Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1992. 29 inga í gærkvöldi. Mikiö kapp en án forsjár. ÍR-ingarnir Róbert Rafnsson og Guð- Ijarnason, línumann Víkinga. DV-mynd Brynjar Gauti Pétur ekki með Blikunum eftir áramótin Pétur Guömundsson, miðherj- um landsliösins í vor, það væri inn hávaxni í körfuboltanum, gaman að fara til Möltu og spila hefur leikiö sinn síðasta leik með í fyrsta sinn á smáþjóðaleikum,“ Breiðabliksmönnum. Ástæðurn- sagöi Pétur. Auk smáþjóðaleika ar munu vera persónulegar. Það mun landsliðið taka þátt í Evr- er því ljóst að Breiðabliksliðið ópukeppni. stendur frammi fyrir nær von- „Menn verða að stiga feti fram- lausri fallbaráttu, liðið hefur að- ar þegar sverðið styttist og ég eins tvö stig, en næsta hð hefur treystí því að leikmenn liðsins tiu. Baráttan eftir áramót hefði verði ákveðnir i að takast á viö verið mjög erfið, en án Péturs er þann vanda sera framundan er. hún nánast voniaus. Það eru enn 26 stig í pottinum og „Þaö eru mínar persónulegar ég er alls ekki búinn af afskrifa ástæður að baki þessari ákvörð- liöið. Við erum hins vegar meö un. Framhaldiö hjá mér er óijóst, veikara hð án Péturs. Hann hefúr æth ég skrái mig ekki bara í staöið undir þeim væntingum landsliðið í bili að minnsta kosti,“ sem til hans voru gerðar og ég sagði Pétur Guðmundsson viö DV vona að leiðir hans og Breiðabliks í gær, en um helgina ver ður Pétur eigi eftir að liggja saraan á ný síð- í æfingabúðum með íslenska ar,“ sagði Logi Kristjánsson, landsliðinu. „Ég hef mikinn formaður Breiðabhks, við DV í áhugaáþvíaðtakaþáttíverkefh- gærkvöld. -BL Við ætiurn okkur í úrslitaleikinn leildin 1 handknattleik: járn í Víkinni kingur og ÍR geröu 22-22jafntefli in,“ sagöi Bjarki Sigurðsson, leikmaður Víkinga, nýstiginn upp úr meiðslum en sýndi nokkra fyrri takta í seinni hálf- leik. „Við áttum að geta farið héðan með tvö stig en æth ég verði ekki að teljast sáttur við úrshtin þegar á heildina er htið. Við munum nýta jólafríið vel og mæta enn grimmari til leiks eftir ára- mót. Miðað við hrakspár í haust um gengi ÍR-inga er ég nokkur sáttur við stöðu okkar í deildinni. En það má gera betur," sagði Brynjar Kvaran, þjálfari ÍR, við DV eftir leikinn. Leikurinn einkenndist meir af kappi leikmanna en forsjá og hart var barist um hvern einasta bolta. Róbert Rafns- son stóð upp úr annars jöfnu og baráttu- glöðu ÍR-hði, sem lék sterka vöm en geröi oft slæm mistök í sókn. Markvörð- urinn ungi, Reynir Reynisson, var best- ur Víkinga auk þess sem gaman var að sjó til Bjarka á ný, eða þar til hann misnotaði dauðafæri í hraðaupphlaupi undir lokin, sem reyndist Víkingum af- drifaríkt. -bjb tninum - FH af toppnum ekki fyrr en á síðustu mínútum leiksins sem Framara reyndust sterkari og vmnu mikilvægan sigur. Markmenn beggja hða voru í aðal- hlutverkum, Bergsveinn hjá FH og Hah- grímur í hði Fram. FH-ingar voru ba- neitraöir í hraðaupphlaupum en Framl- iðinu tókst að vinna bug á þeim þegar á leikinn leið. „Við vorum bara slakir, geröum mikið af mistökum, mun fleiri en Framarar og því féh sigurinn þeim í skaut. Það telur, þegar upp er staðið, að nýta ekki vítin sem skyldi. Það má segja að mínir menn hafa verið komnir í jólafrí fyrir þennan leik og uppskeran var eftir því,“ sagði Kristján Arason, þjáifari FH, eftir leikinn. Páh