Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						'4
MORGUNBLAÐIÐ
IVfiðvikudagíir l. sept. 1943
GLÆSILEG SUNDLAUG í HAFNARFIRÐI
SUNDLAUG Hafnar-
f jarðar var vígð síðastliðinn
sunnudag.
Kl. 2 söfnuðust gestir þeir
er sundlaugarnefndin" hafði
boðið til vígslunnar saman
við sundlaugina og skoðuðu
hana. Kl. 2,30 e. m. hófst
vígsluhtíðin n í fallegum
hvammi fyrir vestan sund-
laugina. Loftur Bjarnason,
útgerðarmaður setti hátíð-
ina með eftirfarandi ræðu:
Ræða Lofts Bjarnasonar.
„Góðir tilheyrendur!
Jeg leyfi mjer fyrir hönd
sundlaugarnefndarinnar, að
bjóða yður öll hjartanlega
velkomin.
Um leið viljum vjer þakka
fyrir þá velvild og aðstoð,
sem þjer hafið veitt sund-
laugarmálinu, með fjár-
framlögum, sjerstaklega
miklum vinnuafköstum við
byggingu laugarinnar, og á
ýmsan annan hátt.
Hinn langþráði dagur um
opnun sundlaugar hjer í
Hafnarfirði, er nú orðinn
að veruleika. Vjer höfum
að vísu orðið að bíða lengi
eftir þessum degi, en nú
þegar hann er runninn upp,
bjartur og fagur, lofar góðu,
getum vjer verið ánægð, því
að laugin er að öllu leyti
fullkomnari, en til var ætl-
ast í fyrstu.
Það eru þrjá óskir, sem
Hafnfirðingar eiga nú að fá
uppfyltar með opnum þess-
arar laugar.
í fyrsta lagi, nú eiga bæ'öi
ungir og "gamlir Hafnfirð-
ingar að fá aðstöðu til að
læra sund.
Frá  vígsluathöfnihni á sunnudaginn
Nýja sundlaugin í HafnarfirSi. Myndina tók Guðbjartur
Ásgeirsson þegar laugin var vígð s.  1. sunnudag.
í öðru lagi, laugin er
heilsulind fyrir þá, sem í
hana fara, hvort sem þeir
eru syndir eða ekki.
I þriðja lagi. íþróttaæska
Hafnarfjarðar, fær nú að-
stöðu til að iðka sund við
eins góð skilyrði, og best eru
annarstaðar á landinu.
Þegar lauginn var valinn
staður, var það gert meðal
annars, með það fyrir aug-
um, að hún yrði sem næst
væntanlegu íþróttasvæði
Hafnfirðinga, sem er hjer
rjett fyrir norðan.
Hafnfirskir íþróttamenn
hafa átt við mjög erfið skil-
yrði áð búa hjer í bæ. Hjer
hefir ekki verið nein sund-
laug, og aðeins einn malar-
völlur  til  úti  íþróttaiðk-
00000000000<XX>000<X><X><X><>0<><><><>0<>0
Klæðskerasveinar
og stúlkur
helst vanar karlmannafatasaumi, óskast nú
þegar.                            í -
G. BJARNASON & FJELDSTED e. m.
Aðalstræti 6.
'óooooooooooooooooooooooooooooooo
Verksmiðjuhús
þrjár næðir og kjallari við Höfðatún, er til
sölu.  Nánari uppl. gefur.
GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON
Austurstræti 7. — Sími 2002.
Agætt steinhús
við miðbæinn til sölu nú þegar. Lausar íbúð-
ir. Upplýsingar gefur
GUNNAR ÞORSTEINSSON, Hrl.
Sími 1535.
ana. Fyrst þegar væntan-
legt íþróttasvæði verður
tekið til notkunar, með gras
völlum og hlaupabraut, og
nú með opnun þessarar laug
ar, höfum vjer veitt íþrótta
mönnum vorum góð skil-
yrði til íþróttaiðkana, og þá
fyrs't getum vjer vænst, að
þeir verði jafn gildir bestu
íþróttamönnum þessa lands.
