en þyk- if þó sennilegt, að hún styðj- ist að nokkru leyti við orðabók Guðmundar Andréssonar, þar sem vikið er að orðinu í sam- bandi við annað orð. Þess ber og að geta, aö frá 17. öld eru nokkur dæmi þess, að orðið agði sé notað sem stofnorð í kenningum. Ég tek sem dæmi víspbrot eftir séra Stefán í Vallanesi: Margur örvar agði að honum þá fer. St. Ól. 11,280. Ég minntist á það í þættin- um um Agðahvamm, að agði lcæmi að fornu fyrir sem viður- nefiii og jafnvel mannsnafn. Agði jarl er nefndur í sögunni af Þorsteini bæjarmagni, sem varð uppistaðan í hinu fræga kvæði Gríms Thomsens Á Glæsi- völlum, sbr. Fms. 111,184. Og margir munu kannast við Agffa í Agffanesi, sem um getur í Sneglu-Halla þætti, sbr. Mork- i'nskinnu (Kbh. 1932), bls. 234— 2351 Ég geri ráð fyrir, að agffi sem stofnorö i kenningu eigi rætur að rekja til einhverfa slikra sagna. ■ I ? En nú er komið upp úr kaf- inu, að orðið agffi er til sem lif- andi orð í alþýðumáli. Skömmu eftir aö þátturinn um Agða- hvamm birtist, hringdi til mín stúlka, fædd og upp alin við Eyj.afjörð .utanverðan, og sagði I mér, að daglegt mál hefði verið þar um slóðir að nota orðið agði um „óhreinlegan mann“, t. d. í samböndunum hann er bölvaður ekki sen agffi og ótta- legur agði ertu. Iiún þekkti eirin- ig orðið agffalegur í merking- unni „óhreinlegur, t. d. i klæða- burði" og sögnina agffast i merk ingunni „Vera óhirðulegur, kæru leysislegur". En orðið agði tíðk- ast ekki aðeins í Eyjafjarðar- sýslu, heldur einnig í Þingeyj- að hafa heyrt talað um agffa- legt tal eða orðbragð, en þrátt um sóðalegt tal og sóðalegt orðbragð. Ég þakka Þorláki kærlega fyr- ir þessa nákvæmu greinargerð um merkingu orðsins. Eg hefi fengið framburð hans staðfest- an af fleiri Þingeyingum. M. a. segir Torfi Guðlaugsson svo í bréfi til mín, dagsettu á Dalvik 26. ágúst: í Höfðahverfi er algengt að tala um agffa „sóða“. Hann gengur um geilar og tóftir eins og agffi. Þá hafa þeir Konráð fræði- maður Vilhjálmsson og Björn háskólabókavörður Sigfússon sagt mér, að í þeirra heimahög- í Þingeyjarsýslu hafi agffi arsýslu, eins og rriarka má af um bréfi því, sem hér fer á eftir, frá ( haft ofangreinda merkingu. Þorláki Marteinssyni, fyrrum Þær héimildir, sem ég hefi pú bónda á Veigastöðum. Bréf Þor- rakið um orðið agði og orð leidd láks var dagsett í Reykjavík 14.! af því, eru allar úr Eyjafjarðár- ágúst. í því s’egir svo: Isýslu og Þingeyjarsýslu. Ég full- í þættinum Mál og menn-Lyrði þó ekki, að orðið kunni ing i Tímanum 12. þ. m. erækki að þekkjast víðar. Ásgeir rætt um oröiö agffi og þar tal- j Blöndal Magnússon cand. mag. ið, að það þýffi,, samkvæmt. segir mér, að hann þekki orðíff orðabók séra Björns í Sauð- | vel í þessari merkingu. Ásgeir er lauksdal, „göfugur maður, Vestfirðingur. Ekki hefir Ásgeir reyndur maður.“ Mér kom i hug, þegar ég las þetta, að norðanlands, minnsta lært orðið af orðabókum, þvi að agði í þessari merkingu er ekki í neinni íslenzkri orðabók, og kosti í Þingeyjarsýslu, er dag-;j orðabók Háskólans hefir ekkert legt mál að tala um agffa ogjdæmi um það. Ég hringdi í Guð- agffaskap, en í rnjög fjar- | mund Hagalín til þess að vita, skyldri merkingu við það, sem hvort hann kannaðist við orðið að ofan getur. 