Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Qupperneq 17
16 FÖSTUDAGUR12. FEBRÚAR1993 FÖSTUDAGUR12. FEBRÚAR1993 25 Íþróttír Sigurhjá Mexíkó Mexikó vann sigur á Rúmeníu, 2-D, í vináttulandsleík í knatt- spyrnu í Monterrey í Mexikó í gær. Benjamin Galindo og Cruz gerðu mörkin hvort í sínum hálf- leik. -GH Papinferhvergi Jean-Pierre Papin, sem skorar nú í hvetjum leik með AC Milan, segist _ekki vera á leið frá félag- inu, „Ég hef aldrei sagt að ég vilji fara frá Milan. Þetta kom frá fólki í Frakklandi sem vill fá mig heim. Ég ætla aö klára samninginn enda búinn að leggj'a hart aö mér til að komast í liöiö og ég gefst ekki upp núna. -GH Papinjá-Cantona nei Þjálfari franska landsliðsins hefur gefið Papin leyfi til að ieika með AC Milan á sunnudaginn gegn Atalanta þrátt fyrir að franska landsliðið eigi leik í HM gegn ísrael á miðvikudaginn. Eric Cantona fær hins vegar ekki að leika meö Man. Utd sem leikur gegn Sheffield United í bikar- keppninni á sunnudaginn. -GH Lékeinsoghundur Allt gengur á afturfótunum hjá spænska kylfingnum Severiano Ballesteros. Eftir fyrsta hring á opna Hong Kong mótinu er Ball- esteros 11 höggum á eftir nær óþekktum kylfingi, Brian Watts frá Bandaríkjunum, sem Ieiðir. „Ég lék eins og hundur. Ég er þreyttur og þarfhast hvíldar," sagði Baiiesteros sem hefur verið langt sínu besta að undanförnu. -GH JafntáNesinu Þrír leikir voru í 2. deild karla á íslandsmótinu í handknattleik í gær og uröu úrslít þessi: Grótta-Afturelding 23-23, Fylk- ir-UBK 23-25 og Fjölnir - Ögri 27-15. -GH Hörku borðtennismót Landsbankamótið í borðtennis fer fram í íþróttahúsi Kennarahá- skólans á laugardaginn. Alit besta borðtennisfólk landsins veröur á meðal keppenda auk tveggja erlendra, Breta og Svia, sem hafa unniö til affeka á mót- umerlendis, Mótið hefst klukkan 13.30 en úrslit klukkan 16,30. -GH Mikílvægur ÍR-sigur ÍR sigraði ÍS, 69-57, í 1. deild karla í körfuknattleik í gær. Meö þessum sigri treystu ÍR-ingar stööu sína í 2. sæti B-riðils en tvö efstu liðin úr hvorum riöii kom- ast í úrslitakeppni um úrvals- deildarsæti. -GH Haukar (31) 80 Skallagr. (49) 90 0-5,4-14,8-22,12-31,16-37,23-39, 25-46, (31-49), 41-53, 48-60, 54-60, 62-67, 68-77, 76-80, 80-83, 80-90. Stig Hauka: Rhodes 25, Pétur Ingvarsson 17, Jón Örn 12, Bragi 10, Jón Amar 7, Sigfús 5, Sveinn 4. Fráköst Hauka: 21 í vöm, 15 í sókn, Rhodes 16 (+ 3 blokk). Stig Skallagríms: Birgir 31, Alex- andr Ermolinskij 25, Henning 9, Elvar 8, Gunnar 7, Eggert 5, Bjarki 3, Skúli 2. Fráköst Skallagríms: 17 í vöm, 12 í sókn, Ermolinskij 9 (1 blokk). 3ja stiga körfur: Haukar 2, Skallagrímur 5. Vítanýting: Haukar 63,6% (22/14), Skallagrímur 80,6% (31/25). Villur: Haukar 25 (Jón Amar 5, Rhodes 5), Skallagrímur 20. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Kristinn Óskarsson, ágætir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Birgir Mikaels- son, Skallagrími. Enn von hjá Skallagrími eftir óvæntan sigur á Haukum, 80-90 Skallagrímur eygir enn von um að komaSt í úrslitakeppnina um ís- landsmeistaratitilinn í körfuknatt- leik eftir óvæntan sigur á Haukum í Hafnarfirði í gærkvöldi, 80-90. Borgnesingar voru yfir frá fyrstu mínútu og náöu ótrúlegri stöðu í fyrri hálfleik, 21 stigs forskoti. Hauk- arnir vöknuðu í seinni hálfleik og minnkuðu muninn í þrjú stig þegar tvær mínútur voru eftir en Borgnes- ingar gerðu síðustu sjö stigin. „Þetta var sætur sigur, sérstaklega fyrir mig, og þaö sýndi sig aö viö vorum tilþúnir í leikinn en þeir ekki. Viö þurftum að vinna, með tapi hefð- um við verið úr leik, en þetta þýðir að við erum áfram í þaráttunni. Mér fannst jaðra viö vanmat hjá Haukun- um, enda telja þeir sig örugga í úr- slitakeppnina en þeir þurfa enn að vinna tvo leiki,“ sagði Henning Henningsson, leikstjórnandi Skalla- gríms og fyrrum Haukamaður, með bros á vör viö DV eftir leikinn. Birgir Mikaelsson og Alexandr Er- mohnskij léku stórvel meö Skalla- grími, einkum Birgir sem sýndi gíf- urlegt öryggi. Gunnar Þorsteinsson var einnig óhemjugrimmur undir körfunni og í heild skiluðu Borgnes- ingar mjög góöum leik og héldu haus þó á móti blési í seinni hálfleik. Fyrri hálfleikur var sjálfsagt það lélegasta sem Haukar hafa sýnt í vetur en þeir tóku sig á eftir hlé. Þeir verða að leika mun betur ætli þeir sér einhvern hlut í úrslitakeppn- inni. John Rhodes var þeirra lang- besti maður. Stórleikur Jóns - þegar Keflavík vann sigur á KR Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Ég held aö dagskipunin hjá þeim hafi verið að spila fast og jafnvel gróft til aö koma okkur úr jafnvægi. Það tókst hjá þeim, við létum þetta fara í skapið á okkur en náðum að hemja það á góðum tíma,“ sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður ÍBK, við DV eftir sigur sinna manna á KR, 108-103, og réðust úrslit ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins. KR byrjaði leikinn vel og kom ný- krýndum bikarmeisturum í opna skjöldu með því að skora 6 fyrstu stigin. Keflvíkingar voru fljótir að jafna metin og leikurinn var í járnum allan hálfleikinn. Þegar líða tók á síðari hálfleikinn lentu KR-1ngar í villuvandræðum og misstu Friðrik Ragnarsson út af með 5 villur. Stuttu síðar voru allir bak- verðir liðsins komnir með 4 villur. Keflvíkingar pýttu sér það og náðu 11 stiga forskoti og héldu þá flestir að eftirleikurinn yrði auðveldur fyrir heimamenn. KR-ingar náðu upp mik- illi stemningu og náðu að jafna metin þegar 2 mínútur voru eftir. Þegar 36 sekúndur voru eftir var staðan 105-103 fyrir ÍBK en KR-ingar misstu boltann á klaufalegan hátt og Guðjón Skúlason innsiglaði sigur bikarmeistaranna. „Ég er mjög óánægður með að tapa þessum leik. Sigurinn gat lent hvor- um megin sem var en þeir voru heppnari undir lokin og við gerðum örlagarík mistök. Bæði liöin léku fast en leikurinn var örugglega skemmti- legur á að horfa,“ sagði Friðrik Rún- arsson, þjálfari KR, eftir leikinn. Jón Kr. Gíslason átti stórleik í hði Keflvíkinga. Hann dreif lið sitt áfram með gríðarlegri baráttu, skoraði grimmt og átti 13 glæsilegar stoð- sendingar. Góður sigur hjá KR Fjögur liö beijast um þijú sæti í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfuknattleik. Aðeins Keflavík er öruggt með sæti en liðið hefur ekki tapað leik í vetur og er löngu búið aö tryggja sér sigur í undankeppn- inni. í