Þeir hafa þegar á íþrótta-
mótum staðið sig mikið bet-
ur en vjer hefðum getað
vænst, þegar tekið er tillit
til allra aðstæðna. Þegar
sundlaugin var bygð, var
hún að ráði íþróttamanna,
höfð það löng, að hægt væri
að fá staðfest í henni sund-
met, og vonandi verða, þeg-
ar tíma líða, sett í henni
mörg met, að hafnfirskum
íþróttamónnum.
Þeir kostir, sem þessi
laug hefir fram yfir flestar
aðrar sundl. hjer á landi, er
að hún er hituð sjólaug,
og er óyfirbygð, svo sólar-
ljósið getur leikið um sjó-
inn í lauginni, og hlaðið
hann ýmsum bætiefnum, er
hafa undursamleg áhrif á
heilsu manna.
Þá er einnig gufubaðstofa
þar sem hægt er að fá ís-
lenskt gufubað, sem eru
mjög holl, ef þau eru not'uð
á rjettan hátt.
„Reykvíkingar
velkomnir".
Þó . að Hafnfirðingar
fyrst og fremst hyggi gott
til að njóta þeirra gæða, er
þessi sundlaug veitir, þá er
hún það stór, að gott rúm
ætti að vera fyrir utanbæj-
armenn, og þá fyrst og
jíremst bjóðum' vjer Reyk-
| víkinga velkomna, því í
I þeirra laug hafa margir
Hafnfirðingar notið sund-
kenslu og hollra ánægju-
stunda, fyrst þegar Páll Er-
lingsson, kendi í sundlaug-
unum, og síðan hjá sonum
hans í sundlaugunum og
Sundhöllinni.
Jeg vil svo að' lokum
segja hátíð þessa setta,  og
bjóða yður  aftur  hjartan-
lega velkomin."
Á eftír setningarræðunni
söng karlakórinn Þrestir 2
lög.
•
Sðan fluttu ræður G'uð-
mundur Gissurarson bæjar-
fulltrúi, formaður sundlaug
arnefndar. Hallsteinn Hin-
riksson þróttakennari. Guð
mundur Kr. Gúðmundsson,
skrifstofustjóri. Þorsteinn
Einarsson, þróttafulltrúi.
Benedikt G. Waage, forseti
í. S. í.
Milli ræðanna sungu
karlakórinn Þrestir, undir
stjórn Friðriks Bjarnasonar
tónskálds og lúðrasveitin
Svanur ljek undir stjórn
Árna Björnssonar.
*
Kl. 3,45 gengu menn til
Iaugarinnar og var hún opn
uð með því að nokkrar
stúlkur og drengir köstuðu
sjer til sunds í laugina. —
Skoðaði fólk síðan laugina
og mun það hafa verið um
2000 manns. Veður var hið
fegursta, glaða sólskin og
skemtu menn sjer hið besta.
*
Kl. 5 e. h. söfnuðust gest-
ir sundlaugarnefndar sam-
an á „Birninum" til kaffi-
drykkju. Þar fluttu ræður
Hermann Guðmundsson,
Sigurjón Pjetursson frá Ála
fossi og gaf hann Álafoss-
værðarvoð, sem átti að vera
1. verðlaun fyrir það barn,
sem fengi flest stig í björg-
unarsundi og lífgunartil-
raunum við næsta vorpróf í
lauginn.
Þá töluðu þeir Erlingur
Pálsson yfirlögregluþjónn,
Guðm. Gissurarson, Þorleif
ur Jónsson5 sem afhenti
sundlaugarráði 500 krónur
í peningum til þess að
kaupa fyrir verðlaunagrip,
fyrir öldungakepni, sem
karlmenn 40 ára og eldri,
ættu að keppa um. Þyrfti
að vinna hann þrisvar í röð
til að eignast hann. — Þá
töluðu Bjarni Snæbjörns-
son læknir, Þorsteinn Ein-
arsson íþróttafulltrúi, Emil
Jónsson vitamálastjóri og
Bened. G. Waage, forseti í.