1 að vestan, en hann kvaðst aldrei Samkvæmt málvenju þar er hafa heyrt það. Mætti því ætla, að Ásgeir hafi lært orðið af móð ur sinni, sem hann segir hafa verið þingeyska að ætt. Áður en ég skilst við orðið agði, þykir mér rétt að geta þess, sá agffi, sem klæðist illa, þ. e. er hirðulaus urri búning sinn, sömuleið.is sá, sem er ium- gengnisillur um hús og í kring um þau. Slæm umgengni er kallaöur agffaskapur. Orðin að Jón Aðalsteinn Jónsson cand. agffasiiápur og sóffaskapur hafa því mjög svipaða merk- ingu, en þó er hiö, síSartalda aðeins sterkara orð. Sá er líka munur, að aldrei minnist ég mag. segir mér, að agffi merki í Vestur-Skaftafellssýslu* „dreng- hnokki,: snáöi“. Hann tóíc. fram, að það'væri alls ekki í niðraridi merkirigu:i Þættiámér. værit; jum a. < X X • Þáttur kirkjunnar: Kirkpdagur A HVERJUM söfnuði er bæði þörf og riauðsyn að eiga einu sinni á ári nokkurs konar há- tíðisclag til að minnast sögu slrinar, tákmarks síns og vona ** S W r-l~- *) f* + » T . halda brautum smum hremum sinni í gleði og og ekki sízt í fögnuði og meðlæti á blómabrautum æskunnar. . Margt þarf hver söfriliðUr' að sinna. Þetta verður eins og af- eiga nú á dögurn, senr éRKi'kdni niælisdagúr í ævi einstaklings- til mála áður, t. d.. rnyndir, ins. Þar er allt gjört til að skuggamyndavél, kvikmyndavél vekja, gleðja og styrkja til og allt, sem þarf til slíkra sýn- stærri átaka víðtækari verkefna inga á kirkjulegum húgðarefn- um leið og rifjað er upp frá um og atburðum. Kirkjú’dagarn liðnum dögum það, er helzt ir gætu eflt til átaks með gjöf- mætti verða fyrirmynd og um og fjársöfnun á öllum- þess- hvatning á líðandi stund. Allt, um viðfangsefnum, auk hinna sem gjört er og sagt á þessum venjulegu kirkjugripá, se’m helgidegi verður að miða að ein snerta lýsingu, skreytirigu, fégr ingu safnaðarins, eflingu hans un og líf kirkjunnár. 'sjálfrar og auði hans, kynna hina ein- allt frá blómurn, sálmabókum stöku fólaga og hvetja þá til og smáhlutum á altarinu til sameiginlegs átaks. ; kirkjuklukkna, hljóðfæíá óg; 1 Nokkrir söfnuðir á Islandi veggmynda. Kirkjari1 þari að 1 hafa þegar heígað slíka daga, ilma, lýsa og brosa við-'-öllum- í 1 kirkjudaga um nokkurra ára fegurð sinni og tign, sóm-börn, | skeið, og alls staðar gefizt prýði in hennar hafa gefið, gjört og ! lega, sé vakandi áhugi fyrir mótað. Þá gefur hún aftur gjal- 1 hendi. ir eilífðarinnar. 1 ÞETTA VERÐUR stund vakn- KIRKJUDAGUR árlega -gefur | ingar og vöku fyrir kirkjunnar öllu slíku síendurtekna- hugsun, 1 hönd, ræður eru fluttar, söngv- sílifandi fórnir. Ég ráðiegg því | ar sungnir, skrúðgöngur haldn- öllum söfnuðum bæði í bæ óg | ar, sýningar, einkum skrautsýn sveit, við strönd og í -dal,- að ingar útbúnar og sýndar, lesið eignast sinn kirkjudag, helga upp úr gömlum minningum hann og fórna kirkju sinni kær safnaðarins ef til eru, annars leiksþjónustu, bæði með efl- minningum þjóðar eða einstakl- ingu starfsins og fegrun húss- inga. Börn og unglingar eiga ins. Byrjið strax, veljið dag á sinn þátt, ef unnt er. Allir fó- heppilegum árstíma. Þó ekki | lagsmenn og konur safnaðarins, væri annað en fjölmenna- til ungt fólk og eldra, ætti lielzt kirlcju eihn dag, t. d. í sláttar- að gjöra eitthvað, koma í skruð lokin eða vértíðarlokin, gefa gönguna með fána sinn, sækja Guði dýrðina, hlýða messu og samkomuna, kirkjuna, syrigja drekka saman vel útilátinn kaffi sinn söng, biðja sína bæn, gefa sopa hjá safnaðarkonum á eft- sína gjöf. ir. Þetta vermir sálina, ;lýsir hugann og fyllir hjört.un nýjum AUÐVITAÐ ættu allir að gefa vonum og varma gagnvart hinu kirkjulega starfi sína gjöf heilögum málefnum . Droftins, á þessum ársdegi’þöss, óg helzt skapar kynni, vináttu .Qg. Eam- að hafa safnað til þess allt ár- starf. Allt slíkt er kristindómur ,ið. Margt þarf að gera fyrir að ógleymdri hinni gömlu.,-og 'fléstár kirKjíir, 'flestá” söfnuði, góðu íslenzku gestrisHÍ,.