gærkvöldi mætti ÍR KR í Selja- skóla og sigraði KR með tíu stiga mun, 74-64. KR-ingar voru greini- lega búnar að jafna sig eftir bikar- úrslitaleikinn á laugardag og tóku strax forystu í leiknum. ÍR-ingar náöi aldrei að jafna og lentu í stöð- ugum eltingaleik, léku langt undir getu og var leikur þeirra tilviljana- kenndur og óagaður. Það er ljóst að liðið þarf að taka sig verulega á ætli það sér stóra hluti í úrslita- keppninni. KR-ingar hafa hins veg- ar stööugt verið að bæta sig og hafa vænlega stöðu í deildinni. Hin liðin, sem berjast um sæti í úrslita- keppninni, eru Grindavík og ÍS. Guðbjörg Norðfjörö var best aö venju í liöi KR en hún skoraði 25 stig í leiknum. Hjá ÍR voru Hildi- gunnur Hilmarsdóttir og Linda Stefánsdóttir bestar, Hildigunnur skoraði24stigogLinda20. -ih Keflavlk (47) 108 KR (46) 103 0-6,6-6,21-19,30-25,34-35,40-42, 44-46, (47-46), 61-55, 61-60, 82-71, 86 80, 88 88, 99-99, 103-101, 108-103. Stig ÍBK: Jón Kr. Gíslason 28, Jonathan Bow 19, Guðjón Skúla- son 19, Hjörtur Harðarson 11, Kristinn Friðriksson 10, Nökkvi Jónsson 9, Albert Óskarsson 8, Sig- urður Ingimundarson 4. Stig KR: Keith Nelsou 29, Guðni Guðnason 29, Hermann Hauksson 22, Friðrik Ragnarsson 8, Sígurður Jónsson 6, Lárus Ámason 4, Hraih Kristjánsson 3, Óskar Krisijáns- son 2. Fráköst: ÍBK 28, KR 42. 3ja stiga körfur: ÍBK 6, KR 3. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Víglundur Sverrisson. Áttu meira en slakan dag og misstu tök á leiknum strax í byrjun. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Jón Kr. Gisla- son, ÍBK. Staðan Haukar - Skallagr.....80-90 Keflavík - KR.........108-103 A-riðill: Keflavík..19 17 2 1972-1704 34 Haukar....19 14 5 1700-1566 28 Njarðvík..18 8 10 1673-1651 16 Tindastóll... 19 6 13 1602-1774 12 UBK.......18 2 16 1588-1767 4 B-riðill: Snæfell...19 12 7 1654-1679 22 Valur.....18 10 8 1469-1454 20 Grindavík... 18 9 9 1515-1464 18 Skallagr..19 8 11 1576-1604 16 KR .......19 7 12 1558-1634 14 • í kvöld eru tveir leikir. UBK og Grindavík leika í Kópavogi og í Njarðvík taka heimamenn á móti Val. Báðir leikimir hefjast klukk- an 20. Á þriðjudag leika síðan Grindavík-Keflavík og Valur- Tindastóll. 1. deild karla í handknattleik: Víkingurinn Friðleifur Friðleifsson fær hér heldur betur að finna fyrir því hjá Eyjamönnum í vörninni í leik liðanna í Víkinni í gær. Vikingar höfðu betur og möguleikar þeirra að komast í úrslitakeppnina eru góðar. DV-mynd Brynjar Gauti Tvö langþráð stig - sagði Ami Friðleifsson eftir sigur Víkinga a Eyjamönnum Eftir fjórar frestanir mættust Vík- ingar og Eyjamenn loksins í gær- kvöld í Víkinni í 1. deild handbolt- Víkingur (14) 27 IBV (13) 25 1-0, 4-0, 6-6, 8-8, 10-8, 12-12, (14-13), 14-15, 17-17, 19-17, 22-21, 24-21, 25-24, 26 25, 27-25. Mörk Víkings: Árni Friðleifsson 9, Bjarki Sigurösson 8/2, Gunnar Gunnarsson 4/3, Lárus Sigvalda- son 3, Helgi Bragason 2, Friðleifur Friðleifsson X. Varin skot: Alexander Revine 14/1, þar af 2 til mótherja. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk ÍBV: Sigurður Gunnarsson 7/3, Björgvin Rúnarsson 6, Sig- björn Óskarsson 4, Erlingur Ric- hardsson 3, Zoitan Bclányi 3, Guð- finnur Kristroannsson 2. