Morgunblaðið - 10.05.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.05.1998, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1998 áh . LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sím,=5331111 pax= 5334115 Ármúli — til leigu Til leigu er mjög gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Hentar vel fyrir verslun, heildsölu eða skrifstofur. Á efri hæð er ca 200 fm sýningarsalur/skrifstofusal- J ur/verslunarhúsnæði, tvö skrifstofuherbergi, geymsla, i kaffistofa og tvö snyrtiherbergi. í kjallara er ca 135 fm lagerhúsnæði með innkeyrsludyr- um. Leiga aðeins kr. 217 þús. á mánuði. NNMNNNMNMHHMMHMNMMMMMMMMMNHNNMMMMMMMNHMMNMMMNMNMHMMMMMMMHMNNHNNNMMNhI | 'i 3 í I i I | milli kl. 14-16 Þ ANGB AKKI 10 >tuujrlands.br;ujt 2*0 Stl-a&ðL Fav &0-5-5. www.hofiii.rs Ooii? uá kl. ^-1^; virká «ia'aa oo om holo^f ffá M. 13*15 Opið hús í dag Hér er bráðskemmtileg einstak- lingsíbúð á 2. hæð í góðu I lyftuhúsi. Stutt í alla þjónustu. Frábær staðsetning í Mjóddinni. I Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð j 3.950 þús. Aliir velkomnir til að skoða j eignina í dag kl. 14-18, bjalla j 2E. MINNINGAR GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON + Guðmundur Guðmundsson var fæddur á Ásláksstöðum í Hörgárdal 18. sept- ember 1919. Hann Iést á heimili smu 30. apríl síðastlið- inn. Foreldrar hans voru hjónin Guð- mundur Benedikts- son, kennari og bóndi, og Unnur Guðmundsdóttir frá Þúfnavöllum. Eiginkona Guð- mundar var Stein- vör Kristófersdóttir handa- vinnukennari. Böm þeirra era Elísabet Margrét, doktor í lyfja- fræði, Hrafnhildur, tónmennta- kennari og söngkona, og Barði leikari. Guðmundur tók stúdentspróf frá MA 1940 og guðfræði- próf frá HÍ 1944. Framhaldsnám í Uppsölum og Ziirich. Var vígður prestur 18. júní 1944 til Bijánslækjarpresta- kalls, var prestur á Isafirði eitt ár í for- föllum sóknarprests þar. Sóknarprestur í Bolungarvík 1949- ’52, en lengst prest- ur á Útskálum, 1952 til 1986. Útför Guðmundar fór fram í kyrrþey frá Dómkirkjunni í Reykjavík 8. maí, en vegna mis- taka birtist minningargreinin um hann hér í Morgunblaðinu þann dag. „í rósemi og trausti skal styrkiu- þinn vera.“ Þessi vísdómsorð Jesaja spá- manns komu í hug mér er ég frétti lát míns kæra skólabróður séra Guðmundar. Þau geta verið einkenni lífs hans, þannig var hann allt sitt líf. Guðmundur kom í fyrsta bekk MA haustið 1934 og lauk þaðan stúd- entsprófi vorið 1940. Alltaf var hann sami drengskaparmaðurinn. Stilltur og rólegur í fasi öllu. En kátur og ljúfur í framkomu. Náms- maður var hann mjög góður. Eg held hann hafi verið jafnvígur á all- FASTEIGNASALAN FlNNtOGI IOUSTjAnSSON LÖCO. FASTIIGNASAU Gott tækifæri Um er að ræða vel staðsetta efna- laug í fullum rekstri. Nýleg tæki. Verð 5,5 millj. Áhv. 1 millj. Finnbogi Kristjánsson, lögg. fyrirtækjasali, sími 533 1313. ar greinar. Það myndaðist fljótt á skólaárunum vinátta góð milli okk- ar fjögurra í bekknum. Við lásum gjama saman og tókum þátt í fé- lagslífi skólans saman. Oft var rætt um lífið og tilveruna og framtíðará- form. Guðmundur tók þátt í þeim umræðum og voru orð