* söaa skreyta kirkjurnar, báeta söng- þarna fengi að njótaiaín bseð* inn og hljóðfærasíáttinn, auka við að GEFA og ÞIGGiJ'A. *•«..••. kirkjusókn og félagsMörf, færa _ _ ■> né • börnum og únglirigum fjöl- LÁTIÐ NÚ ekki þessa .litlu breytlara safnaðarlíf, þar sem blaðagrein verða íslenzJsuskij&Í- kirkjan ýrði þeim annað heim- unni einskis virði, eignist ykkgr 'ili rrieð sögum, ljóðum, söngv- KIRKJUDAG sem allra, ;fyvst, 'úm, gjöfum og gleðimótum, þar áður en áminningin glsyngifí.; sem þeim ér kennt að þekkja Rvík, 31. ágúst J9þ6.,:..\»£ Krist, gérá hann að fyrirmynd Árelíus, Níelsspn. ] !!!í!I!Hí!:IííHhíIíí1gI!!!iíIM • Náttóran er étæmandi uppspretta yndisstunda fyrir börn að fá bréf frá sem flestum um þetta orð, svo að hægt sé að á- kveöa útbreiðslu þess sem nán- ast. Frá H. H. (þ. e. Hallþirni Hall- dórssyni) barst mér svo látandi athugasemd, dagsett 31. júli: Af tilefni í orðunum, stað- all, staðla og stöðlun í þætt- inum Mál og menning i Tim- ánum sunnudaginn 29. þ. m., leyfi ég mér að vekja athygli á því, að stanflardisermg á dönsku (Normung á þýzku) þýðir kvörffun á íslénzku (sbr. ákvörðun) og standardisera þá kvarffa, enda þýðir orðið standard „mælir, kvarði“. Mér voru þessi orð vel kunn áður. Ég lærði þau, er ég orðtók kennslubækur í hagfræði eftir Gylfa Þ. Gíslason menntamála- ráðherra, fyrir nokkrum árum. En mér falla betur orðin staðall, staðla og stöðlun, og fyrir þá sök vakti ég athygli á þeim. Ég hefi ekki trú á því, að orðið lífskvarði útrými danska oröinu leve- standard, sem oft heyrist í ís- lenzku, en lífsstaðall ætti frem- ur að geta gert það. Sögnin kvarða mun einnig hafa verið tekin upp í merkingunni „kali- brere“, að þvi er Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri segir mér;i En um þessi mál ætla ég ekkn aff deila. Orðasmiðanna er Mt Rithöfundurinn Raehael Car- son mun mörgum: íslendingum að góðu kunn fyrir bók sína „Haf- ið og huldar lendur“, .seiu. komið hefur út í íslenzkri ,þý,ðingu. í grein í tímaritiuu.: g.ýVpmans Home Companion“.;.h,pfur hún skrifað um þá ótæ?Rai)Sli upp- sprettu undrunar pg, gleði, -sem náttúrna geti orðiff þörnum, ef athygli þeirra sé .þeint á þær brautir. Lýsir hún, þyí hvernig hún hafi tekið lítinn frænda sinn með sér niður í fjöru. eitt óveðurskvöld, er hann- var, aðeins 20 mánaða gamall og. - hvernig hún hafi síðan tekiö drenginn með sér í gönguferðir um skóga og strönd. Aldrei kveðst hún hafa reynt að kenna honum nöfn á dýrum og jurtum, áðeins rætt við hann um það, sem vakti at- hygli hennar sjálfrar. Síðar hafi sig furðað á því hve mörg nöfn liafi fests í minni drengsins og (iTamliaicí á 8. siðu) að búa til orð, en tíminn- sker úr því, hver sigra. Vilmundur Jónsson landlækn- ir kenndi mér nýlega skemmti- legt orð. Það var orðið liándvit í sambandinu bera vitni um hand- vit. Hafði Vilmundur. lært þetta í skýrslu um réttarrannsókn, er hann las nýlega. Þetta orð hefir eklri áður komizt á orðabækur. H. H. \\ t . ' , i œm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.