Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 23
(MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973 23 störf I Reykjavíkur Apóteki og vann þar enn i 2 ár. Ástæðan fyrir þvi Aksel kom aftur til Islands að námi loknu var sú, að fyrsta starfsdaginn í apótek- inu árið 1917, kynntist hann Asu Þorsteinsdóttur, sem þar vann við afgreiðslustörf. „Tel ég það mina stærstu hamingju á lífsleið inni“, sagði Aksel oft seinna. Þau gengu í hjónaband árið 1924 í Kaupmannahöfn, en Ása var þá við nám þar. Frá Kaupmanna höfn var haldið til Fred- rikshavn á Jótlandi, þar sem Aksel starfaði næstu 5 ár- in. Ájrið 1928 fluttiust þau hjónin atfitur til Reykjavíikjur og hóf þá Aksel störf í Ingólfs Apóteki, sem þá var nýstofnað. Starfaði Aksel Kristensen tæp 20 ár þar, en síðan aftur í Reykjavíkur Apóteki unz hann fékk leyfi til að stofnsetja og reka Kópavogs Apótek árið 1957. Var Aksel þá orðinn 64 ára og var það mikið átak og ærið starf að hefjast handa um stofnun nýs apóteks á þeim aldri. En allt tókst þetta vel þótt erfitt væri í byrjun og rak hann Kópavogs Apótek við mikllar vinsældir ti’l 75 ára ald- urs, sem er hámarksaldur. Þetta er í stórum dráttum lífsferill Aksels við störf, en árin sem á eftir komu urðu Aksel Kristen- sen að mörgu leyti mjög erfið vegna ýmissa líkamlegra áfalla. Frú Ása var manni sínum hin traustasta stoð i veikindum hans, swi óg endranær, og hlífði sér hvergi. Þau hjónin áttu engin böm, en tóku í fóstur systurdóttur Aks- els, Bodil Sahn, er hún var 14 ára. Giftist Bodil og á einn upp kominn son, Jón Halldórsson. Voru miklir kærleikar með Aks- el og Jóni. Hjá þeim Ásu og Aksel hefur alltaf búið systir Ásu, Ragnheiður Þorsteinsdótt- ir. Ása bjó þeim hjónum vistlegt og fallegt heimili, enda var Aks el mjög heimakær maður. Hann undi sér vel í heimi bókanna og las mikið. Þau hjónin voru mjög gestrisin og var oft margt um manninn á heimili þeirra að Lækjargötu 10. Kynni okkar Aksels hófust ár ið 1928, er ég gerðist lærlingur í lyfjafræði í Ingólfs Apóteki, en Aksel var mjög fær í hinum ýmsu greinum lyfjafræðinnar og reyndist hinn ágætasti kenn ari öllum þeim, sem hann kenndi um langt árabil. Hefur góð vin- átta haldizt með fjölskyldum okkar æ síðan og hann alltaf reyinzt hiwn bezti vinur. Aksel var með afbrigðum vel liðinn af jamstarfsfólki sinu, enda hinn bezti stjórnandi. Margir eiga hon um margt gott að þakka og þótti hann ágætur húsbóndi. Við hjónin sendum frú Ásu og ástvinum einlægar samúð arkveðjur. M. Mogensen. Kynslóð sú, sem upprunnin er á síðustu áratugum síðustu aldar er nú óðum að renna sitt skeið og hverfa eðl'i sírnu sam- kvæmt. Einn fulltrúi hennar Aksel Kristensen lyfsali andað- ist 6. þessa mánaðar eftir allerf- iða sjúkdómslegu á áttiugasta aldursáni. Hann leniti í alvar fiegu umferðarslysi i september 1970 og náði hann aldrei um- S. Helgason hf. STEINIÐJA tlnholtl 6 Slmar 26677 og 14254 talsverðum bata eftir það, þ<j var andleg heilisa hans alger- lega óskert til1 hinztu stundar. Aksel' starfaði að námí loknu og meðan á því stóð fyinst í