hans að jafnaði grunduð og beindu talinu á hærra plan. Þannig liðu árin í MA. Minningar margar og ljúfar, sem eru dýrmætar. Vorið 1940 lukum við 38 stúd- entsprófi. Glaður hópur sem haldið hefur saman undurvel. Hópurinn hefur komið saman árlega eða í 58 ár. Nú eru aðeins 17 á lífi. Eftir stúdentspróf fórum við sjö í guð; fræðinám. Sex í guðfræðideild HÍ og einn i guðfræðinám í Bandaríkj- unum. Og brautskráðumst við það- an vorið 1944. Nokkrum dögum seinna vígðumst við eða 18. júní, níu saman. Mun það vera stærsti hópur er vígst hefur í einu. Nú er ég einn eftir og minnist þeirra allra með þökk. Eftir vígsluna dreifðist hópurinn. Guðmundur var vígður til Brjánslækjar en var þar aðeins í rúmt ár. Hann fór í framhaldsnám í kirkjusögu og trúfræði til Upp- sala og síðar til Sviss. Hann naut þess mjög og sagði okkur oft ýmis- legt frá dvöl sinni á erlendri grundu. Hinn 16. október 1948 kvæntist Guðmundur Steinvöru Kristófersdóttur handavinnukenn- ara. Hún skóp honum fallegt heimili. Og tók þátt í starfi hans af áhuga og studdi hann í blíðu og stríðu. Steinvör lék á orgel og naut Guð- mundur þess oft í starfi og kunni vel að meta. Þau eignuðust þrjú böm. Þau eru Elísabet Margrét, Hrafnhildur og Barði. Guðmundur var síðar prestur í Bolungarvík en lengst var hann á í I I ♦ I I 'é :.ý íh Ú i •4 3 % ú I | I i I i | i dáb . LAUFAS Fasteignasala Snðurlandábraut 12 sim.533-1111 533-1115 Býður bessi íbúð upp á glæsilegasla útýni í Reykjavík? Oplð bús Sólheimar 23 Efsta hæð — íbúð 1302 íbúðin er um 100 fm og f henni er stofa, eitt svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og geymsla. Útsýni er frábært til allra átta, en þó einkanlega til suðurs, vesturs og norðurs. Svalir á þrjá vegu. Húsið og sameign eru í fyrirmyndar ástandi. Lyfta er f húsinu og hjólastóiafært er f fbúðina. Svona íbúð býðst ekki oft — komdu og sjáðu. Marargata 2 Holtsgata 7 db . LAUFAS Fasteignasala Suðurland^braut 12 simi=5331111 FAX: 5334115 Fasteignirnar Marargata 2 og Holtsgata 7 í Reykjavík eru tii sölu ef viðunandi tilboð fást. Bæði húsin eru úr steinsteypu og eru þau hvort um sig kjallari, tvær hæðir og rishæð. Þau voru upphaflega ætluð til íbúðar, en hefur verið breytt til að henta núverandi notkun sem læknastöð og barnaheimili. Að innan eru húsin í viðunandi ástandi til þeirrar starfsemi sem þar er rekin, en þau þurfa bæði viðhalds við að utanverðu. Marargata 2 Fasteignamat kr. 14.988.000 Brunabótamat kr. 35.399.000 Byggingarár 1931 Stærð húss 437,5 fm 1.438 rm Stæð bílskúrs 33,0 fm 82 rm Stærð lóðar 575,0 Húsið verður sýnt mánudaginn 11. maf nk. frá kl. 19.00-19.50. Holtsgata 7 Fasteignamat kr. 15.552.000 Brunabótamat kr. 29.573.000 Byggingarár 1930 Stærð húss 346,1 fm 913 rm Stærð bílskúrs 76,7 fm 176 rm Stærð lóðar 1.107,0 fm Húsið verður sýnt mánudaginn 11. maí nk. frá kl. 18.00-18.50. Tilboðum óskast skilað á fasteignasöluna Laufás ehf., Suðurlandsbraut 12, Reykjavík, fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 12. maí nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllurn. mmmmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.