S.í. Sundlaugarnefnd bars,t
heillaóskaskeyti frá Bjarna
Bjarnasyni sk'ólastjóra á
Laugarvatni, en hann er
eins og'ktrnnugt er, gamall
íþróttafVBrnúð\Ír frá Hafri-
arfirðij óg hafði verið boð'-
inn á hátíðina, en gat því
miður ekki mætt.
Lýsing á sundlauginni.
Kl. 7 var staðið upp frá
borðum og hátíðinni slitið.
Sundlaugin er sjólaug og
er við Krosseyrarmalir í
kvos suðvestan undir hraun
brúninni. Sjónum er dælt
í laugina með rafmagns-
dælu, hitaður upp með kol-
um og rafmagni og hreins-
aður í fullkomnum hreins-
}_inartækjum, sem Vjelsm.
„Hamar" hefir smíðað og
sett upp. Laugarþróin sjálf
er 25 X 8,5 metrar að stærð.
Dýpt 90 cm. við grynnri
enda og 3 m. við dýpri end-
ann.
Laugin er bygð fyrir fjár
framlög úr bæjarsjóði og
ríkissjóði. Ennfremur fyrir
samskotafje frá fjelögum og
almenningi. Bygging laug-
arinnar hófst á árinu 1940,
en seinkaði vegna vöntunar
á nægum vinnukrafti og
erfiðleikum með að fá efni.
Undifbúning, fjársöfnun
og umsjón með sundlaugar-
byggingunni hefir sundlaug
arnefndin haft á hendi, en
hana skipa: Loftur Bjarna-
son, frá skipstjóra- og stýri-
mannafjelaginu Kári, Hall-
steinn Hinriksson, frá
barnaskóla Hafnarfjarðar,
Grímur Kr. Andrjesson, frá
V. M. F. Hlíf. Jóngeir Da-
víðsson frá sjómannafjelag-
inu, Hermann Guðmunds-
son, frá íþróttafjelögunum,
Guðmundur Gissurarson,
frá Hafnarfjarðarbæ, og er
hann formaður nefndarinn-
ar.
Ennfremur fól bæjar-
stjórn Hafnarfjarðar við síð
ustu áramót þeim bæjarfull
trúnunum, Ásgeir G. Stef-
ánssyni, Lofti Bjarnasyni og
Guðmundi Gissurarsyni, að
sjá um daglegar fram-
kvæmdir verksins fyrir
hönd bæjarstjórnar, þareð
bæjarsjóður ásamt ríkis-
sjóði kostaði þá orðið bygg-
inguna að mestu leyti.
Ger# og • fyrirkomulag
sundlaugarbyggingarinnar -
var ákveðið í samráði við
húsameistara ríkisins, í-
þróttafulltrúa og íþrótta-
nefnd ríkisins, og annaðist
húsameistari teikningar og
hafði yfirumsjón með verk-
inu. Benedikt Gröndal ann-
aðist teikningu hitalagna jog
hreinsunartækja. Valgard
Thoroddsen teiknaði rafr
lagnir. Verslunin Ljósafoss
útbjó gufubaðstækin. Trje-
smíðameistari var Tryggvi
Stefánsson, múrarameistari
var Ingólfur Stefánsson,
uppsetningu hreinsunar-
tækja, hitunartækja fyrir
laugina og dælur, annaðist
vjelsmiðjan Hamar, Bror
Westerlund lagði miðstöð í
bygginguna og hreinlæta-
tækin/ Böðvar ¦ Grímsson
árinaðist'raflagiiir. : Asgeir
Einarsson hafðí á hendi um
sjón með málingu. Grmur
Kr. Andrjesson var verk-
stjóri við gröft og hefir unn-
ið við bygginguna frá byrj-
un.
Sundlaugin verður rekin
af Hafnarfjarðarbæ og hefst
kensla þar bæði fyrir skóla-
börn og almenning nú þeg-
ar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12