Re y kj a vfku r a póteki og síOar lengst af í IngóMsapóteki. Þeg- ar staínað var til lyfjabúðar í Kópavogi, gerðist Aksel þar lyf sali og giegndi því stanfi um 12 ára skeið, eða þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir fyrir fáum árum. Kristensen naut þess mjög að starfa fyrir íbúa hins ört vaxandi kaupsitað- ar í Kópavogi, enda var hann mjög vel látinn í starfi sínu þar. Aksel Kristiensen var fyrsti heiðiursfélagi í Félagi lyfjafræð- inga en hann viar einn af stofn- endum þess félags oig fyrsti for- maður 1932. Aksel var ekki mannblendinn, en þeir, sem kynntust honum náið, fundu það fljófit, að hér fór traustur og hæfur maður. Afcsel Kris'ten sen verður mér og þeim, sem slitu barnsskónuim í Lækjangötu og Skólabrú einna minnisstæð- astur fyrir það, hviersu bamgóð ur hann var. Við vorum mitóHiir aufúsugestir á heimili hans oig er etófci örgramnt um, að ærslin og fyrirferðin hafi verið mifcil stundum. Offilega fór hann með otótóur út að ÆJgissíðu eða út í Örfirisey ag gefck þar með ofckur um fjörur. Kom þá mairgt spauigitegt fyrir, sem ljúft er að minnast og ekki líður úr minni. Einn er sá siður danstour, nefnd ur að slá köttinn úr tunmunni, Danir á Islandi efndu til skemmitunar, þar sem þetta var fnamkvæmf við geysilega kát- inu viðstaddra. Það brást aldrei áð Aksel og Ása byðu ototóur með sér. Kemur þetta fram í hiuganm i dag, vegna þess að það var miikið tillhlökkunarefni að fara með þeim hjónum á „Fastelavnsfest" eins og Danir kalla hátíð þessa. Þessi dæmi sýna, finnst mér, einfcar vel, að við áfitum góðan vin, þar sem Aksel Krisetensen var, og minn umst við hans með virðimgu og þökk. Útför hans verður gerð frá Dómkirkjunni i Reykjavíto fcl. 15 í dag. Ólafur Þorsteinsson. Stefanía G. Guðmundsdóttir Ijósmóðir — Minning F. 20. apríl 1895 D. 3. febrúar 1973 í DAG verður gerð bálför Stef- aníu Ðuðmundsdóttur fyrrum ljósmóður frá Fossvogstoapellu. Stefanía sál. var fædd og upp- alin að Brandagili i Hrútafirði. Hún nam ung ljósmóðurfræði og stundaði lengstum ljósmóður- störf, auk umfangsmikilla hús- móðurstarfa á fyrri árum, en hún bjó um hríð á föðurleifð sinni. Fyrri mann sinn, Erlend Þorvaldsson frá Litlu-Brektóu í Borgarfirði, missti hún eftir stutta sambúð frá þrem umgum börnum og síðari mann sinn, Jón Ásmundsson frá Mýrum í Hrúta firði, einnig, en þau áttu einn son. Hún stóð því, ung að árum, uppi með fjögur urug börn. Mér er ekki kunmuigt um einstök atriði, en hitt þekki ég mætavel, að börnum sínum öllum, einstöku manndómsfólki, skilaði hún þjóðfélagimu með fullri reisn. Árið 1945 fluttist Stefania til Neskaupstaðar sem ljósmóðir og vann þar til þess er hún lét af ljósmóðurstörfum fyrir aldurs sakir. Þar sem annars staðar átti hún því einstaka hamingjuíáni að fagma, að engri sænguxkonu hlekktist á í neinu undir hemnar höndum. Þar og þá hófust kynni min og fjölskyldu minnar og hennar. Þau kynni leiddu brátt til hinnar kærustu vináttu, sem hélzt til æviloka hennar, þó að leiðir skildu i bili er við fluttumst hing að suður 1960. Það sýndi sig Mka, er hún