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 9, þar af 2 til mótherja. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P. Ólsen. Dæmdu vel en Óli var aðeins of strangur. Áhorfendur: Um 280. Maður ieiksins: Ámi Friðleifs- son, Víkingi. ans. Víkingar höfðu betur í hörku- leik, 27-25. Svo sannarlega fór um heimamenn þegar tveir Víkingar Staðan Stjarnan.18 12 4 2 448-419 28 FH ...18 12 2 4 483-436 26 Valur ... 18 10 6 2 431-388 26 Selfoss.... ...18 9 3 6 466-448 21 Haukar... ...18 9 1 8 482^45 19 Víkingur ...18 9 1 8 424-423 19 KA ...18 7 3 8 415-421 17 ÍR ...18 7 3 8 427^436 17 ÍBV ...18 5 3 10 425-453 13 Þór ...18 5 2 11 430-474 12 Fram ...18 3 3 12 433-465 9 HK ...18 4 1 13 420-476 9 • Markahæstir: Sigurður Sveinsson, Selfossi 141/50 Petr Baumruk, Haukum......128/45 Sigurpáll Aðalsteinss, Þór.„. 126/56 Michal Tonar, HK..........121/25 Páll Þórólfsson, Fram.....118/50 Magnús Sigurðsson, Stjömu 114/45 Valdimar Grímsson, Val....113/35 ZoltánBelánýi, ÍBV........107/46 fengu brottrekstur þegar tæp mínúta var eftir en Eyjamönnum tókst ekki aö nýta sér liðsmun- inn. Fjörið byijaði á því að leiknum var frestað um hálftíma vegna seinkunar Eyjamanna með fluginu. Sannkölluð frestuð viðureign! Víkingar byrjuðu betur, komust í 4-0, og engu líkara en Eyjamenn væru ekki lentir. En þeir komust fljótlega inn í leikinn og fyrri hálfleikur varð hnífjafn. Víkingar höfðu þó smáforskot í hléinu. Baráttan hélt áfram í seinni hálfleik en Vík- ingar ætíð skrefinu á undan. Munaði þar mest um fallbyssuskot Áma Friðleifssonar auk þess sem Bjarki var dijúgur. Ámi og Bjarki hafa verið nefndir sem fremst- ir Víkinga en Alexander Revine var frábær í markinu. Sigurður þjálfari Gunnarsson og Björgvin Rúnarsson voru skástir Eyjamanna og Sigmar Þröstur varði ágætlega. „Við gáfum Víkingum boltann nokkrum sinn- um í lokin og vorum skreflnu á eftir. Árni var í ham og Revine varði vel. Annars heföi þetta getað endað hvernig sem er,“ sagði Sigmar Þröstur, fyrirliði Eyjamanna, eftir leikinn. „Annaðhvort er maður kóngur eða skunkur. Núna var það kóngur enda hef ég æft skotin vel að undanfórnu. Eyjamenn em alltaf erflðir en við ætluðum okkur langþráð tvö stig úr þess- um leik,“ sagði hetja Víkinga, Árni Friðleifs- son, við DV. -bjb Öllufrestað íMorioka Ekkert var hægt að keppa á heimsmeistaramótinu á skíðum í Morioka í Japan í morgun vegna veöm-s. Keppni í risastórsvigi karla og kvenna var frestað vegna roks og þaö voru mikil vonbrigði fy rir Anitu Wachter frá Austurríki, sem hafði stefnt að því að halda upp á 26. afmæiis- dagimi með þriðju verðlaunum sínum á mótinu. Tennisstjömumar Monika Se- les frá Júgóslavíu og Jim Courier frá Bandaríkjunum komust í hann krappan á stórmótum vest- anhafs í nótt, Seles vann nauman sigur á Brendu Schulz frá Hol- iandi, 4-6, 7-6, 6-4, á Virginia Siims stórmótinu í Chicago og Jim Courier marði Brett Steven frá Nýja-Sjálandi, 6-4,1-6, 7-6, á Stjude-mótinu sem fram fer í Memphis í Tennessee. MrdísEdwald verðurmeð Þórdís Edwald, fyrrum íslands- meistari í badminton, er komin íil landsins frá Bandaríkjunum til að taka