Þórólfsson var yfirburðamaður í leiknum en þar er á ferð mjög fjölhæfur leikmaður sem á eflaust eftir að ná langt í íþróttinni. Hallgrímur Jónasson varði mjög vel og átti stóran þátt í sigrinum. Jason Ólafsson var öflugur í lokin. FH-höið hefur oft leikið betur en það gerði í gærkvöldi. Bergsveinn Berg- sveinsson var bestur og einnig komust þeir Guðjón Ámason og Sigurður Sveinsson vel frá sínu. Það munar um minna fyrir FH-hðið en að leika án Kristjáns Arasonar. -JKS Fyrsti sigur Hollendinga Tveir leikir fóm fram í undankeppni HM í knattspymu í gær. Tyrkir töpuðu á heimavelli fyrir Hohendingum, 1-3. Peter Van Vossen 2 og Rud Gullit gerðu mörkin fyrir Hohendinga sem léku án Van Bastens og þeir unnu um leið sinn fyrsta sigur. Norðmenn leiða riðihnn, em með 7 stig, en Englendingar, Hohendingar og Pólverjar em með 3 stig. Þá burstuðu Spánvejar hð Lettlands, 5-0, á Spáni og em í efsta sæti í sínum riðh. Beguristain 2, Bakero, Perez og Guardiola skomðu mörk Spánverja. -GH - sagöi Valur Ingimundar eftir sigur Stólanna á UMFN „Við ætlum okkur alla leið í þess- ari bikarkeppni. Við náðum upp mjög góðri baráttu, Uösheildin var sterk og ég er virkilega ánægður með strákana," sagði Valur Ingimundar- son, þjálfari og leikmaður Tinda- stóls, við DV eftir sigur sinna manna á Njarðvíkingum, 98-93, í 8-liöa úr- shtum bikarkeppninnar í körfu- knattleik á Sauðárkróki í gærkvöldi. Heimamenn höfðu undirtökin nær allan leiktímann. í fyrri hálfleik náðu þeir mest átta stiga forskoti, 23-15, en í hálfleik var munurinn fjögur stig, 49-45. Njarðvíkingar jöfnuðu metin í upp- hafi síðari hálíleiks en eftir það tóku Stólamir völdin, komust 15 stigum yfir og gerðu út um leikinn en Njarð- víkingar klóruðu í bakkann undir lokin. Haraldur Leifsson og Valur Ingi- mundarson léku best í góðu liði Tindastóls en hjá gestunum bar mest á Teiti Örlygssyni, Rondey Robinson og Jóhannesi Kristbjörnssyni. Stig Tindastóls: Valur 25, Haraldur 25, Chris Moore 18, Pétur Vopni 12, Páh 10, Hinrik 6, Karl 2. Stig UMFN: Rondey 23, Teitur 23, Jóhannes 17, Gunnar 10, Rúnar 9, Sturla 7, Ástþór 4. ÍR í undaúrslitin ÍR vann UMFN, 68-41, í bikarkeppni kvenna. -ÞÁ-Sauðárkróki/GH íslandsmótiö í innanhússknattspymu: Meistarar ÍA í riðli með Víkingi íslandsmeistarar ÍA í innanhúss- knattspymu leika í riðh með Breiða- bliki, Grindavík og Víkingi á íslands- mótinu innanhúss en keppni í 1. deild fer fram í Laugardalshöllinni 17. jan- úar. íslandsmeistararnir í kvenna- flokki, Breiðablik, mæta Haukum, Fram og Reyni úr Sandgerði. Dregið hefur verið í riðla fyrir þrjár efstu deildimar í karlaflokki og fyrir kvennaflokkinn, en þar er leikið í einni dehd. Ekki er búið að raða nið- ur 4. deild karla. Riðlaskiptingin er þannig: 1. deild A-riðill: KR, ÍBV, Þróttur R. og Þór. B-riðill: ÍA, Grindavík, Víkingur R. og Breiðablik. C-riðill: Fram, FH, Valur og ÍR. D-riðill: Fylkir, Selfoss, KA og Sindri. 2. deild A-riðUl: Grótta, HSB-b, Víkingur Ó. og Bolungarvík. B-riðill: Haukar, Njarðvík, Leiknir R. ogKS. C-riöill: Stjaman, Víkverji, Víðir og Tindastóll. D-riðill: ÍBK, Leiftur, Hvöt og Dalvík. 