fluttist hingað suður, að loknu starfi í Neskaupstað, að þau bönd höfðu hvorki fymzt né slaknað. Bömum okkar var hún slik, að hún gekk hjá þeim ekki undir öðru nafni en amma og það var einlægur fögnuður fjöl- Hansína Bjarnadóttir frá Teigarhorni í dag fer fnam frá Halllgrims- kirkju í Reykjavík kveðjuathöfn Hansínu Björnsdóttur frá Teig- arhorni í Berufirði, er lézt að morgni 5. febrúar síðastliðinm á Borgarspitalanum eftir stutta legu. Hansina var fædd á Eskifirði 6. júnl 1884 dóttir hjónanna Björns Eiríkssonar og Susönnu Waywadt. Þeim hjónum varð sex bama auðið. Þau voru: Emilía lengi búsett á Reyðar- firði, Katrin sem lengi hafði mat sölu í vesfurbæmum, Bmil sem vann í stjórnarráðinu. Þau þrjú eru látim. Georg búsettur frá unga aldri í Kaupmannahöfn, EMsa er dvelur á elMhetonilinu Grund, og Björn málari búsettur í Reykjavik. Árið 1902 fór Hansína til Kaup mannahafnar til að lœra ljós- myndum sem á þeim árum var fá títt að tóonur lærðu. Ljósmyndaði hún töluvert eftir að hún kom heton frá námi. Eru til margar gamlar myndir eftir hana hetona á Teigarhomi. Þann 9. desemiber 1911 giftist Hansina Jóni Lúðvikssyni tré- smið og byrjuðu þau bústoap á Teigarhomi. Eignuðust þau sex börm, þau heita María, búsett í Kaupmannahöfn, Soffia búsett í Iowa, Hansina, Elisa og Bjöm bú- sett í Reykjavík og Kristján bóndi á Teigarhomi. Vorið 1958 tóom ég undirritað- ur með dætur minar I og 4 ára þá móðurlausar, í fyrsta skipti að Teigarhomi til sumardvalar. Tótou þau hjónin elskulega á móti okkur og reyndust mér og dætrum mínum sem beztu for- eldrar. Jón bóndi Hansínu hné niður í smalamermsku þá um haustið og lézt stuttu siðar. Þá sýndi Hanisína hvað hún var sterk og trúuð kona. Bjó hún með syni sínum Kristjáni til árs- ins 1967, þá tóorn hún suður og dvaldist hjá dóttur sinni og mér, en var þó á sumrin hjá syni sín- um fyrir austan, þar til i sumar að hún treysti sér etoki til þess. Hansána var vel gefin kona, las mikið aliveg fram á það síðasta og mundi vel það sem hún las, var ég undrandi á því hvað hún var minnug svona fullorðin kona. Hún fylgdist vel með þjóðmál- um. Og nú síðustu ævidaga henn ar hafði hún mitolar áhyggjur eins og allir landsmenn af þeim náttúruhamiförum sem í Eyjum geisuðu og bað oft af alhug að þeim mætti linna sem fyrst svo blessað fólkið kæmist sem fyrst heim aftur. Eftir að Hansána kom á mitt heimili hafði ég og dætur mínar mikla ánægju af þvi, enda var hún ekki aðeins góð viðlyndis og vildi gera mér og dætrum min- um alít það til þægðar sem hún framast mátti, heldur var hún með öllu sinu hæglæti skemmti- leg og fyndin, orðheppin ef hún vildi það við hatfa. Ég og dætur minar erum for- sjóninni þakklát fyrir að okkur veittist sú mannbót að hafa náin kynni af slíkri konu sem Hans- ína Björnsdóttir var. Og að leið- arlokum biðjum við þér alllrar guðs bleissunar og þökkum sam- fylgdina. Brandiur Bjarnason. skyldunnar er hana bar að garði, frá því fyrsta til síðasta. Það er mikil og dýrmæt lifsreynsla, að kynnast og binda vináttu við jafn mikinn persónuleika og Stefanía