þátt í íslandsmótinu sem fram fer í Laugardalshöllinni um helgina. Þó er óvíst hvort hún verður í fullu fjöri því Þórdís veiktist við heimkomuna og hefur legið rúm- fóst síðustu daga. Nánar er íjallað um íslands- mótið á bls. 23 í dag. Það verða 35 þátttökulið í 4. deildarkeppninni í knattspymu í surnar, þreinur fleiri en a síðasta ári, og þau leika í fjoruin riölum. Að þessu sinni komast tvö efstu liöin í hveijum riðli í úrslita- keppnina en til þessa hefur að- eins eitt komist áfram. Ekkert lið, sem var með í fyrra, hefur hætt þátttöku en tvö lið á Austurlandi hafa reyndar veriö sameinuð í eitt. Það eru Leiknii- á Fáskrúðsfiröi og KSH frá Stöðv- arfiröi og Breíödalsvík, sem senda sameiginlegt lið undir nafninu KBS. Riðlarnir 4 eru þannig skipaðir: A-riðill: Hamar (Hveragerði), Afturelding (Mosfellsbæ), Léttir (Reykjavík), Amor (Vestmannaeyjum), HB (Hvolsvelli), Víkingur (Ölafsvík), Snæfell (Stykkishóimi), Fjölnir (Reykjavík), Árvakur (Reykja- B-riðill: ; Víkveiji (Reykjavík), Boiungar- vík, / Hafnir (Keflarik), Leiknir (Reykjavík), Njarð\'ik, Ægir (Þor- lákshöfn/Eyrarbakka), Amann (Reykjavik), Hvatberar (Seltjarn- amesi), Emir (Selfossi). C-riðill: Kormákur (Hvanunstanga), KS (Siglufirði), Neisti (Hofsósi), SM (Eyjafirði), HSÞ-b (Mývatns- sveit), Hvöt (Blönduósi), Þrymur (Sauðárki-óki), Dagsbrún (Eyja- D-riðill: Valur (Reyðarfirði), Austri (Eski- firði), Huginn (Fellum), Höttur (Egilsstöðum), Neísti (Djúpa- vogi), Sindri (Homafirði), Huginn (Seyöisfirði), Einheiji (Vopna- firði), KBS (Fáskrúðsfirði/Stöðv- arfirði/Breiðdalsvík). íþróttir NB A-deildin í körfuknattleik í nótt: Knicks í ham - harður slagur nýliðanna í Charlotte New York Knicks tók Houston heldur betur í bakaríið í NBA- deildinni í körfuknattleik í nótt þegar liðin mættust í Madison Square Garden. Með Patrick Ew- ing í fararbroddi vann New York sinn sjötta leik í röð, með 30 stiga mun, og liðið gerir nú harða hríð að Chicago á toppnum í Austur- deildinni. Ewing skoraði 24 stig og John Starks 23 fyrir New York en Hakeem Olajuwon skoraði 21 stig fyrir Houston og tók 11 frá- köst. Úrslitin í nótt urðu þessi: Charlotte - Orlando.....116-107 New York - Houston......125-95 SA Spurs - Washington...105-95 Seattle-Utah............96-101 Golden State - Phoenix..100-122 Sacramento - Atlanta....116-105 Nýliðamir sterku, Shaquille O’Neal og Alonzo Mouming, háðu gríðarlega baráttu þegar Charlotte fékk Orlando í heim- sókn. O’Neal var sterkari, skor- aöi 29 stig og tók 15 fráköst en Mouming skoraði 27 og tók 14 fráköst. Mourning hrósaði hins vegar sigri því Charlotte náði að tryggja sér sigur með góðum lokaspretti. Sacramento vann sinn fyrsta sigur í sjo leikjum þegar Atlanta kom í heimsókn. Mitch Rich- mond skoraði 24 stig fyrir Sacra- mento en Kevin Willis 25 og Dom- inique Wiikins 24 fyrir Atlanta. Avery Johnson setti persónu- legt met þegar hann skoraði 23 stig í sigri SA Spurs á Washing- ton, og átti auk þess 10 stoðsend- ingar. David Robinson skoraði 18 stig, tók 15 fráköst og blokkaði 5 skot fyrir Spurs sem vann sinn sjötta leik í röð, 13. í röð á heima- velli. Pervis Ellison skoraði 26 stig og tók 10 