3. deild A-riðill: Einherji, Ármann, Reynir S., ogHK. B-riðill: Þróttur N., Magni, Fjölnir og Leiknir F. C-riðill: Árvakur, Valur Rf., Snæfell og Afturelding. D-riðill: Reynir Á., Skallagrímur, Hött- ur og Austri. Kvennaflokkur A-riðill: Valur, Höttur, KSH, Selfoss og Þróttur N. B-riðill: Breiðablik, Haukar, Fram og Reynir S. C-riðill: ÍA, Einherji, Sindri og IBA. D-riöill: KR, Stjarnan, Dalvík og FH. Liðin sem fyrst em tahn í hveijum riðh 1. deildar komust í undanúrsht í fyrra. Þau sem fyrst eru talin í 2. og 3. deild féhu um deild í fyrra en þau sem eru sett aftast í riðla 1., 2. og 3. deildar unnu sig upp um deild. Keppt verður í 4. deild 8.-9. janúar, 3. deild 10. janúar, kvennaflokki 15.-16. janúar, 2. deild 16. janúar og 1. deild 17. janúar. -VS _____________íþróttir Stórdansleikur tiSfjáröflunar f yrir landsliðið Annað kvöld, fóstudagskvöldið 18. desember, fer frara sannkall- aður stórdansleikur á Hótel ís- landi. Hann er haldinn til styrkt- ar landshðinu í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistara- keppnfrmi í Svíþjóð í mars, og hefur verið nefndur jólahátíö íþróttafólks. Þar ieika hljóm- sveitirnar Nýdönsk og Sáiin hans Jóns min fyrir dansi fram á nótt. Heppinn gestur fær góöan vinn- ing, ferð á HM í Svíþjóð. Aðgangs- eyrir er 1200 krónur. -VS Nikemætir Skallagrimi íkvöld Nike-hðið, skipað erlendum körfuknattleiksmönnum sem ieika meö íslenskum hðum, mæt- ir úrvalsdeildarbði Skahagríms í Borgarnesi í kvöld klukkan 20. Þetta er fyrsti leikur liðsins af sex sem íram fara á næstu dögum en það mætir Norðurlandsúrvali á Akureyri annað kvöld, ÍBK í Kefiavík á laugardag, úrvalsiiði KKÍ í Valsheimilinu á sunnu- dagskvöldið og Haukum í Hafn- arfirði á mánudagskvöldið. Á milli jóla og nýárs leikur það síð- an gegn Snæfelli i Stykkishóimi og endar vertíðina með sýningar- leik í Vestmannaeyjum. I hálfleik á öhum leikjunum verður troðslusýning og sýning á 3ja stiga skotura. Leikirnir eru liðir í fjáröflun landshðsnefndar KKÍ fyrir þátttöku í Evrópukeppninni næsta vor. -VS ÍKÍogÞrymur meðfullthús í 2. deildlnni íþróttakennaraskóh íslands og Þrymur frá Sauðárkróki haía unnið alla ieiki sína í þeim tveim- ur riðium 2. deildar karla í körfu- knattleik sem lengst eru komnir. ÍKÍ vann alla fjóra leiki sína í fyrstu umferð Suðurlandsriðils og er með 8 stig. Selfoss er með 6, Mímir 4, Gnúpverjar 2 og Þór Þoriákshöfn ekkert. Þrymur er raeð 8 stig í Norðurlandsriðli, Völsungur 4, USAH 4, USVH 4, Laugar 2 og Glóðafeykir ekkerL í Vesturlandsriðh er aðeins einn leikur búinn, Hörður frá Patreks- firði vann KFÍ, 108-47, og í Aust- urlandsriðli eru aðeins tvö lið og í fyrsta leik þeirra vann Einheiji Austra, 56-41. Engin úrsht haía borist úr leikjum riðlanna á Suð- vesturlandi. -VS Bæðiyngri mæta Waies I gær var dregið í riðla fyrir næstu Evrópumót yngri landslið- airna í knattspymu sem heíjast haustiö 1993. Unglingalandshð íslands, 18 ára og yngri, ieikur í riðh með Wales og Eistlandi og er ieikið heima og heiman á tíma- bilinu 1. ágúst til 30. nóvember 1993. Siguriiðið í riðlinum fer í 16 iiða úrsiit, Drengjalandslið íslands, 16 ára og yngri, er í riðh með Wales og Litháen. Þar er líka leikið heima og heiman og á leikjunum að vera lokið 10. mars 1994. Sigurliðiö í riölinum kemst í úrslitakeppnina sem fram fer á írlandi í maí 1994. Bæði yngrí landshðin, sem nú eru í gangi, eru komin í 16 liða úrsht Evrópumótanna og leika þar næsta vor.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.