átti og bar með sér. Hjá henni var ekkert hálft. Hún lifði og dó óbuiguð, þó að lífið rétti henni beizka b.kara og ýmsum hefði eflaust fallizt hugur og hendur í hennar sporum. Á hinztu kveðjustund í dag drúpir fjölskylda mín höfði og yfir móðuna miklu sendum við mikilhæfri vinkonu og kærri inni legustu þakkir fyrir óhvikula vin áttu og tryggð. Fjölskyldu henn ar, sem liíka er oktoar vinir, send um við innilegar samúðarkveðj- ur. Hún hefur mikils misst. Kæra vinkona. Far þú í friði friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Oddur A. Sigurjónsson Arngrímur Jónsson, skólastjóri — Minning F. 5. sept. 1926. D. 2. febr. 1973. ENN einu simiri samnast okkur, hversu stoaimmt er milili lífs og dauða. Engan óra'ði fyrir því, er þú kvaddir okkur á kennarastofu Fellasikóla að loknum stairfsdegi 1. febr. s.l., að það væri þín hinzta kveðja til okfcar, þtoi síð- ustu spor um þessa stofnun, sem þú hafðdr tekið að þér að móta og stjórma. Það var glaiðvær hópur kenn- ara, sem sat fyrsta kenmarafund- inn imtí á skrifsitofu þimri í upp- hiaíi þessa skólaárs. Þröngt var setinn béklcurinn, en engirni æðraðisit, við viissum að umrið var aif kappi allt í krinigum okk- ur tii þess að gena kemmislustof- ux kemnsluhæflar. Kaiffisamsætið, sem víða eæ venja í upphiafi Skóiaársins varð að bíða betri tíma, eins og þú orðaðir það. Á þessum fyrsta fumdi gerðir þú okkur ljóst við hvern vanda yrði að glíma í sbarfli n.k. vebur. Vamdamálin virtust vera mörg og risavaxin. En við vissum öll, að hjálparvana vorurn við ekki, þar sem þín naut við og til þín mátfii altlafl leita. Fyrri kynni þin af skóliamálum, reynsla þín í sitarfi sem kemmari og skóla- stjóri, áhugi og dugmaður þinn varð okkur lyftisitöng. Við vor- um bjartsýn á framtíðin'a. En skyndilega var dregið fyr- ir sólu. Hann var dapur föstudags- morgunimnn 2. febrúar s.l., er við mættum í skólann snemma morguns tál þess að hefja starfs- daginn. Okkur var þá tilkynnit, að laust eftir miðnætti aðflarar- nótt þessa dags hefðir þú verið brott kallaður úr þessu jarð- vistarlifi. Svo skyndilega gat kallið kom- ið. Svo skyndilega varstu kvadd- ur frá éistvinum, kuniningjum og samstarfsfólki. Nú sáturn við döpur og hrygg og hugur okka.r fullur trega. Nú er skarð fyrir skildi. Við þökkum þér af aihug sam- starfið og samveruna sem var allt of stuitt. Við reynum að bregðast ekki trausti þinu varðandi áfraim- haldandi starf og mótun Fella- skóla, við leggjum okkur öll £ram og vitum að sá homsteimn, sem þú laigðto er traustur, og á hann skal áfram byggt. Við biðjum guð almáttugan að styðja og styrkja ástvind þíina, og vottum þekn okkar dýpstu samúð. Kennarar Fellaskóla. AfvinnuhúsnœBi mitt í húsinu Grundarstíg 12, er til sölu. Húsnæðið er um 115 fm auk þess er um 60 fm í kjallara. Laust fljótlega. Upplýsingar gefa Baldvin Jónsson hrl., Kirkjutorgi 6. Símar: 1-55-45 og 1-49-65. Vagn Jónsson hrl., Austurstræti 9. Símar 2-12-10 og 1-44-00. Snorri P. B. Arnar, Laufásvegi 19. Símar 1-04-99 og 2 40-00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.