fráköst fyrir Was- hington. Seattle gefur enn eftir og tapaði nú heima fyrir Utah, sem þar með komst upp fyrir Seattle í þriðja sæti Vesturdeildarinnar. John Stockton skoraði 23 stig fyrir Utah og átti 11 stoðsendingar, Jerry Humphries gerði 20 og Karl Malone var með 15 og 12 fráköst. Shawn Kemp skoraði 12 stig fyrir Seattle og tók 16 fráköst. Charles Barkley skoraöi 26 stig og tók 19 fráköst þegar Phoenix vann sinn sjötta leik í röð, gegn Golden State sem tapaði sínum áttunda í röð. Danny Ainge var þó hæstur hjá Phoenix með 33 stig og gerði 7 þriggja stiga körf- ur. Sarunas Marciulionis skoraði 24 stig fyrir Golden State. -VS Stjömulelkur í körfubolta í Valsheimilinu á morgun: Körfuboltaveisla lesendur DV og Morgunblaðsins völdu byrjunarliðin John Taft og Báröur Eyþórsson eru báðir ! byrjunarliði í Stjörnuleiknum. Stjörnuleikur KKÍ og Samtaka íþróttafréttamanna verður haldinn í Valsheimilinu á morgun, laugardag. Þar mætast úrvalslið leikmanna úr og A-riðli og B-riðli úrvalsdeildarinn- ar. Lesendur DV og Morgunblaðsins völdu byijunarliðin en þjálfarar þeirra liða, sem eru í efstu sætunum í riðlunum, Jón Kr. Gíslason, ÍBK, og ívar Ásgrímsson úr Snæfelli völdu þá 7 leikmenn sem koma til viðbótar í liðin. Byijunarliöin, sem lesendur DV og Morgunblaðsins völdu, eru þannig skipuð auk atkæðamagns: A-riðill: Joe Wright, UBK..................162 John Rhodes, Haukum..............160 Teitur Örlygsson, UMFN...........152 Guðjón Skúlason, ÍBK.............134 Jonathan Bow, ÍBK.............130 •Auk þeirra eru: Valur Ingi- mundarson, UMFT, Jón Kr. Gísla- son, ÍBK, Rondey Robinson, UMFN, Reymond Foster, UMFT, Páll Kol- beinsson, UMFT, Pétur Ingvarsson, Haukum og Jón A. Ingvarsson, Haukum. B-riðill JohnTaft, Val.................164 Guðmundur Bragason, UMFG......154 Keith Nelson, KR..............138 Bárður Eyþórsson, Snæfelli....138 Birgir Mikalesson, UMFS.......130 • Auk þeirra: Jonathan Roberts, UMFG, Shawn Jamison, Snæfelli, Alaxander Ermolinskij, UMFS, Kristinn Einarsson, Snæfelli, Friðrik Ragnarsson, KR, Pálmar Sigurðsson, UMFG og Magnús Matthíasson, Val. Dagskráin hefst klukkan 16 með undankeppni í troðslum og í 3ja stiga skotkeppni en klukkan 16.20 hefst leikurinn sjálfur. í háifleik verður keppt til úrslita í troöslum og 3ja stigaskotum. -GH Svíar náðu að hef na Svíar náðu aö hefna ófaranna gegn Dönum í öðrum landsleik þjóðanna á jafnmörgum dögum í handknattleik í Lundi gærkvöldi. Svíar sigruöu, 29-21, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 15-11. Magnus Wislander skoraði 8 mörk fyrir Svía, Robert Anderson 5, Magnus Anderson 5/4 og Jerry Hallbáck 4. Erik Veje Rasmussen skoraði 6/2 fyrir Dani, Jesper Holmris Larsen 5 og Jan Jörgensen 4. -GH I gærmorgun var skrifstofa Hand- knattleikssambands íslands innsigl- uð og lokað að kröfu Gjaldheimtunn- ar. Skattayfirvöld ákváöu að fara þessa leið þar sem HSÍ hafði ekki staðið skil á staðgreiðslu skatta starfsmannanna upp á 300 þúsund krónur. Skuldin var greidd eftir há- degi og voru peningar sóttir til ÍSÍ en þar átti HSÍ inni peninga. DV-mynd Brynjar Gauti/GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.